Fréttablaðið - 24.03.2012, Síða 5

Fréttablaðið - 24.03.2012, Síða 5
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Landsbankinn setur sér nýja jafnréttisstefnu Landsbankinn þinn er heiti á nýrri stefnu bankans. Hann er í eigu þjóðarinnar og hefur mikilvægu hlutverki að gegna í samfélaginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og eflast enn frekar í takt við nýja stefnu. Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar. Ný og endurskoðuð jafnréttisstefna hefur tekið gildi í Landsbankanum. Stefnan byggist á þeirri grundvallarhugsun að konur og karlar séu metin á eigin verðleikum og hafi jafna möguleika og sömu réttindi í starfi . Jafnréttisstefnan er órofa hluti af starfsmannastefnu bankans. Ný jafnréttisstefna Megináherslur Landsbank- ans í jafnréttismálum eru í sex liðum og í stefnunni er aðgerðaáætlun um hvernig ná skal markmiðum hennar. Í stefnunni segir að karlar og konur eigi að hafa jafna möguleika til starfa og stjórnarsetu. Þá skuli stefnt að jöfnu hlutfalli kynja meðal starfsmanna og tiltekin störf skuli ekki fl okkast sem karla- eða kvennastörf. Í stefnunni er kveðið á um að konum og körlum skuli greidd jöfn laun og þau fái sömu kjör fyrir jafn verðmæt störf, að starfsmenn geti samræmt vinnu og einkalíf og að starfsfólk hafi sömu tækifæri til starfsþróunar, náms og fræðslu. Loks segir í stefnunni að Landsbankinn líði hvorki einelti, fordóma né kynbundna eða kynferðislega áreitni. Góð áhrif á reksturinn Það er mat stjórnenda að jafnræði á vinnustaðnum hafi bein jákvæð áhrif á rekstur fyrirtækisins. Með nýrri jafnréttisstefnu vill bankinn leggja áherslu á að forsenda fyrir framúrskarandi árangri og öfl ugri liðsheild á vinnu- stað sé að starfsfólk eigi jafna möguleika og sömu réttindi í starfi . Frá kynningu jafnréttisstefnu Landsbankans. Þórdís Sif Sigurðardóttir lögfræðingur Fyrirtækjabanka. 17 VERKEFNI STYRKT FIMM MILLJÓNIR 41 Nr. 41: Ný jafnréttisstefna AÐGERÐIR Í TAKT VIÐ NÝJA STEFNU Kynjahlutfall og launamunur kynjanna í stjórnunarstöðum Framkvæmdastjórar Laun kvenna sem hlutfall af launum karla Forstöðumenn Deildarstjórar Útibússtjórar 100% 97% 97% 105% 63% 25% 30 % 70% 50% 50%Konur Karlar 37% 75%
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.