Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.03.2012, Qupperneq 93

Fréttablaðið - 24.03.2012, Qupperneq 93
LAUGARDAGUR 24. mars 2012 57 Söngkonan Rihanna segist njóta þess að borða góðan mat en popp- korn er í mestu uppáhaldi hjá henni um þessar mundir. „Uppáhaldsmaturinn minn þessa stundina er örbylgjupopp með smjöri. Þegar ég er í Lond- on er ég umkringd ekta mat frá Jamaíka og borða þess háttar mat á hverjum einasta degi,“ sagði söngkonan vinsæla í viðtali við tímaritið Women’s Fitness. Í öðrum fréttum af söng- konunni þá heldur vefmiðillinn TMZ.com því fram að Rihanna eigi vingott með hinum nýfrá- skilda Ashton Kutcher. Talsmenn beggja neita þó sögusögnunum. Elskar popp ELSKAR POPP Uppáhaldsréttur Rihönnu um þessar mundir er örbylgjupopp. NORDICPHOTOS/GETTY San Marínó hefur nú lagt til nýjan texta við framlag sitt til Eurovision söngva- keppninnar í Baku í maí. Um helgina var tilkynnt að textinn við lag þeirra Facebook Uh, Oh, Oh bryti í bága við reglur keppninnar þar sem boð- skapur hans þótti auglýsa samskipta- síðuna of mikið. Fengu aðstandendur lagsins frest til föstudags til að skila inn nýjum texta, ellegar vera dæmd úr keppni. Texta lagsins hefur nú verið breytt og hvergi er minnst á Facebook í honum, en minnst var á heiti síðunnar ellefu sinnum í gamla textanum. Myndband- inu hefur einnig verið breytt lítillega og nafn Facebook sést nú hvergi í því. Allir sem þekkja til síðunnar kannast þó eflaust vel við umhverfi myndbands- ins, þar sem það gerist að miklu leyti á Facebook-síðu söngkonunnar Valentinu Monetta. Lagið heitir nú Social Network Song (OH OH - Uh - OH OH) og þó boðskapur- inn sé sá sami og í fyrri textanum virð- ist það þó sleppa framhjá reglunum að þessu sinni. San Marínó keppir í sömu undanúr- slitakeppni og við Íslendingar, þann 22. maí, og verður ellefta atriði á svið. Það eru því miklar líkur á að Jónsi og Greta Salóme eigi eftir að rekast á Valentinu í Baku. Spurning hvort þau komi til með að verða Facebook vinir í kjölfarið. - trs Breyttur texti frá San Marínó SMÁVÆGILEGAR BREYTINGAR Texti lagsins Social Network Song (OH OH - Uh - OH OH) fjallar enn um samskiptasíðuna Facebook, en nefnir hana ekki á nafn og sleppur því framhjá reglum keppninnar að þessu sinni. Grensásvegur 8 Sími: 517 2040 Opið mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16 facebook.com/xenaskoverslun St. 40-46 Verð 7.295.- St. 41-46 Verð 12.995.- St. 41-46 Verð 7.595.- Teg. 1611 Teg. 421 Teg. 9882 ÍS LE N SK A SI A. IS I C E 5 90 51 0 3/ 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.