Fréttablaðið - 24.03.2012, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 24. mars 2012 5
FASTEIGNASALA
Umsvifamikil fasteignasala í Reykjavík óskar að ráða
öflugan og drífandi starfskraft.
Leitað er að einstaklingi með reynslu af sölu- og
þjónustustörfum.
Mjög góð aðstaða í boði hjá fasteignasala með
áratuga reynslu.
Umsóknir sendist Benedikt Sigurðssyni hdl.
benlog@simnet.is
Helstu verkefni:
· Skipulag og rekstur skjalageymslu og gagnasafna Sjóvár
· Ráðgjöf og kennsla til starfsmanna á sviði skjalavistunar
og geymslu gagna
· Verkefnastjórnun og þátttaka í ýmsum vinnuhópum þvert
á félagið
Hæfniskröfur:
· Háskólamenntun á sviði bókasafns- og upplýsingafræði
· Reynsla af rafrænum skjalavistunarkerfum, helst SharePoint
· Reynsla af verkefnastjórnun og miðlun upplýsinga
· Mikið frumkvæði og lausnamiðuð hugsun
· Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
Sjóvá leitar að metnaðargjörnum og skipulögðum
einstaklingi í gæðateymi félagsins. Teymið ber ábyrgð á
framkvæmd stefnu í gæða-, skjala- og öryggismálum og
þróun gæða- og skjalakerfis. Einnig eftirliti með skráningu
verkferla félagsins í nánu samstarfi við starfsmenn
annarra sviða.
Nánari upplýsingar:
Guðný Benediktsdóttir, gæðastjóri,
gudny.benediktsdottir@sjova.is, sími 440 2027.
Ágústa B. Bjarnadóttir, mannauðsstjóri,
agusta.bjarnadottir@sjova.is, sími 440 2323.
Umsóknir skulu fyllast út á vef Sjóvár,
merktar „Skjala- og verkefnastjóri” fyrir 1. apríl 2012.
Hlutverk Sjóvár er að tryggja verðmætin í lífi fólks með
áherslu á forvarnir. Boðið er upp á gott starfsumhverfi
fyrir hæft starfsfólk, ásamt tækifæri fyrir hvern og einn
til að eflast og þróast í starfi.
SKJALA- OG
VERKEFNASTJÓRI