Fréttablaðið - 10.03.2012, Side 49

Fréttablaðið - 10.03.2012, Side 49
LAUGARDAGUR 10. mars 2012 7 ™ Egill Árnason ehf. leiðandi gólfefnafyrirtæki á íslenskum markaði óskar eftir orkubolta í lagerafgreiðslu fyrirtækisins. Egill Árnason er fjölskyldufyrirtæki sem byggir á áratuga reynslu og þekkingu á sínum markaði. Hjá fyrirtækinu starfar einvala lið sérfræðinga á sínu sviði sem hafa það að markmiði að veita framúrskarandi þjónustu við sölu á hágæða vörum. Hæfniskröfur - Bílpróf - Lyftarapróf (æskilegt) - Geta til að lyfta parket og flísapökkum oft á dag - Vilji til að þjónusta umfram væntingar viðskiptavina - Stundvísi og almenn reglusemi Um er að ræða líkamlega krefjandi starf þar sem viðkomandi tekst á við almennar afgreiðslur af lager, losun gáma, útkeyrslu og útréttingar. Vinnutíminn er frá 9-18 virka daga og annan hvern laugardag frá 11-15. Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Einarsson í síma 821-1414 Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál Orkubolti óskast í lagerafgreiðslu Umsóknir óskast sendar á ae@egillarnason.is eða á Egill Árnason ehf, Suðurlandsbraut 20, 108 Reykjavik. arionbanki.is – 444 7000 Laust starf hjá Arion banka Hagdeild ber ábyrgð á áætlanagerð og greiningu á rekstrarhorfum bankans til lengri tíma. Jafnframt ber deildin ábyrgð á samanburði á rekstri bankans við innlendar og erlendar fjármálastofnanir í því skyni að efla samkeppnishæfni bankans og markaðsvirði hans til lengri tíma. Helstu verkefni Gerð árlegrar fjárhagsáætlunar Gerð og viðhald á viðskiptaáætlun bankans Úrvinnsla og framsetning á tölfræðilegum upplýsingum Hæfniskröfur Háskólanám í viðskiptafræði, hagfræði eða verkfræði, framhaldsnám er æskilegt Reynsla af sambærilegum verkefnum Frumkvæði, drifkraftur og metnaður í starfi Umsóknarfrestur er til og með 18. mars 2012. Nánari upplýsingar veitir Gréta María Grétarsdóttir, sími 444 7167, netfang greta.gretarsdottir@arionbanki.is Vinsamlegast sækið um starfið á vefsíðu bankans: www.arionbanki.is. Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Sérfræðingur í hagdeild á fjármálasviði Arion banka Fræðslustjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar Laust er til umsóknar starf fræðslustjóra Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Um er að ræða 100% starf í stjórnsýslu sveitarfélagsins. Fræðslustjóri er yfi rmaður á sviði skóla-, æskulýðs- og tómstundamála. Undir starfi ð heyra leikskólar, grunnskólar, tónskóli, íþróttamannvirki og félagsmiðstöð. Helstu verkefni: • Ráðgjöf og stuðningur við skólastarf, þar á meðal kennsluráðgjöf. • Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur skóla í ýmsum þáttum sem snúa að starfi skólanna svo sem í lagalegum-, faglegum – og rekstrarlegum málum fyrir leik- grunn- og tónskóla. • Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur íþróttaman- nvirkja og tómstundamála. • Skipulag og eftirlit með sérfræðiþjónustu við skóla. • Áætlanagerð í skóla-, æskulýðs- og íþróttamálum. • Eftirlit með skólastarfi í sveitarfélaginu. • Þverfagleg vinna að málefnum skólabarna ásamt starfsmönnum félagsþjónustu sveitarfélagsins. • Stefnumótun í málafl okkum sem falla undir starfss- við fræðslustjóra. • Samskipti við aðila utan sveitarfélagsins í viðko- mandi málafl okkum. • Starfsmaður skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar. Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi . • Góð þekking á sviði leik- og grunnskóla. • Reynsla af störfum innan skólakerfi sins nauðsynleg. • Skipulagshæfi leikar, ríkulegur þjónustuvilji og lipurð í mannlegum samskiptum. • Góð íslenskukunnátta. • Reynsla af stjórnun æskileg. Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfi ð veita: Hjalti Þór Vignisson bæjarstjóri, sími 470-8000, netfang hjaltivi@hornafjordur.is, Stefán Ólafsson framkvstj. fræðslu- og félagssviðs, sími 470-8002, netfang stefan@hornafjordur.is. Umsóknarfrestur er til 19. mars 2012 og skal stíla umsókn á Sveitarfélagið Hornafjörð, Hafnarbraut 27, 780 Hornafi rði, merkt fræðslustjóri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.