Fréttablaðið - 27.01.2012, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 27.01.2012, Blaðsíða 37
LÍFIÐ 27. JANÚAR 2012 • 9 num tveim. Hún hlakkar til að ar. Ð MITT Ég á það til að dekra við börn- in mín út í hið óendanlega − en ég er mjög meðvituð um að það dýrmæt- asta sem ég get gefið þeim er tími, og ég reyni svo sann- arlega að gefa þeim eins mikið af honum og ég get. sem kallast almennileg heimilda- öflun og rannsóknarblaðamennska og birta fréttir sem eru kolrangar – án þess einu sinni að reyna að hafa samband og bera upplýsingarnar undir þann sem um er að ræða. Fjölmiðlar bera gífurlega ábyrgð og ættu að gera sér betur grein fyrir þeim alvarlegu afleiðingum sem svona „fréttaflutningur“ getur haft í för með sér. Ég reyni samt að hugsa sem minnst um hvað öðrum finnst og vona bara að fólk geri sér grein fyrir því að það sem vakir fyrir slúður- sneplum er að selja blöð og auglýs- ingar en ekki að segja sannleikann. Það verður alltaf til fólk sem gleypir við svona fréttaflutningi og leyfir sér að hafa skoðun á einka- lífi annarra, án þess að þekkja þá sem eiga í hlut, og ekkert við því að gera. Er eitthvað sem þú vildir hafa gert öðruvísi? Eftir á að hyggja held ég að ég hafi hér áður fyrr, í trúgirni og sakleysi mínu, hleypt fjölmiðlum nær mér en æskilegt hefði verið. Eftir að hafa kynnst skuggahliðum þeirrar starfsgreinar og hversu langt sumir eru tilbúnir til að ganga til að selja fleiri blöð eða fá fleiri „klikk“ þá áttar maður sig á því að maður þarf að draga skýr mörk. Ég hef hingað til horft fram hjá því þegar rangt hefur verið haft eftir mér, viðtöl slitin úr sam- hengi eða fyrirsögnum breytt – en að undan förnu hefur mér þótt ís- lensk slúðurblaðamennska fara yfir öll mörk. Hvaða skoðun hefurðu á því að hver sem er geti tjáð sig um frétt- ir í opnum athugasemdakerfum fréttamiðlanna? Athugasemda- kerfi á fréttamiðlum getur eflaust þjónað einhverjum lýðræðislegum tilgangi undir ákveðnum kringum- stæðum en ég tel það algjörlega á ábyrgð ritstjórnar að sjá þau skýru mörk um hvenær það á við og hve- nær þetta tjáningarfrelsi er farið að skaða æru fólks. Enn verra finnst mér þegar ritstjórar taka algerlega einhliða pól í hæðina og eyða ein- ungis út athugasemdum í takt við það sem var gert í mínu tilfelli. Að því sem máli skiptir í LÍF- INU, nú áttu tvö yndisleg börn, NA MAJA FATNAÐUR: ELLA BY ELÍNRÓS LÍNDAL Framhald á síðu 10 Primus Bekkpressu- bekkur með fótatæki Fitmaster Lyftingastöð með 60 kg stafla. Classic Lyftingastöð PIPA R \ TBW A SÍA Multi- funktion bekkur Multi- funktion standur HVAÐ TEKUR ÞÚ Í BEKK? 59.900 Verð áður 47.920 Tilboð án lóða 129.900 Verð áður 116.910 Tilboð 59.900 Verð áður 41.930 Tilboð 39.900 Verð áður 31.920 Tilboð án lóða 124.900 Verð áður 99.920 Tilboð án lóða www.markid.is sími 517 4600 Ármúla 40 Lóð og handlóð 50 kg. lóðasett 36.900 Verð áður 29.900 Tilboð 15% afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.