Fréttablaðið - 01.06.2012, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 01.06.2012, Blaðsíða 28
2 • LÍFIÐ 1. JÚNÍ 2012 Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Forsíðumynd Valgarður Gíslason Útlitshönnun Arnór Bogason Auglýsingar Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is Lífið Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 www.visir.is/lifid UMSJÓN Ellý Ármanns elly@365.is Kolbrún Pálína Helgadóttir kolbrunp@365.is HVERJIR VORU HVAR? Kjóll Hörpu: Sævar Markús Förðun Hörpu: Fríða María Fjöldi fólks lagði leið sína í miðbæ Reykjavíkur yfir hvítasunnuhelgina í veðurblíðunni. Söngvarinn Helgi Björnsson og Vilborg Halldórs- dóttir eiginkona hans, sem stjórna væntanlegum þáttum um Lands- mót hestamanna sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar, voru sæl saman á veitingahúsinu Snafs. Þar var einnig söngkonan Sigríð- ur Thorlacius. Bragi Valdi- mar Skúlason, oftar en ekki kenndur við hljómsveit- ina Baggalút, og Guðmund- ur Kristinn Jónsson eða Kiddi í Hjálm- um skemmtu sér á Kaffibarnum. Þá voru Hrafnhildur Hólmgeirs- dóttir og sjónvarpskokkurinn Hrefna Rósa Sætran á veit- ingahúsinu Boston. Deriva Jewels er fimm ára gamalt skartgripamerki frá Hollandi á hraðri uppleið. Hönnuðurinn Dana Smit ákvað að leita til Íslands fyrir næstu auglýsingaherferð sína og er óhætt að segja að hún hafi valið gott fólk til verka. Fyrirsætan, fegurðardrottn- ingin og fiðluleikarinn Mag- dalena Dubik var valin and- lit herferðarinnar og segir hún þetta stærsta verkefnið sitt til þessa. „Þetta var alveg frábær reynsla og ótrúlega skemmtileg. Það var ánægju- legt að fá að vera partur af svona stóru verkefni og fá tækifæri til að vinna með svona miklu fagfólki.“ Magdalena segir það mik- inn heiður að hafa verið valin í verkefnið. „Það er líka skemmtileg tilfinning sem fylgir því að vita hve mikið myndirnar verða notaðar og útbreiddar en hárvörumerkið Balmain Hair mun einnig birta myndirnar og dreifa þeim til 62 landa ásamt því að þetta verður á heimasíðunni þeirra. Arnold Björnsson ljós- myndari sá um að taka myndirnar og Iðunn Jónas- ardóttir förðunarmeistari sá um hár og förðun. „Dana var búin að ákveða að mynda í íslenskri náttúru og leitaði því uppi íslenska ljósmynd- ara á netinu og valdi mig eftir þá leit,“ segir Arnold einnig ánægður með verkefnið. BAK VIÐ TJÖLDIN MEÐ MAGDALENU DUBIK Fyrirtækið Inkasso flutti í ný húsakynni á 16. hæð í Turninum á Smáratorgi. Af því tilefni var viðskipta- vinum og velunnurum boðið til sumarfagnaðar. Eins og sjá má var stemningin góð. Haukur Örn Birgisson hæstaréttarlögmaður, Emil Helgi Lár- usson eigandi Serrano og kona hans Elín Auður Trausta- dóttir. Sigríður Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Rizzo Pizza, Mar- grét Þorsteinsdóttir, deildarstjóri hjá Actavis, og Nína Mar- grét Rolfsdóttir. Einar Hugi Bjarnason hæstaréttarlögmaður, Hörður Harð- arson, lánastjóri hjá ÍSB, og Páll Hólm Sigurðsson húsa- smíðameistari. Gleðin var við völd í opnuninni. SUMARFAGNAÐUR Í TURNINUM Gildir til 30.8.2012 PI PA R\ TB W A A PI P TB A R\ A BW A •• SÍ A SÍ A • 1 21 53 3 15 12 3 53 Matcha frappó með mangó- bragði Komdu á næsta kaffihús Te & Kaffi og bragðaðu svalandi sumardrykki. Sjá nánar á visir.is/lifid
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.