Fréttablaðið - 09.02.2012, Blaðsíða 40
9. febrúar 2012 FIMMTUDAGUR28
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli
og útfarir má senda á netfangið
timamot@frettabladid.is.
timamot@frettabladid.is
Elsku maðurinn minn og besti vinur,
sonur, faðir, tengdafaðir og afi,
Sveinn Finnur Sveinsson
tollfulltrúi Hjallavegi 15, Njarðvík,
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, mánudaginn
6. febrúar. Útförin fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju
þriðjudaginn 14. febrúar kl. 13.00.
Jónína Þóra Sigurjónsdóttir
Þóra Björnsdóttir
Alda Lilja Sveinsdóttir
Anna Lóa Sveinsdóttir Kjartan Ottó Hjartarson
Sveinn Sveinsson Elísabet Sara Reynisdóttir
Jón Ingi Sveinsson Jekatarina Kogute
Björgvin Þór Sveinsson Elsa Gehringer
Friðrik Ingi B. Sveinsson
Jökull Sverrir H. Sveinsson
Elísabet Fjóla Sveinsdóttir
og barnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, fósturfaðir, afi og langafi,
Pálmi Anton Runólfsson
frá Hjarðarhaga, Hólavegi 40,
Sauðárkróki,
lést sunnudaginn 29. janúar á Heilbrigðisstofnuninni
Sauðárkróki. Útförin fer fram frá Sauðárkrókskirkju
laugardaginn 11. febrúar kl. 14.00. Blóm og kransar
afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á
deild 3 á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki.
Anna Eiríksdóttir
Fróðný Pálmadóttir Kristján Pétur Sigurðsson
Sigurjón Björn Pálmason Kolbrún Reynholdsdóttir
María Guðbjörg Pálmadóttir Hörður Óskarsson
Heiður Pálmadóttir Roy Midtbø
Sigríður G. Pálmadóttir Kristján Ísak Kristjánsson
Ester Gunnarsdóttir Indriði Guðmundsson
afa- og langafabörn
Elskulegur bróðir okkar,
Þórður Guðnason
áður til heimilis að Efstasundi 53
lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð,
föstudaginn 3. febrúar. Útförin fer fram frá Áskirkju
þriðjudaginn 14. febrúar kl. 15.00.
Systkini hins látna,
María Guðnadóttir
Magnús Guðnason
Okkar ástkæra
Ingibjörg Pétursdóttir
frá Malarrifi,
Hraunbæ 166, Reykjavík,
sem andaðist á Hrafnistu í Reykjavík, laugardaginn
4. febrúar sl. verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju
föstudaginn 10. febrúar kl. 13. Blóm og kransar
afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hennar
er bent á Minningarsjóð Hrafnistu.
Ögmundur Pétursson Kristín Erla Valdimarsdóttir
og systkinabörn hinnar látnu.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Hermann Ólafur
Guðnason
fv. yfirverkstjóri Vélamiðstöðvar
Reykjavíkurborgar,
hjúkrunarheimilinu Mörk, Suðurlandsbraut 66,
lést þriðjudaginn 7. febrúar.
Elsa P. Níelsdóttir
Ólöf Dóra Hermannsdóttir
Ragnhildur Guðný Hermannsdóttir Hjörtur Pálsson
Erlendur Níels Hermannsson Anna María
Grétarsdóttir
Jóhann Gísli Hermannsson Kristín Björg
Óskarsdóttir
Erla Ósk Hermannsdóttir Gunnar S.
Gottskálksson
barnabörn, barnabarnabörn og aðrir aðstandendur.
Ástkær móðir mín,
systir okkar og mágkona,
Stella Sigurðardóttir
Brown
frá Vatnsdal, Vestmannaeyjum,
lést í Englandi föstudaginn 3. febrúar.
