Fréttablaðið - 09.02.2012, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 09.02.2012, Blaðsíða 33
KYNNING − AUGLÝSING Fjármál heimilanna9. FEBRÚAR 2012 FIMMTUDAGUR 3 Það á að vera raunhæfur kost-ur að endurfjármagna hús-næðislánin sín,“ segir Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabanka- sviðs Íslands- b a n k a . H ú n bendir þó á að erfitt sé að segja t i l um hvern- ig efnahagslíf- ið þróast á Ís- landi. Því skipti miklu máli að fólk leiti sér fjármálaráðgjafar svo það geti tekið upplýsta ákvörð- un um hvort það taki verðtryggð eða óverðtryggð húsnæðislán. Íslandsbanki hefur ákveðið að veita viðskiptavinum sem hyggj- ast endurfjármagna húsnæðis- lán helmingsafslátt af lántöku- gjaldi óháð því hvort verið sé að endurfjármagna eldra húsnæðis- lán hjá Íslandsbanka eða annarri lánastofnun. Lántökugjald er því 0,5% í dag. Að auki er ekkert upp- greiðslugjald á lánum með breyti- legum vöxtum hjá Íslandsbanka. Tilkostnaður við endurfjármögn- un er því með minnsta móti um þessar mundir þar sem stjórnvöld hafa þegar framlengt ákvæði um stimpilfrelsi við endurfjármögn- un fasteignaveðlána út árið 2012. „Allt þetta gefur heimilum færi á að endurfjármagna skuldir sínar með hagstæðari hætti en ella,“ segir Una. Hagstæðustu vextirnir á markaðnum í dag Íslandsbanki kynnti nýtt fyrir- komulag á húsnæðislánum bank- ans í október á síðasta ári. Bank- inn hækkaði þá lánshlutfall úr 70% í 80% af markaðsvirði eigna og lækkaði um leið vexti á óverð- tryggðum húsnæðislánum. Við- skiptavinir geta fengið allt að 70% af fasteignamati íbúðar á 5,40% brey t i leg u m óverðt r yg gðu m vöxtum eða 6,20% föstum óverð- tryggðum vöxtum í þrjú ár sem eru lægstu óverðtryggðu föstu vextirnir á ársgrundvelli sem eru í boði á markaðnum í dag. Ef við- skiptavinir þurfa hærra lán geta þeir fengið viðbótarlán upp að allt að 80% af kaupverði húsnæð- is. Kjörin á þessum viðbótarlánum eru 5,90% breytilegir óverðtryggð- ir vextir og 7,1% fastir óverðtryggð- ir vextir í þrjú ár. „Við hvetjum fólk til að skoða reiknivélarnar sem eru á heimasíðunni okkar sem sýna greiðsluáætlun miðað við þær forsendur sem valdar eru. Svo er alltaf heitt á könnunni í útibú- unum okkar og ráðgjafarnir taka auðvitað vel á móti öllum,“ segir Una. Höfuðstólslækkun hefur skipt sköpum fyrir viðskiptavini Íslandsbanki hefur í gegnum margvíslegar aðgerðir komið til móts við viðskiptavini sína sem hafa átt í greiðsluerfiðleikum. Í uppgjöri á þriðja ársfjórðungi á síðasta ári kom fram að um 17.700 einstaklingar og 2.700 fyrirtæki í viðskiptum við Íslandsbanka hafa fengið afskriftir, eftirgjafir eða leið- réttingar á skuldum sem nema alls um 280 milljörðum króna, þar af nema eftirgjafir og niðurfærslur til einstaklinga um 65 milljörðum króna. „Íslandsbanki bauð einn banka upp á höfuðstólsleiðrétt- ingu verðtryggðra lána þar sem viðskiptavinum gafst kostur á að skipta yfir í óverðtryggð húsnæðis- lánakjör. Rúmlega 3.000 viðskipta- vinir nýttu sér þetta úrræði,“ segir Una. Þeim sem þáðu höfuðstóls- lækkun voru að auki boðin sér- kjör á óverðtryggðum vöxtum sem fól í sér stiglækkandi vaxtaafslátt í þrjú ár. Í dag eru lægstu óverð- tryggðu vextir hjá aðila sem nýtti sér höfuðstólslækkun 3,9%, og eru það lægstu óverðtryggðu vextirnir á markaðnum í dag. Una bendir á að kostnaður vegna þessa úrræð- is hafi numið 4,5 milljörðum króna en það hafi skipt sköpum fyrir þá einstaklinga sem nýttu sér það. „Greiðslubyrði þeirra einstaklinga hefur verið mun lægri en ella auk þess sem höfuðstóll hefur lækkað umtalsvert.