Fréttablaðið - 24.03.2012, Page 49
Leitum að liðsauka
Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og
framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað.
Hjá fyrirtækinu starfa um 3900 manns í fimm heimsálfum, þar
af um 460 á Íslandi.
www.marel.com
Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu, skilvirka starfsþjálfun,
sveigjanlegan vinnutíma, mötuneyti, barnaherbergi,
framúrskarandi íþróttaaðstöðu og gott félagslíf.
Nánari upplýsingar um störfin og umsóknarfrest er að finna á heimasíðu okkar, www.marel.com.
Þjónustumaður á Íslandi
Marel leitar að aðila með mikla þjónustulund og faglegan metnað í starf þjónustumanns. Í starfinu felast
mikil samskipti og heimsóknir til viðskiptavina um allt land vegna uppsetninga og viðhalds á tækjum.
Starfssvið: Hæfniskröfur:
eða tengdar greinar.
Hugbúnaðargerð
hugbúnaður sem notaður er fyrir framleiðslueftirlit og framleiðslustýringu í matvælaiðnaði. Hugbúnaðurinn
er í notkun í helstu matvælafyrirtækjum um allan heim. Nú starfa um 60 manns við þróun, sölu og þjónustu
Starfssvið:
alþjóðlegu umhverfi.
Hæfniskröfur:
eða verkfræði.
Hæfniskröfur:
Tækjahugbúnaðargerð
Hugbúnaðurinn okkar stýrir flóknum vélbúnaði, það kallar á hraða og áreiðanleika. Við leitum að metnaðarfullum
einstaklingi með jákvætt hugarfar til starfa við hugbúnaðargerð á hugbúnaði. Við erum fremstir á okkar sviði
Starfssvið:
12
-0
75
7
–
H
VÍ
TA
H
Ú
SI
Ð
/ S
ÍA