Fréttablaðið - 27.01.2012, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 27.01.2012, Blaðsíða 45
Sjá heildarframboð á www.opnihaskolinn.is eða hafðu samband við okkur í síma 599 6300 Nýttu þér fjölbreytt námskeið Opna háskólans í HR til að styrkja stöðu þína og stuðla að nýjum sóknarfærum. Hér má sjá brot af námsframboði vetrarins. ÞÚ! ÞETTA SNÝST UM ÞIG OG FRAMTÍÐINA NÁMSBRAUTIR Markþjálfun (Executive Coaching) Námið er unnið í samstarfi við sálfræðisvið viðskiptadeildar HR og CCU. Námið undirbýr nemendur fyrir alþjóðlega ACC / PCC vottun (Associate/Professional Certified Coach) og veitir nemendum traustan grunn til að starfa sjálfstætt sem markþjálfar. Hefst 10. febrúar Rekstrarstjórnun (Operations Management) Ætlað þeim sem vilja bæta árangur við stjórnun rekstrar, svo sem í verslun, heildsölu, smáiðnaði og framleiðslu. Stjórnun aðfangakeðjunnar, afkastageta, ferlahönnun, umbætur og árangurs- mælingar, mannauðsstjórnun, markaðsstarf, fjármál fyrirtækja o.m.fl. Hefst 10. september NÁMSKEIÐ Gæðastjórnun Farið verður yfir kröfur ISO 9001:2008 staðalsins sem felur m.a. í sér gæðahringinn, verkferla, flæðirit, gæðaeftirlit, þ.m.t. innri og ytri úttektir, mikilvægi þáttöku allra starfsmanna og innleiðingu gæðahugsunar. 31. janúar Fjármál – skilningur, greiningar og fjárfestingar Farið er yfir útreikninga og skilgreiningar á arðsemi fjármagns og fjárflæðis, verðmati fyrirtækja og notkun upplýsinga úr ársreikningum fyrirtækja. 1. febrúar Excel námskeið Hagnýtt námskeið fyrir þá sem vilja bæta þekkingu sína og færni í notkun Excel. Í boði fyrir byrjendur og lengra komna. 6. febrúar Tímastjórnun Farið er yfir ráð sem hjálpa til við að veita mikilvægustu verkefnum á hverjum tíma athygli okkar, orku og forgang og ljúka þeim á þeim tíma sem við höfum til umráða. 8. febrúar NÁMSLÍNUR Verðbréfamiðlun III. hluti Nám til undirbúnings prófa í verðbréfamiðlun. Farið verður yfir lög og reglur um fjármagns- markað, markaðsviðskipti, verðbréf, fjárfestingar ferli o.fl. Kennt í fjarnámi. Hefst 1. febrúar Ábyrgð og árangur stjórnarmanna Námið er unnið í samstarfi við FME og er ítarleg kynning á lagalegum, fjárhagslegum og siðfræðilegum þáttum sem ætlað er að efla faglegan grunn og ábyrgð stjórnarmanna. Hefst 8. febrúar Almennir bókarar Hagnýtt nám samhliða vinnu. Miðar að því að auka færni þátttakenda í bókfærslu þar sem áhersla er lögð á bókhald í rekstri fyrirtækja. Hefst 6. mars Lífsviðhorf – Lífsstíll – Lífsgæði (Wellbeing) Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið bætt við nýju námskeiði. Árangursmiðað nám fyrir þá sem vilja efla persónulega færni og viðhorf, m.a. á sviði fjármála, heilsu, samfélagsábyrgðar og árangurs í samskiptum. Hefst 8. mars Spoken English for business and culture Aimed at those who wish to practice their English speaking skills and build on their confidence in using English for business and travel purposes. 23. febrúar Innri endurskoðun á tímamótum Farið yfir gæði, þróun og uppbyggingu innri endur- skoðunar og fjallað um ávinning starfseminnar. 14. febrúar Outlook 2010 tölvupóstforrit Hagnýtt námskeið ætlað bæði byrjendum og þeim sem vilja kynna sér breytingar frá fyrri útgáfum. Kynntar verða leiðir til þess að spara tíma og einfalda vinnu. 22. febrúar Samningatækni - framhaldsnámskeið Þátttakendur fá hagnýta þjálfun í samningatækni sem höfða til þeirra áskoranna sem samninga- menn standa frammi fyrir. Í boði bæði fyrir byrjendur og lengra komna. 28. febrúar Listin að leiðbeina: Þjálfun þjálfara Gagnleg kennslufræðinámskeið fyrir þá sem vinna að þjálfun starfsmanna og starfsþróun. 5. mars Gerð viðskiptaáætlana og uppbygging rekstrar Veitir innsýn í gerð viðskiptaáætlana og rekstrar- form fyrirtækja í tengslum við viðskiptahugmynd, ásamt því að kynna ýmis atriði sem huga þarf að við stofnun nýrra fyrirtækja. 5. mars Greining ársreikninga Hagnýtt námskeið fyrir þá sem vilja dýpka skilning sinn á greiningu ársreikninga. 6. mars Samræðulist Námskeiðið miðar markvisst að því að auka færni þátttakenda í að beita sér á fundum, í ræðu og á riti, með sérstakri áherslu á stjórnun og leiðtogahæfni. 6. mars Skattskil Bæði í boði fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Farið yfir það helsta sem hafa þarf í huga við gerð skattframtals. 19. mars Fjármálakreppur fyrr og nú Fyrir alla þá sem vilja byggja upp þekkingu á þessu sviði eða starfa og taka ákvarðanir er haft geta áhrif á efnahagslegan og fjárhagslegan stöðugleika þjóðarinnar. 20. mars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.