“ Frá því að Íslandsbanki hóf að bjóða óverðtryggð húsnæðislán í nú- verandi mynd árið 2009 hafa um 70% nýrra lántaka kosið að taka óverð- tryggð húsnæðislán. Hins vegar kusu 97% viðskiptavina óverðtryggð lán í stað verðtryggðra eftir endurút- reikning og höfuðstólslækkun. Endurfjármögnun húsnæðislána raunhæfur kostur í dag Íslandsbanki veitir afslátt á lántökuþóknun vegna endurfjármögnunar húsnæðislána. Una Steinsdóttir Einstaklingur sem fékk 10% höfuðstólslækkun á 15 m.kr. verðtryggðu láni sínu 1. nóvember 2009 og breytti láninu sínu um leið yfir í óverðtryggða breytilega vexti hefur samtals greitt 1.823.655 kr. samanborið við 1.991.385 kr. greiðslur ef viðskiptavinur hefði haldið láni sínu óbreyttu á verðtryggðum kjörum. Höfuðstóll óverðtryggða lánsins stendur þá í rúmlega 13 milljónum króna samanborið við tæplega 16 milljónir króna ef lánið væri enn verðtryggt. Óverðtryggð húsnæðislán islandsbanki.is | Sími 440 4000 * Vextir skv. vaxtatöflu Íslandsbanka 1.2.2012 og miðast við lánsfjárhæð sem rúmast innan 70% af fasteignamati ríkisins. Íslandsbanki býður upp á viðbótarlán upp að 80% af markaðsverðmæti. Óverðtryggð húsnæðislán Íslandsbanka geta numið allt að 80% af markaðsverðmæti og eru ýmist með breytilegum vöxtum eða föstum vöxtum fyrstu þrjú árin. Hvort hentar þér betur? Fáðu allar nánari uppýsingar um húsnæðislán Íslandsbanka hjá þjónustufulltrúa í næsta útibúi eða á islandsbanki.is. Greiðslubyrði tekur mið af gildandi vöxtum á hverjum tíma. Breytilegir vextir* 5,40 Fastir vextir fyrstu 3 árin* Stöðug greiðslubyrði fyrstu þrjú ár lánstímans. Að þeim tíma liðnum gilda breytilegir vextir húsnæðis lána samkvæmt vaxtatöflu á hverjum tíma. 6,20 E N N E M M / S ÍA N M 85 50 7 20.000.000 18.000.000 16.000.000 14.000.000 12.000.000 10.000.000 8.000.000 6.000.000 4.000.000 2.000.000 0 100.000 90.000 80.000 70.000 60.000 50.000 40.000 30.000 20.000 10.000 0 1. 11 .2 00 9 1. 12 .2 00 9 1. 1. 20 10 1. 2. 20 10 1. 3. 20 10 1. 4. 20 10 1. 5. 20 10 1. 6. 20 10 1. 7. 20 10 1. 8. 20 10 1. 9. 20 10 1. 10 .2 01 0 1. 11 .2 01 0 1. 12 .2 01 0 1. 1. 20 11 1. 2. 20 11 1. 3. 20 11 1. 4. 20 11 1. 5. 20 11 1. 6. 20 11 1. 7. 20 11 1. 8. 20 11 1. 9. 20 11 1. 10 .2 01 1 1. 11 .2 01 1 1. 12 .2 01 1 1. 1. 20 12 1. 2. 20 12 SAMANBURÐUR Á VERÐTRYGGÐU LÁNI 4,50% VEXTIR OG HÖFUÐSTÓLSLÆKKUÐU ÓVERÐTRYGGÐU LÁNI Verðtryggður höfuðstóll Óverðtryggður höfuðstóll Verðtryggð greiðsla Óverðtryggð greiðsla Samtals greitt af verðtryggða láninu á tímabilinu ISK 1,99m, samtals greitt af óverðtryggða láninu ISK 1,82m Verðtryggða lánið stendur í ISK 15,9m, óverðtryggða lánið stendur í ISK 13,1m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.