Fréttablaðið - 10.03.2012, Síða 39

Fréttablaðið - 10.03.2012, Síða 39
Dagur hefur skipt út pólitíska arga-þrasinu fyrir barnsgrát og bleiu-skipti. Hann segist kunna því vel. Yngsta barnið, Móeiður, er að verða árs- gömul og byrjaði að ganga í vikunni. Hin börnin eru Eggert, 2 ára, sem fór í háls- kirtlatöku fyrir viku og var því heima hjá pabba, Ragnheiður Hulda, 7 ára, og Steinar Gauti, 6 ára, sem voru í skólan- um þegar viðtalið var tekið. Eiginkona Dags, Arna Dögg Einars dóttir starfar sem læknir á líknardeild Landspítala. „Mér þykir skemmtilegt að vera heima með börnunum, eiginlega lúxus að fá tækifæri til þess. Það er svo gaman að sjá hversu mikið þau þroskast á þessum aldri og ná tökum á því að hreyfa sig. Þetta er eins og þjálfunarbúðir, eitthvað nýtt á hverjum degi,“ segir Dagur. MEÐ UNGU FÓLKI Í DAG Dagur segir að þótt hann sé í fríi frá Ráðhúsinu þá sé nóg að gera alla daga. Í dag verður hann á fundi með stórum hópi ungs fólks alls staðar af á land- inu þar sem fókusinn verður á málefni þess hóps. „Við ræddum aðgerðaáætl- un ungs fólks á landsfundi Samfylk- ingarinnar í haust og þessi fundur er FRÁ BORGAR PÓLITÍK Í GRÁT OG BLEIUSKIPTI Í FEÐRAORLOFI Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi hefur í mörg horn að líta þessa dagana. Dagur á fjögur ung börn sem öll þurfa mikla athygli. FJÖGURRA BARNA FAÐIR Dagur B. Eggerts- son og yngri börnin tvö, Eggert 2 ára og Móeiður sem er á fyrsta ári. Eldri börnin voru í skólanum. MYND/STEFAN ■ FRAMHALD Á SÍÐU 2 VATNSLITASMIÐJA FYRIR BÖRN Vatnslitasmiðja verður haldin í Þjóðmenningar- húsi frá 12 -14 í dag í tengslum við síðustu sýning- arhelgi sýningarinnar Sjáðu svarta rassinn minn. Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16, www.topphusid.is Mörkinni 6 - Sími 588 5518 Vattjakkar 4 litir, kr. 19.900 Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með 25 ár á Íslandi www.gabor.is XXL yfir kálfann alla sunnudaga klukkan 16. Njótið vel Hemmi Gunn – og svaraðu nú! Fjölbreyttur og fjörugur þáttur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.