Fréttablaðið - 10.03.2012, Blaðsíða 39
Dagur hefur skipt út pólitíska arga-þrasinu fyrir barnsgrát og bleiu-skipti. Hann segist kunna því vel.
Yngsta barnið, Móeiður, er að verða árs-
gömul og byrjaði að ganga í vikunni. Hin
börnin eru Eggert, 2 ára, sem fór í háls-
kirtlatöku fyrir viku og var því heima
hjá pabba, Ragnheiður Hulda, 7 ára, og
Steinar Gauti, 6 ára, sem voru í skólan-
um þegar viðtalið var tekið. Eiginkona
Dags, Arna Dögg Einars dóttir starfar
sem læknir á líknardeild Landspítala.
„Mér þykir skemmtilegt að vera heima
með börnunum, eiginlega lúxus að fá
tækifæri til þess. Það er svo gaman að
sjá hversu mikið þau þroskast á þessum
aldri og ná tökum á því að hreyfa sig.
Þetta er eins og þjálfunarbúðir, eitthvað
nýtt á hverjum degi,“ segir Dagur.
MEÐ UNGU FÓLKI Í DAG
Dagur segir að þótt hann sé í fríi frá
Ráðhúsinu þá sé nóg að gera alla daga.
Í dag verður hann á fundi með stórum
hópi ungs fólks alls staðar af á land-
inu þar sem fókusinn verður á málefni
þess hóps. „Við ræddum aðgerðaáætl-
un ungs fólks á landsfundi Samfylk-
ingarinnar í haust og þessi fundur er
FRÁ BORGAR PÓLITÍK Í
GRÁT OG BLEIUSKIPTI
Í FEÐRAORLOFI Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi hefur í mörg horn að líta
þessa dagana. Dagur á fjögur ung börn sem öll þurfa mikla athygli.
FJÖGURRA BARNA
FAÐIR Dagur B. Eggerts-
son og yngri börnin tvö,
Eggert 2 ára og Móeiður
sem er á fyrsta ári. Eldri
börnin voru í skólanum.
MYND/STEFAN
■ FRAMHALD Á SÍÐU 2
VATNSLITASMIÐJA FYRIR BÖRN
Vatnslitasmiðja verður haldin í Þjóðmenningar-
húsi frá 12 -14 í dag í tengslum við síðustu sýning-
arhelgi sýningarinnar Sjáðu svarta rassinn minn.
Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16,
www.topphusid.is
Mörkinni 6 - Sími 588 5518
Vattjakkar 4 litir, kr. 19.900
Mikið úrval af
fallegum skóm
og töskum
Gæði & Glæsileiki
FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060
Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16
Sérverslun með
25 ár
á Íslandi
www.gabor.is
XXL
yfir kálfann
alla sunnudaga klukkan 16.
Njótið vel
Hemmi Gunn
– og svaraðu nú!
Fjölbreyttur og fjörugur þáttur