Fréttablaðið - 26.05.2012, Page 72
KYNNING − AUGLÝSINGEurovision LAUGARDAGUR 26. MAÍ 20128
NEVER FORGET
Eurovisionpartí er ekki full-
komnað nema hægt sé að taka
undir með Gretu Salóme og
Jónsa. Lærðu því textann utan
að og æfðu sviðsframkomu fyrir
kvöldið.
She´s singing softly in the night,
praying for the morning light.
She dreams of how they used
to be
at dawn they will be free
Memories they haunt his mind.
„Save him from the endless
night.“
She whispers warm and tenderly:
„Please come back to me.“
And when the golden sun arises
far across the sea.
The dawn will break as darkness
fades forever we’ll be free
Never forget what I did, what I
said
when I gave you all my heart and
soul.
Morning will come and I know
we´ll be one
´cause I still believe that you´ll
remember me!
She mourns beneath the moonlit
sky,
remembering when they said
goodbye.
Where’s the one he used to
know?
It seems so long ago.
And when the golden sun arises
far across the sea
The dawn will break as darkness
fades forever we’ll be free
Never forget what I did, what I
said
when I gave you all my heart and
soul.
Morning will come and I know
we´ll be one
´cause I still believe that you´ll
remember me!
ooooh
Never forget what I did, what I
said
when I gave you all my heart and
soul.
Morning will come and I know
we´ll be one
´cause I still believe that you´ll
remember me!
Oh I still believe that you´ll
remember me!
Oh I still believe that you´ll
remember me!
NORDIC PHOTOS/GETTY
4
SAMEININGARTÁKN FYRIR EVRÓPU
Upphaf Eurovision má rekja til ítölsku söngvakeppninnar Festival di Sanremo.
Markmið keppninnar var að búa til sjónvarpsviðburð sem væri sameiningartákn fyrir
Evrópu. Fyrsta keppnin gekk undir nafninu Eurovision Grand Prix og fór fram 24. maí
1956 í Lugano í Sviss. Þar tóku sjö lönd þátt og hvert land flutti tvö lög. Síðan þá hefur
keppninni vaxið fiskur um hrygg og eru þátttökulöndin í ár 42 þó að aðeins komist 26
áfram í lokakeppnina.
Ýmsar breytingar og útfærslur hafa verið á reglum keppninnar og framkvæmd. Kosn-
ingafyrirkomulagi hefur verið breytt ásamt því að bætt var við undankeppnum þegar
löndunum fjölgaði. Nokkrar reglur hafa þó staðið frá upphafi. Hvert lag má til dæmis
ekki taka meira en 3 mínútur í flutningi. Það þarf að vera frumsamið og má ekki hafa
heyrst opinberlega fyrir 1. október árið áður en keppni er haldin. Eurovision söngva-
keppnin er stærsti sjónvarpsviðburður í heimi sem sendur er út beint og ekki tengist
íþróttum. 100-125 milljónir manna í yfir 45 löndum fylgjast með keppninni í sjónvarpi.
Það má því segja að upphafsmarkmiði hennar verið náð og gott betur en það.