Fréttablaðið - 10.03.2012, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 10.03.2012, Blaðsíða 13
GRÆDDU Á GULLI CenterHotel Klöpp, Klapparstíg 26 Boðið verður upp á verðmat á skartgripum. Engin skuldbinding til að selja. Mánudaginn 12. mars, þriðjudaginn 13. mars og miðvikudaginn 14. mars frá kl. 11 til 18. AÐEINS ÞESSA ÞRJÁ DAGA: Gullpottur finnst hjá P&H Jewellers Ungt par fór út með fulla vasa fjár eftir að hafa selt skargripi og gull sem það átti í fórum sínum en hafði ekki not fyrir á farandsýningu á Englandi. Parið unga ákvað að láta líta á munina á farandsýningunni Jewellery & Gem Stone og fékk fyrir þá dágóða summu. Nú gefst Íslendingum samskonar tækifæri. Parið átti, eins og algengt er á mörgum heimilum, fulla skúffu með gömlum ónotuðum munum. Þar var meðal annars að finna gamla skartgripi, brotna gullhringi og gamalt herraúr frá því fyrir miðja síðustu öld. „Þau báðu mig um að nefna ekki nákvæma upphæð en ég get staðfest að þetta voru hundruðir þúsunda. Þau eru himinlifandi,” segir skartgripasalinn og matsmaðurinn Paul Franks. Falinn fjársjóður? Líklega gerir þú þér ekki grein fyrir því að gömlu skart- gripirnir sem þú ert hætt/hættur að nota geta hugsan- lega verið mjög verðmætir og jafnvel tugþúsunda ef ekki hundruð þúsunda virði. Nú er tækifærið til að komast að því hvort það leynist fjársjóður í rykföllnum skart- gripaskrínum enda safnanar á höttunum eftir ónotuðum gömlum skartgripum um þessar mundir. Nú þegar verð á gömlu gulli er í sögulegu hámarki er um að gera að láta leggja faglegt mat á ónotaða skartgripi. Matið er ókeypis og því fylgir engin skuldbinding til að selja. Sé hins vegar vilji til þess verður gengið frá við- skiptunum með reiðufé á staðnum. Að hverju er verið að leita? Hvað ætti að taka með? Það er sama hversu stórir eða litlir munirnir eru. Hér eru nokkur dæmi um muni sem farandsalarnir gætu haft áhuga á: - Gömlu gulli: skartgripum, sígarettuhulstrum úr gulli eða öðrum gullmunum. - Demöntum yfir einu karati. - Úrum og vasaúrum en þá frá virtum framleiðendum á borð við Rolex, Cartier, Patek Philippe, Vacheron, Universal, Breitiling, IWS og Omega. - Skartgripum með gimsteinum, jafnvel þó þeir séu brotnir eða þó vanti steina. - Gömlu silfri. „Ég hef áralanga reynslu af því að meta og kaupa skart- gripi og hef á þeim tíma séð fólk koma með hluti sem voru í þeirra augum lítils virði. Þeir hinir sömu hafa svo gengið út með umtalsverða peninga á milli handanna,” segir Franks. Hann segir markaðinn fyrir herraúr aldrei hafa verið betri og að verð á gulli sé í sögulegu hámarki. „Ekki missa af þínum eigin gullpotti.” Einkaviðtal við verðmat. Vinsamlegast athugið að skilríkja er krafist við viðskipti. Nánari upplýsingar á www.pandhjewellers.com AFTUR Á ÍSLANDI VEGNA MIKILS ÁHUGA! UPPRUNALEGA GULL OG SILFUR KAUPSTEFNAN.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.