Fréttablaðið - 09.02.2012, Blaðsíða 54
42 9. febrúar 2012 FIMMTUDAGUR
Helgi Júlíus Óskarsson bjó í
Bandaríkjunum og starfaði sem
hjartalæknir í 25 ár. Hann keypti
sér upptökutæki fyrir nokkrum
árum og hefur síðan samið mikið
af lögum og textum. Eftir að
hann flutti heim til Íslands hefur
hann svo verið að taka þau upp til
útgáfu. Fyrsta plata Helga, Sun
for a Lifetime, kom út 2010, en
þær tvær næstu sem hér eru til
umfjöllunar komu út með stuttu
millibili nýlega, Haustlauf í lok
síðasta árs og Kominn heim í janú-
ar.
Haustlauf er þjóðlagaskotin
poppplata. Svavar Knútur syng-
ur flest lögin á henni, en á meðal
hljóðfæraleikara eru Bensínbræð-
ur, Börkur og Daði Birgissynir.
Það eru mörg fín lög á Haustlauf-
um. Svavar Knútur syngur þau vel
og útsetningarnar, sem Svavar sá
um líka, eru smekklegar. Helgi
Júlíus syngur nokkur laganna einn
eða með Svavari og kemst ágæt-
lega frá því. Textarnir eru flest-
ir stemmur um náttúruna og lífið.
Þetta er róleg og þægileg plata.
Það er ekkert vont lag á henni, en
titillagið Haustlauf, sem léttleik-
andi orgelleikur setur svip á, er í
mestu uppáhaldi hjá mér.
Kominn heim er mjög ólík plata.
Á henni er reggítónlist og text-
arnir eru tengdari stað og stund.
Titillagið Kominn heim er t.d.
kveðja Helga til Bandaríkjanna
og Stöndum saman er beinskeytt
en jákvætt uppgjör á hruninu.
Eins og á Haustlaufum er valinn
maður í hverju rúmi. Valdimar
Guðmundsson syngur flest lögin,
Kristinn Snær Agnarsson, fyrr-
um trommuleikari Hjálma, sér
um útsetningarnar og hljóðfæra-
leikarar, auk hans, eru Ingi Björn
Ingason bassaleikari, Ómar Guð-
jónsson gítarleikari, Daði Birgis-
son hljómborðsleikari og Ari Bragi
Kárason trompetleikari.
Kominn heim er frábær plata.
Hún sýnir að Íslendingar eru alveg
búnir að læra að spila reggí og hún
sýnir að Helgi Júlíus er mjög lið-
tækur laga- og textasmiður. Valdi-
mar syngur vel, eins og áður, og
hljóðfæraleikararnir eiga góð til-
þrif. Lögin eru misgóð, en þau
bestu eru hrein snilld. Kominn
heim, Þú ert mín, Mig langar til og
Eldfjöll og ísar eru öll flott, en best
er samt Stöndum saman. Reggítón-
list hefur oft í sögunni fengið það
hlutverk að koma samfélagslegum
boðskap til skila. Stöndum saman
passar vel inn í þá hefð.
Á heildina litið má segja að
Helgi Júlíus komi inn á íslensku
tónlistarsenuna með stæl. Báðar
þessar plötur eru góðra gjalda
verðar, en Kominn heim er samt
töluvert betri. Trausti Júlíusson
Niðurstaða: Hjartalæknirinn Helgi
Júlíus með tvær fínar plötur
Tónlist ★★★★★
Kominn heim
Helgi Júlíus
Tónlist ★★★★★
Haustlauf
Helgi Júlíus
Kröftug innkoma hjá Helga
SMÁRABÍÓ
HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR 5%
CHRONICLE KL. 4 - 6 - 8 - 10 12
CHRONICLE LÚXUS KL. 4 - 6 - 10.25 12
THE GREY KL. 8 - 10.30 16
CONTRABAND KL. 5.30 - 8 - 10.25 16
THE DESCENDANTS KL. 5.30 - 8 L
UNDERWORLD / AWAKENING KL. 10.30 16
THE SITTER KL. 6 14
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 L
STÍGVÉLAÐIKÖTTURINN 3D KL. 3.40 L
SÉÐ OG HEYRT/
KVIKMYNDIR.IS
FRÉTTATÍMINN
FBL.
FRÉTTABLAÐIÐ
LEIKSTÝRÐ AF LUC BESSON
SANNSÖGULEG MYND UM ÆVI
FRIÐARVERÐLAUNAHAFANS AUNG SAN SUU KYI
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
CHRONICLE KL. 8 - 10 16
THE GREY KL. 10.10 L
THE DESCENDANTS KL. 6 L
CONTRABAND KL. 6 - 8 16
LISTAMAÐURINN KL. 6 - 8 - 10 L
ATHVARFIÐ KL. 10 L
STRÍÐSYFIRLÝSING KL. 8 L
SÉRSVEITIN KL. 6 L
BARNSFAÐIRINN KL. 6 L
ÖLD MYRKURSINS KL. 8 L
THE LADY KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
THE DESCENDANTS KL. 10 L
FT/SVARTHÖFÐI.IS
N.R.P., BÍÓFILMAN.IS A.E.T, MORGUNBLAÐIÐ
H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ
YFIR 20.000 MANNS!
