Fréttablaðið - 25.05.2012, Side 41
FÖSTUDAGUR 25. maí 2012 25
Úrval af Himalaya
saltkristalslömpum.
Einnig mikið úrval af andlegum
og náttúruvænum vörum. Ditto,
Smiðjuvegi 4 (græn gata). Opið
mán-fös 12-18, lau 12-15. Sími 517-
8060. ditto.is
Ódýr heimilstæki
Höfum til sölu notaðar þvottavélar,
þurrkara og ísskápa. Einnig ódýra
varahluti í flestar gerðir þvottavélar.
Síðumúli 37, neðan verðu. S. 845 5976.
Ýmislegt til sölu v/
flutnings
Til sölu lítið notuð skíðavél „Orbytrack”
innihurðir með öllu, IKEA fataskápur
hvítur ca. 1.40 á lengt. Uppl. s. 865
1811.
Óskast keypt
Kaupi gull !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull,
gull peninga og gull skartgripi.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið. Leitið til fagmanns
og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is í s. 699
8000 eða í Pósthússtræti
13 ( við Austurvöll ), Verið
velkomin
KAUPUM GULL
og aðra eðalmálma gegn
framvísun persónuskilríkja.
Sigga & Timo Linnetsstíg 2,
220 Hafnarfjörður S. 565 4854
www.siggaogtimo.is
Staðgreiðum gull,
demanta og úr.
Hringar, hálsmen, armbönd,
Rolex, Cartier, Patek Philippe
o.fl. Hringdu núna og fáðu
tilboð þér að kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Upplýsingar í síma 661 7000.
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Óska eftir að kaupa ódýran tjaldvagn.
Allt kemur til greina. S. 848-1361.
Heimilistæki
Til sölu ýmsar gerðir af notuðum
ísskápum, þvottavélum og frystikistum.
Uppl. s. 693 7141.
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Verslun
HEILSA
Heilsuvörur
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.
betriheilsa.is/erla
Árangur með Herbalife í yfir 30 ár.
Hringdu og fáðu frían prufupakka. S.
896 4662 www.lifsstill.is/eddaborg
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA NUDD
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með
Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir
pör, konur og karla. 112 Reykjav. S. 698
8301 www.tantra-temple.com
Nudd tilboð í dag, tímapantanir. Uppl.
í s. 616 6469. Nuddstofan Svæði 105
Holtin.
NUDD OG HEILSA
FÓTAAÐGERÐIR + SOGÆÐANUDD
upp fyrir hné. Vönduð vinna, líkþorn
fjarlægð, sveppagreining og hreinsun.
Opið frá 12-18 alla virka daga nema
sun. S. 823 8280. www.nuddogheilsa.is
Slökunarnudd/heilnudd, opið 9-17,
Nuddstofan svæði 112. Uppl. S:823
5669 eða 693 0348.
HEIMILIÐ
Dýrahald
4kg poki kostar 1.327,- á þessu tilboði.
Jón bóndi, Réttarhálsi 2, 110 Rvk, www.
jonbondi.is Opið mán-fös 10-18.
Allt fyrir hænur. Jón bóndi, Réttarhálsi
2, S:571-3300, www.jonbondi.is, opið
10-18 mán-fös
Hestavörur í úrvali. Jón bóndi,
Réttarhálsi 2, S:571-3300, www.
jonbondi.is, opið 10-18 mán-fös
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Hestamennska
Reiðskólinn er hafinn. 5 daga námskeið
frá mán-fös allan daginn frá 9-16 með
fæði. 5-12 ára. Uppl. í síma 894 3588.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Gistiheimili -
Guesthouse
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.og stúdíó
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj M/ baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person and
studio. Funahöfða 17a -19 Rvk
and Dalshraun 13 Hfj Whith
Bath, kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
Skammtímaleiga í 108
40 fm stúdíó íbúð með sérinngangi,
til leigu í 2-4 mán. Uppl. í s. 899 0292
e. hádegi.
Óska eftir 2ja herbergja íbúð í Rvk helst
miðsvæðis. Greiðslugeta 90-100þús.
á mánuði. Skilvísar greiðslur og
reglusemi. Upplýsingar í síma 824
2356.
2 herb. íbúð í kjallara í Austurbænum
leigist með húsgögnum og tækjum.
Aðg. að þvottav. og þurrkara. V. 100
þús. Hiti og rafm. innif. S. 692 9267.
Fasteignir
TÆKIFÆRI!
120 m² þjónustuhús til sölu , áður
Kaffi Grindavík, gæti einnig hentað
sem sumarh.,verslun, aðstöðuh. eða
m.fl.. 300 m² sólp.. Hús sem er auðvelt
að flytja og breyta. Óska eftir tilboðum.
