Fréttablaðið - 10.03.2012, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 10.03.2012, Blaðsíða 82
10. mars 2012 LAUGARDAGUR50 BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta LÁRÉTT 2. sæti, 6. hvort, 8. töf, 9. umrót, 11. bókstafur, 12. harmur, 14. safna saman, 16. kaupstað, 17. kviksyndi, 18. mjög, 20. þys, 21. steintegund. LÓÐRÉTT 1. gá, 3. eftir hádegi, 4. eyja, 5. hall- andi, 7. skuggi, 10. er, 13. gifti, 15. svara, 16. hryggur, 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. sess, 6. ef, 8. hik, 9. los, 11. ká, 12. tregi, 14. smala, 16. bæ, 17. fen, 18. all, 20. ys, 21. kalk. LÓÐRÉTT: 1. gelt, 3. eh, 4. sikiley, 5. ská, 7. forsæla, 10. sem, 13. gaf, 15. ansa, 16. bak, 19. ll. Hvað helduru að það séu margar stjörnur þarna uppi? Hmm látum okkur sjá, ein, tvær... þrjár, fjórar, fimm, sex... Átján, nítján, tutt- ugu, tuttugu og ein... Þrjú hundruð og ein, þrjú hundruð og tvær, þrjú hundruð og... Fyrirgefðu. Varstu að segja eitthvað? Starfaðu heima hjá þér og þénaðu hundrað þúsund á viku. Hringdu núna! Af hverju? Þú hefur svo oft farið til tannlæknis! Ég er hræddur. Hérna. Kannski hjálpar þessi bók þér að slaka á. Eða kannski ekki þessi bók. Myndir af tann- lækning um miðalda NÝ KILJA www.facebook.com/MAIAReykjavik LAUGAVEGI 7 Fallegu barnafötin frá WHEAT fást hjá okkur... Bíllinn minn er á verkstæði og ég hef því neyðst til að reiða mig á velvilj- aða samstarfsfélaga til að koma mér í og úr vinnu. Í einni af þessum ferðum trúði vinnufélagi minn mér fyrir því að hann brysti í grát í hvert skipti sem hann tæki bensín. Titrandi röddin og tárvot augun gáfu til kynna að honum var alvara, en mér tókst því miður ekki að hughreysta hann vegna þess að ég veit að bensínverð lækkar aldrei. BENSÍNBRANSINN er eini bransi heims þar sem allir smásalar sitja við sama borð. Enginn getur samið um betra verð en samkeppnisaðilinn, sem gerir smásölu á bensíni pínlega fyrir- sjáanlega. Heimsmarkaðsverð hækkar og í kjölfarið hækkar verðið á næstu bensínstöð. Ef heimsmarkaðsverð lækkar gerist hins vegar lítið. MÖGULEGA eru eðlilegar skýringar að baki, en ég held að þetta sé risastórt sam- særi. Samsæri sem helst í hendur við minni samsæri — dælurnar ganga til dæmis allt of hægt svo við teljum okkur fá fullt fyrir peninginn. Í dag er maður jafnlengi að dæla fyrir 3.000 kall og áður þó maður fái helmingi minna bensín. Og af hverju virka tittirnir sem halda dælunum gangandi aldrei á sjálfs- afgreiðslustöðvunum? EINHVERJIR telja sig geta breytt þessu og nú hefur hópur bláeygra þingmanna Sjálfstæðisflokksins lagt til að dregið verði úr álögum á bensín svo hægt verði að lækka lítraverðið niður í 200 kall. Þessi vaski hópur telur sem sagt að bis- nessmenn, sem vita að fólk er reiðubúið að borga tæpar 260 krónur fyrir lítra af bensíni, lækki verðið um tæpan fjórðung si svona. ÞAÐ ER fyndið. Rosalega fyndið. Það er svo fyndið að ég rak upp tryllings- lega hláturroku þegar ég las ofangreinda málsgrein yfir skömmu eftir að ég skrif- aði hana. Ég hló ekki vegna þess að ég er svo fyndinn gaur með framúrskarandi vald á íslenskri tungu og óskeikula þekk- ingu á húmor. Nei, ég hló vegna þess að það er með ólíkindum að hópur kapítal- ista þekki aðra kapítalista jafn sorglega illa og raun ber vitni. AÐ MINNI álögur lækki bensínverð til lengri tíma er jafn ólíklegt og að hópur- inn sem lagði tillöguna fram smíði tíma- vél, smali allri þjóðinni um borð og flytji hana til ársins 2005. Þá kostaði bensín- lítrinn 102 krónur. Góða ferð, asnar. Stóra bensínsamsærið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.