Fréttablaðið - 26.05.2012, Síða 72

Fréttablaðið - 26.05.2012, Síða 72
KYNNING − AUGLÝSINGEurovision LAUGARDAGUR 26. MAÍ 20128 NEVER FORGET Eurovisionpartí er ekki full- komnað nema hægt sé að taka undir með Gretu Salóme og Jónsa. Lærðu því textann utan að og æfðu sviðsframkomu fyrir kvöldið. She´s singing softly in the night, praying for the morning light. She dreams of how they used to be at dawn they will be free Memories they haunt his mind. „Save him from the endless night.“ She whispers warm and tenderly: „Please come back to me.“ And when the golden sun arises far across the sea. The dawn will break as darkness fades forever we’ll be free Never forget what I did, what I said when I gave you all my heart and soul. Morning will come and I know we´ll be one ´cause I still believe that you´ll remember me! She mourns beneath the moonlit sky, remembering when they said goodbye. Where’s the one he used to know? It seems so long ago. And when the golden sun arises far across the sea The dawn will break as darkness fades forever we’ll be free Never forget what I did, what I said when I gave you all my heart and soul. Morning will come and I know we´ll be one ´cause I still believe that you´ll remember me! ooooh Never forget what I did, what I said when I gave you all my heart and soul. Morning will come and I know we´ll be one ´cause I still believe that you´ll remember me! Oh I still believe that you´ll remember me! Oh I still believe that you´ll remember me! NORDIC PHOTOS/GETTY 4 SAMEININGARTÁKN FYRIR EVRÓPU Upphaf Eurovision má rekja til ítölsku söngvakeppninnar Festival di Sanremo. Markmið keppninnar var að búa til sjónvarpsviðburð sem væri sameiningartákn fyrir Evrópu. Fyrsta keppnin gekk undir nafninu Eurovision Grand Prix og fór fram 24. maí 1956 í Lugano í Sviss. Þar tóku sjö lönd þátt og hvert land flutti tvö lög. Síðan þá hefur keppninni vaxið fiskur um hrygg og eru þátttökulöndin í ár 42 þó að aðeins komist 26 áfram í lokakeppnina. Ýmsar breytingar og útfærslur hafa verið á reglum keppninnar og framkvæmd. Kosn- ingafyrirkomulagi hefur verið breytt ásamt því að bætt var við undankeppnum þegar löndunum fjölgaði. Nokkrar reglur hafa þó staðið frá upphafi. Hvert lag má til dæmis ekki taka meira en 3 mínútur í flutningi. Það þarf að vera frumsamið og má ekki hafa heyrst opinberlega fyrir 1. október árið áður en keppni er haldin. Eurovision söngva- keppnin er stærsti sjónvarpsviðburður í heimi sem sendur er út beint og ekki tengist íþróttum. 100-125 milljónir manna í yfir 45 löndum fylgjast með keppninni í sjónvarpi. Það má því segja að upphafsmarkmiði hennar verið náð og gott betur en það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.