Fréttablaðið - 24.03.2012, Síða 90

Fréttablaðið - 24.03.2012, Síða 90
24. mars 2012 LAUGARDAGUR54 54 popp@frettabladid.is 2 TÍSKA Nokkrir herramenn eru fastagestir í helstu tískuborgum heims á meðan á tískuvikunum stendur. Þar ber hæst nafn tískubloggarans Bryan Boy sem fetar alla jafna ótroðnar slóðir í klæðavali. Ljósmynd- ararnir Tommy Ton og Scott Schuman eru yfirleitt með puttana á púls- inum í klæðaburði þrátt fyrir að vera uppteknir við að mynda götutísk- una. Indverski skartgripahönnuðurinn Waris Ahluwalia hefur einnig vakið athygli tískupressunnar fyrir einstaklega töffaralegan klæða- burð. Hér gefur að líta herramenn sem vekja eftirtekt. Í STUTTBUXUM Scott Schuman er þekktastur fyrir að taka fallegar götutísku- myndir og birta á blogginu The Sartorialist. Hér er hann í stuttbuxum á tískuvikunni í Mílanó síðasta sumar. PASTEL Hér sést bloggarinn Bryan Boy klæðast jakkafötum í sumarlitnum í ár, pastel bláum. SLAUFA Bryan Boy í jakkafötum með velúrslaufu og í vínrauðum skóm en tískubloggarinn er þekktur fyrir að vera litaglaður í fatavali. MEÐ MYNDAVÉLINA Á LOFTI Ljós- myndarinn Tommy Ton er einn vinsælasti götutískuljósmyndari í heimi en myndirnar hans má sjá á vefsíðunni Style.com. FYLGIR FRÆGUM FAST EFTIR Hér má sjá Tommy Ton elta Önnu Dello Russo, ritstjóra japanska Vogue, uppi á tískuvikunni í Mílanó síðasta haust. SKARTGRIPAHÖNNUÐURINN Waris Ahluwalia hefur vakið eftirtekt fyrir klæðaburð sinn á nýliðnum tískuvikum en hér klæðist hann gráum jakkafötum við ljósa skó. NORDICPHOTOS/GETTY HERRAMENNIRNIR SEM SÆKJA TÍSKUVIKURNAR SINNUM Á ÁRI á nýtt tímarit Carine Roitfeld, fyrrverandi ritstjóra franska Vogue, að koma út en fyrsta tölublaðið kemur út í september. Þema blaðsins er „tíska með frjálslegu yfirbragði“ að sögn Roitfeld. Í SAMSTARFI VIÐ: TÓNLISTARVEISLA Í HÖRPU SUMARDAGINN FYRSTA MIÐASALA ER HAFIN Á HARPA.IS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.