Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.05.2012, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 26.05.2012, Qupperneq 61
LAUGARDAGUR 26. maí 2012 15 Vinnumiðlari Byggiðn - Félag byggingamanna og Félag iðn- og tæknigreina óska eftir að ráða starfsmann í fullt starf á sviði vinnumiðlunar. Tilgangurinn er að miðla félagsmönnum lausum störfum og eftir atvikum aðstoða þá við að afla sér þekkingar og færni sem eykur möguleika á vinnumarkaði. Helstu verkefni: • Vinnumiðlun til atvinnulausra. • Samskipti við launagreiðendur og opinbera aðila. • Móttökuviðtöl, eftirfylgni og upplýsingagjöf um réttindi á vinnumarkaði. Menntunar og hæfniskröfur: • Nám sem nýtist í starfi. • Góð þekking og/eða reynsla á sviði vinnu - markaðar og málefnum atvinnulausra er æskileg. • Mjög góð samskipta- og aðlögunarhæfni. • Góð tölvuþekking og góð kunnátta í íslensku og ensku. • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni. Umsóknum skal skilað til Þjónustuskrifstofu iðnfélaga, Borgartúni 30, 105 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 7. júní. Rafvirki - Vélvirki Verksvið og ábyrgð Vaktrafvirki í skautsmiðju með áherslu á eftirlit og viðhald á rafbúnaði í Skautsmiðju Vélvirki í dagvinnu á kranaverkstæði með áherslu á eftirlit og viðhald tæknibúnaði Hæfniskröfur Sveinspróf Metnaður, öguð vinnubrögð og rík ábyrgðarkennd Frumkvæði, sjálfstæði og útsjónarsemi í vinnubrögðum Sterk öryggisvitund Lipurð í mannlegum samskiptum Reynsla af vinnu í iðnaðarumhverfi eða við sambærileg störf er æskileg Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Umsóknarfrestur er til og með 1. júní Leggja skal inn umsókn á www.nordural.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veita: Einar Sigurður Sigursteinsson,formaður rafmagnsverkstæðis, esigurdur@nordural.is, sími 430 1000 eða 696 9593. Sæmundur Jónsson, formaður kranaverkstæðis, saej@nordural.is, sími 430 1000 eða 696 9593. Norðurál Grundartanga óskar að ráða raf- og vélvirkja í sumarstarf Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Fjöldi starfsmanna er á sjötta hundrað og árleg framleiðslugeta fyrirtækisins um 280 þúsund tonn af hágæða áli. Hjá Norðuráli starfar fólk með afar fjölbreytta menntun og bakgrunn. Áhersla er lögð á jafna möguleika karla og kvenna til vinnu. Norðurál er í eigu Century Aluminum sem er með höfuðstöðvar í Monterey í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hagsýni - Liðsheild - Heilindi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.