Fréttablaðið - 26.05.2012, Síða 61
LAUGARDAGUR 26. maí 2012 15
Vinnumiðlari
Byggiðn - Félag byggingamanna og Félag iðn- og
tæknigreina óska eftir að ráða starfsmann í fullt
starf á sviði vinnumiðlunar. Tilgangurinn er að
miðla félagsmönnum lausum störfum og eftir
atvikum aðstoða þá við að afla sér þekkingar og
færni sem eykur möguleika á vinnumarkaði.
Helstu verkefni:
• Vinnumiðlun til atvinnulausra.
• Samskipti við launagreiðendur og opinbera aðila.
• Móttökuviðtöl, eftirfylgni og upplýsingagjöf um
réttindi á vinnumarkaði.
Menntunar og hæfniskröfur:
• Nám sem nýtist í starfi.
• Góð þekking og/eða reynsla á sviði vinnu -
markaðar og málefnum atvinnulausra er æskileg.
• Mjög góð samskipta- og aðlögunarhæfni.
• Góð tölvuþekking og góð kunnátta í íslensku
og ensku.
• Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni.
Umsóknum skal skilað til Þjónustuskrifstofu
iðnfélaga, Borgartúni 30, 105 Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 7. júní.
Rafvirki - Vélvirki
Verksvið og ábyrgð
Vaktrafvirki í skautsmiðju með áherslu á eftirlit
og viðhald á rafbúnaði í Skautsmiðju
Vélvirki í dagvinnu á kranaverkstæði með áherslu
á eftirlit og viðhald tæknibúnaði
Hæfniskröfur
Sveinspróf
Metnaður, öguð vinnubrögð og rík ábyrgðarkennd
Frumkvæði, sjálfstæði og útsjónarsemi
í vinnubrögðum
Sterk öryggisvitund
Lipurð í mannlegum samskiptum
Reynsla af vinnu í iðnaðarumhverfi eða við
sambærileg störf er æskileg
Jafnrétti
Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla
og kvenna til starfa hjá Norðuráli.
Umsóknarfrestur er til og með 1. júní
Leggja skal inn umsókn á www.nordural.is.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar veita:
Einar Sigurður Sigursteinsson,formaður
rafmagnsverkstæðis, esigurdur@nordural.is,
sími 430 1000 eða 696 9593.
Sæmundur Jónsson, formaður
kranaverkstæðis, saej@nordural.is,
sími 430 1000 eða 696 9593.
Norðurál Grundartanga óskar að ráða raf- og vélvirkja í sumarstarf
Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Fjöldi starfsmanna er á sjötta hundrað og árleg framleiðslugeta fyrirtækisins um 280 þúsund tonn af hágæða áli. Hjá Norðuráli
starfar fólk með afar fjölbreytta menntun og bakgrunn. Áhersla er lögð á jafna möguleika karla og kvenna til vinnu. Norðurál er í eigu Century Aluminum sem er með
höfuðstöðvar í Monterey í Kaliforníu í Bandaríkjunum.
Hagsýni - Liðsheild - Heilindi