Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.02.2012, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 09.02.2012, Qupperneq 47
FIMMTUDAGUR 9. febrúar 2012 35 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 09. febrúar 2012 ➜ Fundir 21.00 Kristilegt stúdentafélag heldur fund í Dómkirkjunni. Hermann Ingi Ragnarsson mun segja frá þjónustu sinni innan fangelsa og sýna stutt myndband. Allir stúdentar og aðrir á aldrinum 20 til 30 ára velkomnir. Aðgangur ókeypis. ➜ Félagsvist 20.00 Félagsvist Skaftfellinga og Rangæinga verður í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Gott með kaffinu og allir velkomnir. ➜ Sýningar 14.00 Sigurður Gunnarsson opnar sýninguna Strætóskýli í Skotinu, Ljós- myndasafni Reykjavíkur. Aðgangur er ókeypis. ➜ Kvikmyndir 17.00 Konfúsíusarstofnunin Norðurljós sýnir John Woo myndina Betri framtíð frá 1986. Myndin verður sýnd í Odda, stofu 101. Aðgangur er ókeypis. ➜ Uppákomur 10.00 Vetrarhátíð Reykjavíkur hefst í dag. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í boði í allan dag. Sjá nánar á vetrarhatid. is. 20.00 Konukvöld Enska barsins verður haldið hátíðlegt. Sigga Kling sér um að halda öllum í stuði fram eftir kvöldi og allur ágóði kvöldsins rennur til Bleiku slaufunnar. Allar konur velkomnar. ➜ Pub Quiz 22.00 Gullöldin Sportbar stendur fyrir Pub Quizi þar sem þemað eru kven- menn. Karlmenn eru þó að sjálfsögðu velkomnir líka. ➜ Málþing 14.00 Höfuðborgarstofa býður til mál- þings um framtíð ferðamannaborgar- innar Reykjavíkur í Hörpu. Yfirskriftin er: Hvernig aukum við samkeppnishæfni Reykjavíkur og styrkjum stöðu ferða- mannaborgarinnar? ➜ Dans 20.00 SalsaIceland heldur vikulegt salsakvöld sitt á Thorvaldsen. Boðið er upp á prufutíma fyrir byrjendur. Aðgangur er ókeypis. ➜ Tónlist 21.00 Hljómsveitin Texas Muffin koma fram á Kreppukvöldi á Bar 11. Að tónleikunum loknum mun hljóm- sveitin Sólstafir fagna útgáfutónleikum sínum sem fara fram fyrr um kvöldið. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Bjartmar Guðlaugsson heldur tónleika á Ob-La-Dí, Frakkastíg 9. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 22.00 Guðmundur Pétursson og hljómsveit halda tónleika á Faktorý. Leikið verður efni af plötunni Elabórat sem kom út fyrir jól. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. „Getur verið að krem hafi þessi áhrif?“ Katrín Brynja Hermannsdóttir Blaðamaður, Flugfreyja hjá Icelandair og þriggja barna móðir. Skin Doctors vörurnar eru nú fáanlegar í Hagkaupum Kringlunni, Smáralind, Garðabæ og Holtagörðum. „Þegar húðin er ekki hundrað prósent, og gæti sennilega flokkast sem vandamálahúð, er maður einhvern veginn alltaf að leita að rétta kreminu (alveg eins og leitinni að besta maskaranum og gallabuxunum virðist aldrei ljúka). Superfacelift andlitskremið hefur allt öðruvísi áferð en ég hef komist í kynni við áður. Í því eru örfín korn sem innihalda A-vítamín (Retinol) sem er eitt það besta sem húðin getur fengið. Mælt er með því að setja Skinactive rakakrem yfir Superfacelift en þar sem mín húð er feit á yfirborðinu, þá ég sleppi því og útkoman er frábær. Kremið er hvorki of feitt, né of þurrt og mér líður (ég held ég geti sagt í fyrsta sinn!) vel í húðinni og þarf ekki sífellt að pæla í því hvort ég þurfi að púðra eða “blotta”. „Áferðin á húðinni hefur breyst, hún er þéttari og ég sé ekki betur en að hrukkur í kringum augun hafi grynnkað!! Mæ ómæ, er það ekki eitthvað sem við þráum allar?“ „Eyetuck augnkremið hef ég borið á mig samviskusamlega kvölds og morgna í fimm vikur og þegar ég var að rýna í baksýnis- spegilinn í bílnum, bara svona til að taka stöðuna á lúkkinu, þá sneri ég höfðinu á alla kanta því ég sá ekki þreytu-ættarpokana undir augunum. Getur það verið að kremið hafi þessi áhrif? :)“ Af hverju Eyetuck? Skilvirk augnmeðferð hönnuð til þess að berjast við poka undir augum. Klínískar rannsóknir sýna fram á allt að 95% árangur hjá þeim sem hafa prófað. Af hverju Superfacelift? „Andlitslyfting í krukku“. Örsmátt hjúpað A-vítamín (Retinol) viðheldur ferskleika virku efnanna og tryggir framúrskarandi árangur. Kvikmyndasamtökin Kinosmiðja blása til Super 8 kvikmyndamaraþons föstudaginn 2. mars á alþjóð- legu stuttmyndahátíðinni Northern Wave sem fram fer á Grundarfirði. Maraþonið hefst með kennslu í töku og notkun á Super 8-kvikmyndatökuvél. Að því loknu verður þátttakendum skipt í tveggja manna lið, hverju liði fengið ein filma, ein myndavél til að vinna með og ákveðið viðfangsefni sem liggur fyrir. Þá fá liðin einn sólarhring til að taka upp, vinna myndina og afhenda Kinosmiðju filmuna til framköllunar á hádegi daginn eftir. Afraksturinn verður sýndur á Northern Wave- hátíðinni sunnudaginn 4. mars og greiða áhorfendur atkvæði um vinningsmyndina. Hægt er að skrá sig til keppni með því að senda póst á info@kinosmidja.is. Kvikmyndamaraþon á Northern Wave MARAÞON Northern Wave-stuttmyndahátíðin fer fram á Grundarfirði í byrjun mars. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.