Fréttablaðið - 01.06.2012, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 01.06.2012, Blaðsíða 32
6 • LÍFIÐ 1. JÚNÍ 2012 HARPA EINARS ALDUR: 36 ára. HJÚ SKAPARSTAÐA: Einhleyp. BÖRN: Hrafnhildur Sunna Eyþórsdóttir 12 ára og Aron Örn Eyþórsson 14 á ra. ATVINNA: Fatahö nnuður, bú ningahö nnuður og myndlistarkona. DRAUMASTARFIÐ: Er í mí nu drauma- starfi. KOSTIR: Smá gerð, oft hentugt á ferðalö gum. GALLAR: Óskipulögð og á það til að vera frekar dramatí sk. Hver er konan? É g er fæddur Borg- nesingur, mó ðir mí n heitir Hrafnhild- ur Waage og pabbi heitir Einar Kar- elsson. É g og ó lst þar upp í hú si sem pabbi minn byggði innst í ví kinni sem blasir við á hægri hö nd þegar þú keyrir yfir Borgarfjarð- arbrú na. Þar voru endalaus æv- intý ri og mikil forré tindi að vera þar sem barn. Þar var lí ka ö ll fjö lskyldan, afi, pabbi og bræður mö mmu smí ðuðu sundlaug í klettunum hjá ö mmu og afa og afi á tti hrafn sem gæludý r, amma bakaði endalaust ofan í okkur og gerir enn. Maður hé kk tí munum saman og hjó gló pagull ú r kletta- veggjum eða safnaði marglytt- um og marfló m. Pabbi var á kafi í hestamennsku svo mikið af tí ma okkar systra fó r í að dunda sé r í hesthú sinu, þar voru margar gó ðar stundir. É g bjó svo með mó ður minni á Akranesi frá því ég var tólf til sex- tán ára gömul en þá fluttum við til Reykjaví kur. Hvað tekst þú á við þessa dag- ana þegar kemur að á strí ðu þinni að hanna/skapa? Það er kannski helst að geta ekki sinnt minni eigin hö nnun og list bara. Maður þarf að vera með mö rg já rn í eldinum til að halda sé r á floti og það bitnar oft á fjö lskyldulí finu. Hvenær byrjaðir þú að skapa? É g byrjaði að skapa mjö g ung, gerði mí nar fyrstu tí skuteikning- ar 10 á ra og á þær enn. Á tí mabili þegar é g var svona á tta til ní u þá var é g heltekin af brú ðugerð og fram- leiddi hinar ý msu persó nur sem lé ku á alls oddi fyrir gesti og gangandi og það er eitthvað sem é g gæti alveg hugsað mé r að gera aftur. Mé r finnst strengjabrú ður mjö g heillandi list- form. Svo ef kö tturinn kom inn með dauðan fugl þá gerðum við systurn- ar svo ó trúlega metnaðarfullan hví lu- stað fyrir hann að það leit ú t fyrir að þar væri jarðaður mikill keisari í fjö runni, allt skreytt með skeljum, steinum og fjö ðrum. Vissir þú alltaf hvert þú ætl- aðir þér – í fatahönnun? Já, é g held það hafi legið alveg í augum uppi frá unga aldri, þó fó r é g ekki í Listahá skó lann fyrr en 26 á ra. É g ætlaði reyndar alltaf í myndlist en hö nnun og tí ska voru mé r alltaf hugleikin, enda held é g að é g hafi unnið í flestum tí skuvö ruverslunum á Laugaveginum sem unglingur og hé lt meðal annars mí na fyrstu mynd- listarsý ningu í Kaffi Sautján, þá átján ára gömul. Hefur ferðin verið erfið eða öllu heldur: Er erfitt að vera fatahö nnuður á Í slandi? Já , é g held það sé alveg ó hætt að segja það, samt er é g bara bú in að hafa gaman af þessu ö llu saman, en fjá rhags- lega og framleiðslulega sé ð þá er það frekar erfitt. É g hætti í nokk- ur á r, og ætlaði ekki aftur í þennan bransa, en svo varð ekki aftur snú ið eftir Reykjavík Runway og é g fagna því að hafa byrjað aftur með meiri þroska, á kveðni og hú mor. Hvert