Fréttablaðið - 08.02.2012, Side 42

Fréttablaðið - 08.02.2012, Side 42
8. febrúar 2012 MIÐVIKUDAGUR22 BAKÞANKAR Kolbeins Óttarssonar Proppé 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta LÁRÉTT 2. bein, 6. frá, 8. kættist, 9. fæðu, 11. gangflötur, 12. flökt, 14. krapi, 16. í röð, 17. titill, 18. endir, 20. forfaðir, 21. vitskertur. LÓÐRÉTT 1. afkvæmi húsdýrs, 3. eftir hádegi, 4. garðplöntutegund, 5. gaul, 7. hjáguð, 10. mál, 13. kóf, 15. urin, 16. skordýr, 19. kvað. LAUSN LÁRÉTT: 2. legg, 6. af, 8. hló, 9. mat, 11. il, 12. blakt, 14. slabb, 16. fg, 17. frú, 18. lok, 20. ái, 21. óður. LÓÐRÉTT: 1. lamb, 3. eh, 4. glitbrá, 5. gól, 7. falsgoð, 10. tal, 13. kaf, 15. búin, 16. fló, 19. ku. ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þú ættir kannski að fara að segja þetta gott. Jú, vissulega fór ég yfir götuna. En ég mun aldrei muna hvers vegna! Friður á jörð u Á elliheimili kjúklinganna kynnir: Skrýtin nef úr ensku firma- deildinni í Yorkshire Í næstu viku: Vinstri bakverðir úr Eyjafirðinum með þrjú eistu! Almáttugur! Pantaðu í síma 565 600 0 eða á w ww.som i.is Frí heim sending * TORTILLA VEISLUBAKKI EÐALBAKKI LÚXUSBAKKI DESERTBAKKI GAMLI GÓÐI TORTILLA OSTABAKKI 30 bitar 30 bitar 20 bitar 20 bitar 20 bitar 50 bitar Fyrir 10 manns ÁVAXTABAKKI Fyrir 10 manns ÁVAXTABAKKI Hver samlokubakki er hæfilegur fyrir fjóra eða fimm. *Frí heimsending gildir aðeins ef pantaðir eru 4 eða fleiri bakkar. FERSKT & ÞÆGILEGT FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN LÍFIÐ SJÓNVARP TAKTU VÍSI Á HVERJUM MORGNI! Hver veit hvaða köflum í viðræðum við Evrópusambandið er lokið? Og hverjir eftir? Hver getur svarað því hvað aðild að sambandinu þýðir fyrir Ísland? Förum við á hausinn? Á spenann? Fyllist allt af Evrópubúum hér á landi? Stór- eykst útflutningur okkar til Evrópu? Eykst atvinnuleysið og hrynur efnahag- urinn? Fjölgar störfum og styrkjast inn- viðirnir? Missum við réttindi? Aukast réttindin? Hver í ósköpunum veit þetta? EKKI ég, það er á hreinu. Og það sem verra er, sá litli áhugi sem ég hafði á málinu minnkar dag frá degi. Því fleiri sem tjá sig um aðild Íslands, því minni verður áhuginn. Sem er slæmt. Ef fram heldur sem horfir mun ég þurfa að greiða atkvæði um þá aðild ein- hvern tímann á næstu árum. Ég og þið öll. Og á hverju í ósköpunum eigum við að byggja þá ákvörðun? ANDSTÆÐINGAR aðildarinnar hrópa hátt um föðurlandssvik og landráð, sjá Evrópusam- særi í hverju horni, ekkert fé má koma til landsins frá Evr- ópusambandinu og fuglar eru friðaðir til að aðlaga þjóðina að verunni í ESB. Stuðnings- menn sjá aðild sem svar við öllu því sem aflaga fer. Þarf að bæta réttindi launa- fólks? Jú, göngum í ESB! Er íslenska krónan veik? ESB er svarið! Verðtrygg- ingin vandamál! Bittenú, hún hverfur með aðild að ESB og upptöku evrunnar! Þvílík endemis umræða. Og það sorg- lega er að hún á bara eftir að verða verri. Þegar viðræður um sjó og land hefjast munu brigslin aukast og ávirðingarnar verða svívirðilegri. LÝÐRÆÐI er til margra hluta nytsamt, en það byggir á þeirri hugmynd að kjós- endur taki upplýsta ákvörðun. Von- andi verður sú raunin í þjóðaratkvæða- greiðslunni fyrirhuguðu, en ansi hreint margt bendir til þess að menn séu búnir að skipa sér í lið. Og hvaða eiga menn eins og ég sem ekkert vita í sinn haus um málið og hafa ekki enn mótað sér skoðun að gera? Jú, upplýsast. Það er hins vegar hægara sagt en gert. 99 prósent af því sem ritað er um Evrópusambandið eru á pari við umræðu um skeggflösu hvað skemmtanagildi varðar. Heittrúað fólk í trúboði er einfaldlega leiðinlegt. ÞÁ er bara að kúra sig með konunni í sófanum, borða popp og horfa á heila- laust sjónvarpsefni. Verst að ákvörðunin um ESB hefur víst áhrif á framtíð þessa lands. Leiðindi á leiðindi ofan

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.