Fréttablaðið - 10.03.2012, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 10. mars 2012 7
™
Egill Árnason ehf. leiðandi gólfefnafyrirtæki
á íslenskum markaði óskar eftir orkubolta í
lagerafgreiðslu fyrirtækisins.
Egill Árnason er fjölskyldufyrirtæki sem byggir á
áratuga reynslu og þekkingu á sínum markaði.
Hjá fyrirtækinu starfar einvala lið sérfræðinga
á sínu sviði sem hafa það að markmiði að veita
framúrskarandi þjónustu við sölu á hágæða vörum.
Hæfniskröfur
- Bílpróf
- Lyftarapróf (æskilegt)
- Geta til að lyfta parket og flísapökkum
oft á dag
- Vilji til að þjónusta umfram væntingar
viðskiptavina
- Stundvísi og almenn reglusemi
Um er að ræða líkamlega krefjandi starf
þar sem viðkomandi tekst á við almennar
afgreiðslur af lager, losun gáma, útkeyrslu
og útréttingar. Vinnutíminn er frá 9-18 virka
daga og annan hvern laugardag frá 11-15.
Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Einarsson
í síma 821-1414
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál
Orkubolti óskast í
lagerafgreiðslu
Umsóknir óskast sendar á ae@egillarnason.is
eða á Egill Árnason ehf, Suðurlandsbraut 20,
108 Reykjavik. arionbanki.is – 444 7000
Laust starf hjá Arion banka
Hagdeild ber ábyrgð á áætlanagerð og greiningu á
rekstrarhorfum bankans til lengri tíma. Jafnframt ber
deildin ábyrgð á samanburði á rekstri bankans við
innlendar og erlendar fjármálastofnanir í því skyni að
efla samkeppnishæfni bankans og markaðsvirði hans
til lengri tíma.
Helstu verkefni
Gerð árlegrar fjárhagsáætlunar
Gerð og viðhald á viðskiptaáætlun bankans
Úrvinnsla og framsetning á tölfræðilegum upplýsingum
Hæfniskröfur
Háskólanám í viðskiptafræði, hagfræði eða verkfræði,
framhaldsnám er æskilegt
Reynsla af sambærilegum verkefnum
Frumkvæði, drifkraftur og metnaður í starfi
Umsóknarfrestur er til og með 18. mars 2012.
Nánari upplýsingar veitir Gréta María Grétarsdóttir,
sími 444 7167, netfang greta.gretarsdottir@arionbanki.is
Vinsamlegast sækið um starfið á vefsíðu bankans:
www.arionbanki.is.
Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað
þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Sérfræðingur í
hagdeild á fjármálasviði
Arion banka
Fræðslustjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar
Laust er til umsóknar starf fræðslustjóra Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Um er að ræða 100% starf í
stjórnsýslu sveitarfélagsins. Fræðslustjóri er yfi rmaður á sviði skóla-, æskulýðs- og tómstundamála.
Undir starfi ð heyra leikskólar, grunnskólar, tónskóli, íþróttamannvirki og félagsmiðstöð.
Helstu verkefni:
• Ráðgjöf og stuðningur við skólastarf, þar á meðal
kennsluráðgjöf.
• Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur skóla í
ýmsum þáttum sem snúa að starfi skólanna svo
sem í lagalegum-, faglegum – og rekstrarlegum
málum fyrir leik- grunn- og tónskóla.
• Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur íþróttaman-
nvirkja og tómstundamála.
• Skipulag og eftirlit með sérfræðiþjónustu við skóla.
• Áætlanagerð í skóla-, æskulýðs- og íþróttamálum.
• Eftirlit með skólastarfi í sveitarfélaginu.
• Þverfagleg vinna að málefnum skólabarna ásamt
starfsmönnum félagsþjónustu sveitarfélagsins.
• Stefnumótun í málafl okkum sem falla undir starfss-
við fræðslustjóra.
• Samskipti við aðila utan sveitarfélagsins í viðko-
mandi málafl okkum.
• Starfsmaður skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar.
Hæfniskröfur
• Háskólapróf sem nýtist í starfi .
• Góð þekking á sviði leik- og grunnskóla.
• Reynsla af störfum innan skólakerfi sins nauðsynleg.
• Skipulagshæfi leikar, ríkulegur þjónustuvilji og lipurð í mannlegum
samskiptum.
• Góð íslenskukunnátta.
• Reynsla af stjórnun æskileg.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfi ð veita:
Hjalti Þór Vignisson bæjarstjóri, sími 470-8000,
netfang hjaltivi@hornafjordur.is,
Stefán Ólafsson framkvstj. fræðslu- og félagssviðs, sími 470-8002,
netfang stefan@hornafjordur.is.
Umsóknarfrestur er til 19. mars 2012 og skal stíla umsókn á Sveitarfélagið
Hornafjörð, Hafnarbraut 27, 780 Hornafi rði, merkt fræðslustjóri.