FRÉTTABLAÐIÐ
CHRONICLE 6, 8, 10
THE GREY 8, 10.25
CONTRABAND 5.50, 10.15
THE IRON LADY 5.50, 8
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
V.J.V. - Svarthöfði.is
T.V. - Kvikmyndir.is Þ.Þ. - FréttatíminnH.V.A. - Fréttablaðið
M.M. - Bíófilman.is B.G. - MBL
YFIR 20.000 MANNS
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
H.S.K. - MBL
T.V. - Kvikmyndir.is/séð og heyrt
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
ÁLFABAKKA
16 16
12
12
12
12
L
L
V I P
V I P
EGILSHÖLL
12
12
12
L
t.v. kvikmyndir.is
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA!
ÍSLENSKUR TEXTI
MÖGNUÐ SPENNUMYND!
HEIMSFRUMSÝNING
NÝJASTA MEISTARAVERK
STEVEN SPIELBERG.
- K.S. New York Post
-R.V. Time
L
12
12
12
12
KRINGLUNNI
L
16
KEFLAVÍK
12
12
12
ONE FOR THE MONEY kl. 8 2D
CHRONICLE kl. 10:20 2D
SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:10 2D
50/50 kl. 8 2D
12
12
12
12
AKUREYRI
ONE FOR THE MONEY kl. 8 2D
MAN ON A LEDGE kl. 10:10 2D
SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:30 2D
WAR HORSE kl. 8 2D
STÓRSKEMMTILEG MYND MEÐ
KATHERINE HEIGL Í AÐALHLUTVERKI
ONE FOR THE MONEY kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D
MAN ON A LEDGE kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D
PRÚÐULEIKARARNIR m/ensk tali kl. 5:40 2D
UNDERWORLD: AWAKENING kl. 8 - 10:10 2D
WAR HORSE kl. 9 2D
BYGGÐ Á
METSÖLU
BÓKUNUM
UM STEPHANIE
PLUM
ONE FOR THE MONEY kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D
ONE FOR THE MONEY Luxus VIP kl. 8 - 10:20 2D
MAN ON A LEDGE kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D
CONTRABAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D
CONTRABAND Luxus VIP kl. 5:40 2D
50/50 kl. 10:40 2D
PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 2D
SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:40 2D
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 3D
ONE FOR THE MONEY kl. 8 - 10:20 2D
WAR HORSE kl. 5 - 8 - 10:50 2D
J. EDGAR kl. 8 2D
SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:45 2D
PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 2D
THE HELP kl. 5 2D
TAKMARKAÐAR
SÝNINGAR
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas
FIMMTUDAGUR: A DANGEROUS METHOD 17:45, 20:00,
22:15 SKUGGARNIR Í FJÖLLUNUM 20:00 SUBMARINE
20:00, 22:00 THIS MUST BE THE PLACE 17:50 SUPER-
CLASICO 18:00, 22:00 ELDFJALL 18:00 MIDNIGHT IN
PARIS 20:00, 22:15
ÍSL. TEXTI / ENGLISH SUBTITLES. FJÓRAR
ÓSKARS-
TILNEFNINGAR
NEMAR ATHUGIÐ: 25% afsláttur af miðaverði gegn
framvísun skólaskírteins!
KNIGHTLEY / MORTENSEN /FASSBENDER
A DANGEROUS METHOD
FRÁ MEISTARA DAVID CRONENBERG
FJÓRTÁN
EDDU-
TILNEFNINGAR
– Lifið heil
Fyrir þig
í Lyfju
www.lyfja.is
Spry tyggjó
með 100% xylitoli
Spry minnkar hættuna
á tannsteini.
Spry lækkar sýrustig í munni.
Spry styrkir tannglerunginn
og seinkar eyðingu hans.
Spry kælir og minnkar munnþurrk.
Spry heldur munninum hreinum.
Katy Perry var brosmild á Super Bowl um helgina
en ástæðan ku vera sú að fyrrum eiginmaður henn-
ar Russell Brand vill enga peninga frá henni þó að
hann eigi rétt á um 20 milljónum dollara.
Tónlistarkonan Katy Perry kom í fyrsta sinn
fram opinberlega um helgina eftir skilnaðinn við
leikarann Russell Brand. Perry söng í eftirpartýi
eftir Super Bowl-fótboltaleikinn og skemmti sér hið
besta með stuðnings- og leikmönnum sigurliðsins,
Giants.
Ástæðan fyrir brosi Perry var líklegast sú að
Brand hefur ákveðið að taka ekki krónu af auðæfum
söngkonunnar en síðustu skilnaðarpappírarnir voru
undirritaðir á dögunum. Þegar þau gengu í hjóna-
band fyrir rúmlega ári var enginn kaupmáli undir-
ritaður og á Brand því rétt á helmingi af launum
Perry á tímabilinu sem þau voru gift.
Perry græddi um 40 milljónir dollara á síðasta
ári samkvæmt Forbes og fúlsaði Brand því við 20
milljónum dollara í vasann en hans laun voru miklu
minni á árinu sem leið. Fjölmiðlar vestanhafs telja
ástæðuna fyrir því að Brand ákveði að láta kyrrt
liggja sé að hann vilji ganga frá skilnaðinum hið
fyrsta og halda áfram. Hann hefur víst augastað á
leikkonunni Zooey Deschanel en hún hefur ávallt
þótt mjög lík Perry.
Vill ekki krónu
frá Katy
BROSTI ÚT AÐ EYRUM Katy Perry er ánægð yfir að fá að halda
öllum sínum milljónum við skilnaðinn við Russell Brand.
NORDICPHOTOS/GETTY
HELGI JÚLÍUS