Fréttablaðið - 01.06.2012, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 01.06.2012, Blaðsíða 34
8 • LÍFIÐ 1. JÚNÍ 2012 Framhald af síðu 7 Harpa Einars er fjölhæfur listamaður. Hér má sjá nokkur af verkum hennar. Það er nóg að gera hjá Hörpu í dag. Hún stefnir á að halda sýningu í sumar. MYND/GÍGJA EINARS Það er oft misjafnt eftir því hvernig verkefnum é g er í . Maður miss- ir svolítið rú tí nuna þegar maður vinnur hjá sjá lfum sé r, oft kemst é g í stuð á kvö ldin og er þá kannski að vinna fram á nó tt, það fer lí ka eftir hvort það er pabbavika eða ekki, en bö rnin skiptast á viku og viku hjá okkur. 09.00 Oftast er é g komin á lappir um klukkan níu. Ég er oft svolítið lengi í gang á morgnana, mé r finnst gott að fá mé r kaffi og kí kja í blö ðin, svo svara é g tö lvupó stum, byrja að vinna, reyni svo oftast að fara í Yoga Shala í há deginu, ef ekki þá geri é g jóga hé r heima, og gó ð sturta. Nú na þá er é g að hanna ný ja lí nu fyrir Moss by Harpa Einars sem kemur í bú ðir í haust, þá er é g að teikna í tö lvunni mjö g misjafnt hvað ú thaldið er mikið. 12.30 Seinni partinn finnst mé r gott að rö lta á vinnustof- una mí na og gera eitthvað annað, hvort sem það er mynd- list, sauma eða kjafta við mí na yndislegu samleigjendur á Laugavegi 33, vinnustofu andans. 17.00 Fer svo heim, tek stö ðuna með systur minni ú ti á svö lum, við sitjum þar oft og kryfjum hin ý msu má l. 19.00 Svo er stundum eldað eitthvað gott, kí kt á lærdó m hjá unglingunum. 21.00 … og haldið á fram að vinna. DAGUR Í LÍ FI HÖ RPU EINARS Þó r myndlistarkennaranum mí num á Akranesi, hann leyfði mé r stund- um að hafa lykilinn að myndlistar- stofunni svo é g gæti dundað mé r í friði, þar kynntist é g lí ka myndlist Erró s og má lverkin hans af etní sku konunum hö fðu djú pstæð á hrif á mig þrá tt fyrir að é g botnaði lí tið í ö ðru sem hann gerði. É g var lí ka mikið byrjuð að spá í mystí k og dul- ræn efni á þessum á rum, é g held að þá þegar hafi é g verið að mó tast í þá braut sem é g er á nú na. Nú ertu mik lu meira en fatahö nnuður – hvað annað ertu að gera þegar kemur að listsköp- un? Það eru endalaus verkefni hjá mé r. Þegar Moss lý kur í þessari viku þarf é g að klá ra myndlist fyrir nokk- ur plö tuumslö g, en það er með því skemmtilegra sem é g geri, svo eru ý mis ö nnur smá verkefni á dö finni, en í jú ní ætla é g bara að sinna minni myndlist og ætla að lá ta mig hverfa með bö rnin á Seyðisfjörð til að klá ra fjörutíu stykki 40x40 myndir, sem é g er mjö g spennt fyrir, og stefni svo á að halda sý ningu í jú lí /á gú st. En til að þetta geti orðið þarf é g að treysta á einn gó ðan athafnamann hé r í borg og skora é g nú á hann að lá ta þetta verða að veruleika. Það er margt spennandi að gerast og é g er rosalega hamingjusö m að geta verið að vinna bara við mí n hugð- arefni þrá tt fyrir ó tryggar tekjur á stundum. Ertu ástfangin í dag? Hin stóra spurning! Nei, ég er ekki ástfang- in af neinum í augnablikinu. Ég er margslunginn persónuleiki og kannski ekki sú auðveldasta þegar kemur að ástinni. Ég get verið ofur viðkvæm eða ofur sterk, en ég kann líka að meta einveru; að geta verið ein, en er þó oft einmana. Ég skapa mest þegar ég er annað hvort ást- fangin eða í ástarsorg. Ég er ást- fangin af ástinni og missi stundum alla stjórn ef ég leyfi mér að fara þangað. Sá maður sem þarf að fást við