Uppl. í s: 869 9294 eða villia@xnet.is
Sumarbústaðir
Framleiðum sumarhús
Erum með sýningarhús í Reykjavík.
Yfir 20 ára reynsla og góð verð. Uppl.
á sumarhus.com og í síma 615 2500.
Geymsluhúsnæði
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur
8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki -
iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun.
S: 564-6500.
SNJÓSLEÐAGEYMSLA Í
REYKJAVÍK.
Viltu geyma snjósleðann í öruggu
og góðu húsnæði í sumar. Uppl. í s.
846 2986.
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
Geymslur.com
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
ATVINNA
Atvinna í boði
Óskum eftir að ráða
leikskólakennara,
starfsfólk með aðra
uppeldismenntun eða
reynslu af leikskólastarfi,
við Leikskólann Sjáland í
Garðabæ.
Leikskólinn Sjáland er
einkarekinn leikskóli og starfar
eftir Fjölgreindarkenningunni
með áherslu á græn gildi
og umhverfismennt.
Umsóknarfrestur er til
31.maí n.k.
Nánari upplýsingar veitir
Ída Björg Unnarsdóttir
aðstoðarskólastjóri
í síma 578-1220 eða á
netfangið; idab@sjaland.is
Óskum eftir að ráða
Matráð, við Leikskólann
Sjáland í Garðabæ.
Óskum eftir matráði til
starfa. Viðkomandi þarf að
hafa tilskilda menntun og
geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til
31.maí nk.
Nánari upplýsingar veitir
Ída Björg Unnarsdóttir
aðstoðarskólastjóri
í síma 578-1220 eða á
netfangið; idab@sjaland.is
Starfsmaður óskast á nýtt og spennandi
kaffihús í miðborg Reykjavíkur til að
sjá um kökubakstur og súpugerð.
Umsóknir sendist á: vorkoma@gmail.
com
Óska eftir fólki í aukastarf á kvöldin,
góðir tekjumöguleikar. Uppl gefur
Monika í 692 6671 eða monika@tmi.is
Atvinna óskast
19 ára menntaskólanemi óskar eftir
sumarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl.
í s. 659 1188 eða 897 4720.
TILKYNNINGAR
Tilkynningar
AA fundur Hverfisgötu karla föstudag
kl. 19:30 að Héðinsgata 1-3 Rvk. Minni
á neyðarsíma deildarinnar 848 9931.
Einkamál
49hi árs einhleypur karlmaður, óskar
eftir að kynnast konu á svipuðum aldri,
með vináttu í huga. S:8499347
Borgartún 31 - 105 Reykjavík - www.fjarfesting.is - fjarfesting@fjarfesting.is
Pétur Þ. Sigurðsson hrl.
löggiltur fasteignasali
Óskar Þór Hilmarsson
L ilt r fasteignasali
TIL LEIGU Dugguvogur 8 – Reykjavík.
Til leigu húsnæði, 910 fm., sérinnréttað fyrir
matvælaiðnað við Dugguvog 8 í Reykjavík,
þar sem Esja var áður til húsa.
TIL LEIGU Askalind 2 – Kópavogur.
Til leigu gott 180 fm. skrifstofuhúsnæði með lítilli innkeyrsluhurð við
Askalind 2 í Kópavogi. Tilvalið fyrir heildsölur.
TIL LEIGU Skógarhlíð 12 – Reykjavík.
Til leigu glæsilegt skrifstofuhúsnæði við Skógarhlíð 12 í Reykjavík, þar
sem Pricewaterhouse er til húsa. Húsið er allt mjög glæsilegt að innan
og utan. Um er að ræða jarð hæðina sem er skipt niður í ca. 150 til 300
fm. einingar.
TIL LEIGU Vegmúli 2 – Reykjavík – 2. hæð.
Til leigu 280 fm. skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Vegmúla 2 í Reykjavík.
Eignin er öll nýinnréttuð á glæsilegan hátt.
Upplýsingar gefur Gunnar í síma 693-7310.
Aðalfundur félags skipstjórnarmanna fer fram
á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 25. maí
2012. Fundurinn verður haldinn í Háteigi A,
sem er salur á 4.hæð og hefst kl. 14.00.
Aðalfundarboð
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kjöri stjórnar lýst
3. Kosin kjörstjórn
4. Önnur mál
Kvetjum félagsmenn til að mæta á fundinn.
Léttar veitingar
Gleðilegt sumar.
Stjórnin.
Vantar
stórt
einbýlishús
Vantar fyrir erlendan fjársterkan
aðila:
Stórt (350 +fm) einbýlishús á
höfuðborgarsvæðinu með garði!
frá júní/júlí 2012 til 2015.
Upplýsingar í símum 471 1000,
eða 893 5055
Fasteignir
Fundir / Mannfagnaður