Edda Rigby
Anna Sigurðardóttir Högni Sigurðsson
Sigurður Sigurðarson Jóhanna Friðriksdóttir
Svanhildur Sigurðardóttir
Hilmir Sigurðarson Erla Erlendsdóttir
Innilegar þakkir til allra sem sýndu
okkur samúð og hlýhug vegna fráfalls
eiginkonu, móður, tengdamóður
og ömmu,
Maríu Schjetne
Rjúpnasölum 10, Kópavogi.
Þorgeir Axel Örlygsson
Gerður Rós Axelsdóttir Gunnar Már Gunnarsson
Örlygur Axelsson Regína Lilja Magnúsdóttir
María Rós Gunnarsdóttir
Gunnar Axel Gunnarsson
Ástkær eiginmaður minn, faðir og afi,
Sverrir Bergmann
Bergsson
taugalæknir og fyrrverandi yfirlæknir
á Landspítalanum,
sem lést á heimili sínu þann 26. janúar, verður jarðsung-
inn frá Hallgrímskirkju 13. febrúar kl. 13.00.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á MS félag Íslands.
Unnur Þórðardóttir
Yrsa Bergmann Sverrisdóttir
Ýmir Bergmann Sverrisson
og barnabörn.
Elskuleg frænka okkar,
Margrét Guðmundsdóttir
áður til heimilis að Bröttukinn 2,
Hafnarfirði,
verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju
föstudaginn 10. febrúar kl.15.00.
Fyrir hönd aðstandenda,
Bjarni Valdimarsson
Eygló Valdimarsdóttir
Halldóra Valdimarsdóttir
Demantsbrúðkaup
Hjónin
Þórdís Stella Brynjólfsdóttir og
Sigurður Þorsteinsson
vélfræðingur eiga demantsbrúðkaup (60 ár) í dag, hinn 9. febrúar.
Þau búa að Norðurbrú 5, Garðabæ og njóta dagsins með fjölskyldunni.
EGILL ÓLAFSSON leikari og söngvari á afmæli í dag.
„Við skulum átta okkur á því að framtíðin verður þannig að það verða æ
færri sem vinna fyrir samfélaginu.“
„Við erum með skýran fókus á vefhönn-
un og höfum í raun sérhæft okkur í
henni. Fyrirtækið hefur líka á að skipa
ótrúlega hæfu starfsfólki og hefur verið
til lengi. Ætli þetta allt eigi ekki sinn
þátt í góðum árangri,“ segir Ragnheið-
ur H. Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri
Hugsmiðjunnar, fyrirtækis sem hefur
undanfarið sópað til
sín verðlaunum fyrir
vefhönnun.
Fyrirtækið var um
síðustu helgi verð-
launað fyrir vef árs-
ins, en þau verðlaun
hlaut Hugsmiðjan
fyrir hönnun sína á
vef Orkusölunnar
www.orkusalan.is.
Þau verðlaun kall-
ast SVEF-verðlaunin
en það er vefiðnaðurinn sem stendur á
bak við þau. „Það var mjög gaman að fá
að vinna að þessu verkefni fyrir Orku-
söluna,“ segir Ragnheiður. „Þau komu
til okkur og vildu að við gerðum eitt-
hvað skemmtilegt og nýtt. Okkar hönn-
uðir gátu því alveg farið á flug en það er
ekki á hverjum degi sem við fáum svona
skemmtileg verkefni.“
Á dögunum hlaut Hugsmiðjan önnur
verðlaun, en þau voru fyrir besta ríkis-
vefinn. Þau hlaut fyrirtækið fyrir vef
Tryggingastofnunar. „Við erum ótrúlega
ánægð með árangurinn,“ segir Ragn-
heiður að lokum. - sbt
HUGSMIÐJAN: MARGVERÐLAUNUÐ FYRIR VEFSÍÐUGERÐ
VILDU GERA EITTHVAÐ NÝTT
RAGNHEIÐUR H.
MAGNÚSDÓTTIR
ÁSKORUN Á HVERJUM DEGI Ragnheiður segir hvern dag byrja við töflu þar sem verkefnin sem
eru í gangi eru skoðuð. “Við tökumst á við áskorun í verkefnastjórn á hverjum degi,” segir hún.
59