Fréttablaðið - 10.03.2012, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 10.03.2012, Blaðsíða 32
10. mars 2012 LAUGARDAGUR32 BÓK Í SMÍÐUM? Það er engu líkara en að Geir sé að vinna að bók um málaferlin, sem eigi að koma út í næstu viku. Svo mikið og hratt handskrifar hann hjá sér á meðan á öllu stendur. SÓKNIN Saksóknararnir Sigríður Friðjónsdóttir (í miðið) og Helgi Magnús Gunnarsson (til hægri – hann tyggur tyggjó nánast látlaust) spyrja oft of vítt og breitt að mati dómara. Það er hins vegar lítið upp á aðstoðarmann þeirra að klaga. Hann vélritar allt samviskusamlega. Í ELDLÍNUNNI Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, mætti landsdómurum og gerði hvað hann gat til að svara öllum spurningum skil- merkilega. Fjármálaeftirlit hans hafði sætt umtalsverðri gagnrýni dagana á undan. SAKBORNINGUR Fæstar spurningarnar til vitna í máli Geirs H. Haarde snúast um Geir H. Haarde. Það er athyglisvert. Á fremri bekk Landsdóms sitja sex Hæstaréttar- dómarar. Lengst til hægri er Benedikt Bogason, sem er þarna sem fulltrúi Háskóla Íslands. Kannski er það þess vegna sem hann er áberandi slakur í sætinu, hallar sér gjarnan makindalega aftur og virðist nokkuð áhyggjulaus. Aftan við hann situr Eiríkur Tómasson, röggsamur og spurull fyrrverandi prófessor. Sá næsti, Garðar Gíslason, er sem mynda- stytta. Einbeitingin skín úr augunum. Handan Garðars er svo Viðar Már Matthíasson, sem skrifar mikla minnispunkta. Á þriðjudeginum skartaði hann athyglisverðu bindi. Það var dökkt niður að miðju, þar sem við tók rauður litur. Ingibjörg Benedikts- dóttir situr við hlið Viðars og hallar undir flatt. Hún var forseti Landsdóms áður en Markús tók við – og er kannski fegin að vera laus við það? ■ ÞESSIR HAFA LÁTIÐ SJÁ SIG Í DÓMNUM Eiríkur Stefánsson, útvarpsmaður á Sögu ■ Haraldur Flosi Tryggva- son, stjórnarformaður Orkuveitunnar ■ Ólafur Arnarson, hagfræð- ingur og pistlahöfundur ■ Árni Páll Árnason, fyrrverandi ráðherra ■ Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor ■ Ólafur Ísleifsson, hag- fræðingur ■ Sturla Jónsson, vörubílstjóri ■ Andri Óttarsson, fyrrver- andi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins ■ Ágúst Guðmundsson, leikstjóri ■ Jón Magnússon, lögmaður og faðir Jónasar Fr. Jónssonar ■ Hallur Hallsson, fyrrverandi fréttamaður ■ Grétar Mar Jónsson, fyrr- verandi þingmaður Frjálslynda flokksins ■ Hrannar Björn Arnarsson, aðstoðarmaður Jóhönnu Sigurðardóttur ■ Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður ■ Stefán Jóhann Stefánsson, upplýsingafulltrúi Seðlabankans ■ Bergur Ebbi Benediktsson, lögfræðingur og grínisti ■ Kristín Edwald, formaður lögfræðingafélagsins. ■ ÓLÍKIR SIÐIR DÓMARANNA Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is Sparaðu með Miele Verð frá kr.: 25.900 Miele ryksugurnar eru traustar og kraftmiklar, með stillanlegu röri og úrvali fylgihluta. Þær hafa hlotið hæstu einkunn hjá neytenda- samtökum meðal annars í Þýskalandi. Care Collection ryksugupokar og ofnæmissíur eru sérstaklega framleidd fyrir Miele ryksugur Farðu alla leið með Miele
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.