mína ást þarf að vera með gott jafnaðargeð er ég ansi hrædd um. Hvernig maður getur nálgast hjartarætur þínar? Hann þarf helst að vera með meistaragráðu í sál- fræði (brosir), og skapandi á ein- hvern hátt, sannur og trúr sjálfum sér og öðrum, með húmor fyrir sjálf- um sér og lífinu, uppfinningasamur, flottur í tauinu, svolítill nautnasegg- ur eins og ég og ævintýragjarn nátt- úruunnandi, elska mig og virða með mínum göllum og kostum og já, búa ekki hjá ömmu sinni. Það er ekki hægt að lí ta fram hjá því að há r þitt fé kk að fjú ka. Hvað kom til? Þetta var algjö rt Brit- ney móment í hreinskilni sagt. Jap- anir skera há r sitt þegar þeir hafa lent í sorg og ætli þetta hafi ekki verið svipað móment hjá mé r. Mig langaði að losna við fortí ðina sem hé kk í há rinu á mé r og það virk- aði. Stundum koma manneskjur í lí fið til manns og hrista ærlega upp í manni, þar til maður missir á ttir og veit ekki lengur hvar maður er, stundum er það meira að segja spegilmynd af eigin hegðun þar til þú hrekkur upp á næsta þroskastig og gerir nauðsynlegar breytingar í lí finu. É g er svo þakklá t að hafa lent í smá hremmingum á þessu á ri, það hjá lpar manni að vaxa. Þetta móment var mjö g frelsandi og ofan á það þarf é g ekki lengur að eyða offjá r í að lita silfrið í ró tinni. Ætli é g sé ekki lí ka í leit að einhvers konar sannleika, é g er svo ofboðs- lega þreytt á þessari aumingja- og há lfvitadý rkun sem á sé r stað í vest- rænu samfé lagi. Það er eins og við sé um smá tt og smá tt að tapa því sem raunverulega skiptir má li og erum á endalausum fló tta undan okkur sjá lfum. Troðandi í okkur sí li- koni og bótoxi, hlaðandi á okkur hlutum og eigum, hellandi í okkur til að deyfa okkur, hvers virði er þetta allt ef andinn og sjá lfið er ekki heilt? Það er það innra sem skiptir mestu má li. Svo er lí ka bara nauðsynlegt að geta stundum hlegið að sjá lfum sé r og vitleysunni sem maður getur komið sé r í og „just move on“. Þetta er nú bara há r. Hvað ráðleggur þú ungum konum/mönnum sem langar að verða fatahönnuðir? Að þora að vera öðruvísi, fara óhefðbundnar leiðir í efnavali og sníðagerð, vera meðvitaður um hvaðan efnin koma og hvernig verksmiðjan sem fram- leiðir fötin vinnur. Það er oft hæg- ara sagt en gert að vera með þessa hluti á hreinu, og oft dýrara fram- leiðsluferli, en náttúruvæn fram- leiðsla og meðvitund um mannrétt- indi er eitthvað sem allir þurfa að hafa í þessum bransa og öðrum. Svo er mikilvægt að hugsa ekki smátt. Setja markið hátt og þora að taka áhættu, framleiða meira en minna til að sjá hagnað. Hvernig getum við eflt fram- tíðarhönnuði hér á landi (ef við hugsum í lausnum)? Það er alveg sorglegt hvað er lítill stuðningur hér fyrir hönnuði, miðað við tón- list og leiklist t.d. Þetta er jú frek- ar ung grein hér á landi en það er nánast ómögulegt að ná árangri nema vera með sterkan bakhjarl/ fjárfesti í þessu ferli. Mér finnst að þeir sem eru að sýna árangur ættu að fá meiri möguleika með að koma framleiðslunni af stað. Ef þú ert með þetta þá opnast dyrnar oftast af sjálfu sér, en að stíga fyrsta skrefið og koma fyrstu línunni í búðir er oft erfiðasti hjallinn. Birgir Gilbertsson járnkarl. Sá sem gerir kröfu um mestu skerpu og vörn fyrir augun velur með HDO gleri. Fáan- leg með styrkleika. OPTICAL STUDIO/OAKLEY-umboðið á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.