Fréttablaðið - 24.03.2012, Page 52
24. mars 2012 LAUGARDAGUR10
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Lausar stöður í leikskólum
Álfasteinn (555 6155 alfasteinn@hafnarfjordur.is)
Deildarstjóri
Sérkennslustjóri
Leikskólakennari
Hlíðarendi (555 1440 hlidarendi@hafnarfjordur.is)
Leikskólakennari
Hraunvallaskóli (590 2800 sigrunk@hraunvallaskoli.is)
Leikskólakennari og/eða annað uppeldism-
enntað starfsfólk í afleysingar
Hvammur (565 0499 hvammur@hafnarfjordur.is)
Skilastaða (frá kl. 15-17)
Hörðuvellir (555 0721 horduvellir@hafnarfjordur.is)
Leikskólakennarar og/ eða annað uppeldis
menntað starfsfólk
Vesturkot (565 0220 vesturkot@hafnarfjordur.is)
Leikskólakennari
Sérkennari
Allar upplýsingar veita leikskólastjórar viðkomandi skóla.
Sjá nánar heimasíður skólanna.
Umsóknarfrestur er til og með 30. mars 2012.
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði
Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa. Starfið lýtur að verkefni um
efnahag heimila og fyrirtækja og felst m.a. í:
Undirbúningi og skipulagningu á verkefninu.
Hönnun og þróun á tölfræðilegri úrvinnslu.
Greiningu á niðurstöðum.
Almannatengslum og þjónustu við notendur.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf í hagfræði, viðskiptafræði, verkfræði eða sambærileg menntun.
Þekking á tölfræðilegri úrvinnslu.
Reynsla af greiningarvinnu er kostur.
Reynsla af gagnagrunnsvinnslu er kostur.
Góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar.
Nákvæm og skipulögð vinnubrögð.
Sérfræðingur
Borgartún 21a
150 Reykjavík
528 1000
www.hagstofa.is Póstáritun Hagstofa Íslands, starfsumsókn, Borgartúni 21a, 150 Reykjavík
Netfang starfsumsokn@hagstofa.is
Upplýsingar Ólafur Arnar Þórðarson [olafur.thordarson@hagstofa.is]
Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2012. Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að sá sem ráðinn verður
geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytisins og hlutað eigandi
stéttar félags. Öllum umsækjendum verður svarað og þeim tilkynnt um ráðstöfun starfsins.
Hagstofa Íslands er sjálfstæð stofnun sem gegnir forystuhlutverki á
sínu sviði, samhæfir opinbera hagskýrslugerð á Íslandi og er virkur
þátttakandi í alþjóðlegu samstarfi. Hagstofan sinnir rannsóknum
og safnar, vinnur og miðlar áreiðanlegum hagtölum sem lýsa
samfélaginu. Stofnunin stuðlar að upplýstri umræðu og faglegum
ákvörðunum með því að tryggja öllum sama aðgang að upplýsingum.
Óskum eftir vönum rafvirkjum á Höfuðborgarsvæðinu
Þurfa að geta unnið sjálfstætt
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á helgi@rafholt.is
Rafholt ehf. er framsækið fyrirtæki sem starfar á útboðsmarkaði og í þjónustu við fyrirtæki og stofnanir.
Boðið er upp á mjög góða aðstöðu fyrir starfsmenn.
Öflugt starfsmannafélag er starfrækt hjá fyrirtækinu.
www.rafholt.is
517 7600
Vertu með í frábærum hóp
ILVA er glæsileg 7000 m² húsgagna- og gjafavöruverslun sem orðin er þekkt
meðal landsmanna fyrir gæði, verðlagningu og þjónustu. Við viljum vera stolt af
starfsfólki okkar og að starfsfólkið sé stolt af okkur.
ILVA kaffi - helgarstarf
Við leitum að þjónustuliprum einstaklingi til afgreiðslustarfa á nýjum og
endurbættum veitingastað ILVA. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt.
Áhersla er lögð á snyrtimennsku, reglusemi og metnað fyrir að skila árangri í starfi .
Aldurstakmark er 20 ár.
Verslun - helgarstarf
Við leitum að þjónustuliprum einstaklingi til sölu- og þjónustustarfa.
Starfi ð felur í sér sölu og þjónustu í öllum deildum.
Aldurstakmark er 20 ár.
Við bjóðum glæsilegt vinnuumhverfi og góða starfsþjálfun.
Áhugasamir geta sótt um á www.ILVA.is eða sent umsóknir á netfangið ilva@ilva.is
einfaldlega betri kostur
Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Sv.Garðs og Sv. Voga
óskar eftir að ráða starfsmann í 50% starf í eftirfarandi
verkefni:
• Fjárhagsaðstoð og ráðgjöf
• Utanumhald um virkniúrræði
• Síma- og skjalavarsla
• Skráningar og skýrslugerð
Hæfniskröfur
Menntun og reynsla sem nýtist í starfi, gjarnan á sviði
félagsráðgjafar, sálfræði eða viðskiptafræði
Umsóknarfrestur er til og með 30. mars 2012.
Atvinnuumsókn ásamt ferilskrá skal senda á netfangið
kristin@sandgerdi.is
Nánari upplýsingar um stafið veitir Kristín Þ
Þorsteinsdóttir, félagsmálastjóri í síma 420-7555,
netfang; kristin@sandgerdi.is
Sirdal Høyfjellshotell er staðsett á Fidjeland, innst i Sirdal,
skammt frá Stavanger í 650 m hæð.
Síðustu ár hafa öll 65 herbergi hótelsins, ásamt Løå funda-og
ráðstefnusal og Garasjen ”after-ski”-bar verið endurnýjuð á
glæsilegan hátt.
Við erum í spennandi fjallaumhverfi þar sem Fidjeland skíða-
brekkan er næsti nágranni.
Með stuttum vegalengdum og nátturuna allt í kring eru
útivistarmöguleikarnir margir og fjölbreyttir allt árið – bæði fyrir
fjölskyldur og ráðstefnugesti.
Til að mæta auknum umsvifum leitar Sirdal Høyfjellshotell að:
Menntuðum matreiðslumanni
í 100% starf
Við leitum að samstarfsmanni með langtímastarf i huga, sem
hefur áhuga a að starfa með okkur í spennandi og annasömu
umhverfi sem býður upp á mikla möguleika.
Gott fyrirkomulag með fæði og húsnæði.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Vinsamlegast hafið samband vid Margit matreiðslumeistara
vegna nánari upplýsinga E-mail: matogvin@hotel.as
Umsóknir verða metnar jafnóðum og þær berast.
www.hotel.as