stefnir þú í framtí ðinni? É g stefni á að é g og bö rnin mí n getum haft það gott og lifað vel á minni skö pun. É g er með allar dyr opnar og er spennt að sjá hvern- ig hlutirnir þró ast. Mig langar að taka Zisku mikið lengra og er nú að skoða mö guleikana með framhald- ið. Reykjaví k Runway er að fram- leiða sí ðustu lí nu og það er smá ó vissa með framhaldið, en é g er mjö g þakklá t fyrir allt sem þau hafa gert fyrir mig og viðbrö gðin sem é g hef fengið. Þetta er alveg frá bært allt saman. Nú er é g að finna leið til að koma Ziska sumar 2013 af stað. Draumurinn er að Ziska verði að alhliða konsepti í hö nnun og list- um. Mig langar að gera tó nlistar- myndbö nd, skó- og fylgihlutalí nu, hú sgö gn og margt fleira. Mig lang- ar lí ka að þró a mig á fram í mynd- listinni og er meðal annars að fara að taka þá tt í eins konar „street art“ keppni í Berlí n í haust, það verður mikið stuð. Svo var é g að fá gó ðan styrk frá Impru svo é g get farið til í NY í haust að kynna vorlínuna og stefni á að halda gott kynningar- teiti þar með gó ðu fó lki. É g ký s að horfa ekki of langt á fram, en lí fið getur tekið stakkaskiptum á einni nó ttu, é g er bara rosalega bjartsý n og með tilhlö kkun eins og lí till krakki fyrir framhaldinu. É g er á gó ðum stað nú na. Mó ðurhlutverkið samhliða ó reglulegum vinnutarnatí ma. Hvernig sinnir þú því og færðu samviskubit (eins og við hinar)? Harpa Einarsdóttir þorir. Hún rakaði af sér allt hárið og er glæsileg að sjá. HVERNIG HELDUR ÞÚ ÞÉ R Í FORMI – LÍ KAMLEGA OG ANDLEGA? Hugleiði og stunda jóga, hjó la, svo er sund og fjallganga allra meina bó t. UPPÁ HALDSHÖ NNUÐUR: Jet Korine, Eygló , Ý r, og Sævar, margt spennandi að gerast í í slenskri hö nnun, erlendu eru sennilega Ann Demeulemeester, Matthew Williamson, Manish Arora og Tsumori Chisato en það breytist annars og er mjö g misjafnt eftir „seasons“. TÍ MARIT: Lifandi ví sindi og POP TÓ NLISTARMAÐUR: Ég er alæta á tó nlist og svo margt spennandi að gerast … En é g er mikið að fí la Nicholas Jar þessa dagana, Alexander Ebert, Burial, Fri- ends og ný jasta uppá haldslagið mitt er með Ayo – Life is real. En é g get haldið á fram að telja lengi, eins með í slensku tó nlistina, rosalega margt spennandi að gerast þar, Snorri Helga og Bix held é g að muni ná langt á þessu á ri, og mö rg fleiri bö nd. Ís- land er algjö r suðupottur í menningu og tó nlist og tí mabært að setja meira fjá rmagn í að styðja við okkur í þessum geira í ljó si þess að þar liggur hagnaðurinn bæði fyrir sá lina og peninga- kassa rí kisins. UPPHAFSSÍ ÐA: http://www.mysticmamma.com/ VEITINGAHÚ S: Nú na er það Sushi Samba, Snaps og pitsan á Bo- ston, hú n er sjú klega gó ð. LÍFSSTÍLLINN ÁSTFANGIN AF ÁSTINNI OG LÍFINU Harpa Einars fatahönnuður og myndlistarkona er fjölskyldukona fram í fingurgóma. Hún ræðir um listina, framtíðina og hina djúpu ástríðu sína sem er að skapa. Japanir skera há r sitt þegar þeir hafa lent í sorg og ætli þetta hafi ekki verið svipað móment hjá mér. Mind Xtra 1.000 • 2.000 2 VERÐ Erum við hliðina á Herra Hafnarfirði á 2. hæð. Verslunin lokar vegna breytinga. Opið til 17:00 á laugardag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.