Fréttablaðið - 01.06.2012, Page 54

Fréttablaðið - 01.06.2012, Page 54
38 1. júní 2012 FÖSTUDAGUR Fyrrum talsmaður leikarans Christians Bale, Harrison Cheung, hefur ritað bók um Bale sem nefnist Christian Bale: The Inside Story of the Darkest Batman og kom út á netinu í gær. Í bókinni kemur meðal annars fram að Leonardo DiCaprio hafi upphaflega átt að fara með hlutverk Patricks Bateman í American Psycho. Cheung segir frá því í bókinni að DiCaprio hafi þegar landað hlutverki Bateman í American Psycho en svo hætt við að ráði umboðsmanns síns. Bale var miður sín yfir því að hafa misst hlutverk- ið til DiCaprio því hann hafði áður sóst eftir hlutverkum í kvikmyndunum This Boy’s Life, What’s Eating Gilbert Grape, Romeo & Juliet og Titanic, en DiCaprio landaði öllum þeim rullum. Bale á einnig að hafa sagt Cheung að hann hefði enga löngun til að verða stórstjarna heldur sækist hann eftir því að vera mikilsmetinn leikari. „Mér finnst gaman að ég skuli fara á móti straumi og á skjön við vænting- ar allra,“ sagði Bale. Vildi leika í Titanic VILDI TITANIC Christian Bale sóttist eftir flestum þeim hlutverkum sem runnu til Leonardos DiCaprio. NORDICPHOTOS/GETTY MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas FÖSTUDAGUR: TYRANNOSAUR 18:00, 20:00, 22:00 I AM SLAVE 18:00, 20:00 CORIOLANUS 20:00, 22:10 JANE EYRE 17:30 IRON SKY 20:00, 22:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS) 17:40, 22:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA.TYRANNOSAUR ****-The Guardian ****-Roger Ebert 6. JÚNÍ: SUMARTÍÐ (L’Heure d’été) eftir OLIVIER ASSAYS!SKEMMD EPLI ****-Morgunblaðið EFTIR WES ANDERSON MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI IS. GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS SNOW WHITE AND THE... KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 SNOW WHITE AND THE... LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 MIB 3 3D KL. 3.30 - 5.30 - 8 - 10.30 10 MIB 3 2D KL. 5.30 - 8 - 10.30 10 THE DICTATOR KL. 3.30 - 6 - 8 - 10 12 LORAX - ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 L SNOW WHITE AND THE... KL. 5.45 - 8 - 10.15 12 MIB 3 3D KL. 8 - 10 10 THE DICTATOR KL. 6 12 MOONRISE KINGDOM ÓTEXTUÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 L SNOW WHITE AND THE HUNTSMAN KL. 6 - 9 12 MIB 3 3D KL. 6 - 9 10 SALMON FISHING IN THE YEMEN KL. 8 10 GRIMMD:SÖGUR AF EINELTI KL. 5.45 10 SVARTUR Á LEIK KL. 10.30 16 SNOW WHITE 4, 7, 10(P) MEN IN BLACK 3 3D 5.45, 8, 10.15 THE FIVE-YEAR ENGAGEMENT 5, 8, 10.25 LORAX 3D - ISL TAL 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. POWERSÝNI NG KL. 10 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% EGILSHÖLL 16 16 V I P 1212 12 12 12 L 10 10 10 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR 1000 Á. GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍ NUGULT SPARBÍÓ 12 12 ÁLFABAKKA SELFOSS 12 L L 10 10 AKUREYRI 16 16 16 16 YFIR 50 ÞÚS. BÍÓGESTIR ! Total film Variety 16 16 KRINGLUNNI 12 12 10 10 MÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA V FOR VENDETTA KEFLAVÍK 16 16 12 JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE EMPIRE EMPIRE JOHNNY DEPP FRÁ MEISTARA TIM BURTON Lagið Euphoria með Loreen hefur farið á toppinn í fimmtán löndum eftir sig- urinn í Eurovision. Björk er á meðal áhrifavalda sænsku söngkonunnar. Sigurlag Eurovision-keppninnar, Euphoria með sænsku söngkon- unni Loreen, hefur farið sigurför um heiminn að undanförnu. Eftir að úrslitin urðu ljós rauk lagið í toppsæti vinsældarlista iTunes í fimmtán löndum, þar á meðal í Bretlandi, Þýskalandi, Danmörku, Grikklandi, Spáni og Eistlandi. Það að lagið skuli hafa náð toppn- um í Bretlandi er nokkuð merki- legt því þetta er í fyrsta sinn síðan 1996 sem Eurovision-lag nær þeim árangri. Þá fór hin ástralska Gina G í efsta sætið með hinu grípandi Ooh Aah... Just a Little Bit sem hún söng fyrir hönd Bretlands. „Ég vona að Euphoria verði í hjörtum fólks eins lengi og mögulegt er,“ sagði Loreen eftir að sigurinn í Eurovision var í höfn. Hin 28 ára söngkona ólst upp í sveit skammt fyrir utan Stokk- hólm. Hún lærði að spila á píanó með því að herma eftir tónlist Michaels Nyman við kvikmynd- ina The Piano. Hún segist alltaf verða pirruð þegar hún er stimpl- uð sem R&B-listamaður. „Þetta er frekar skrítið því ég hlusta aldrei á R&B eða sálartónlist. Ég sæki inn- blástur í tónlist sem kemur mér í hálfgerðan trans. Listamenn eins og Björk og sumt af því sem Enya gerir en aðallega þó Lisa Gerrard,“ sagði hún á síðunni Eurovision.tv. „Ég vil búa til tónlist sem nær tengslum við sálina í mér. Þá hefur tónlistin mín mest áhrif.“ Loreen segist vera einfari sem forðist upplýsingaflæði hversdags- ins, enda er hún ekki einu sinni á Facebook. „Ég á ekkert sjónvarp. Ég á fartölvu sem ég nota bara fyrir tölvupósta og tónlistarforrit.“ Hennar helsta markmið er að fá fólk til að átta sig á að lífið snýst ekki bara um að eignast hluti. „Ég veit að þetta hljómar kannski hippalega og asnalega. En á það að aftra manni frá því að hafa þetta markmið? Ég er sannfærð um að svarið við því er nei.“ Á TOPPNUM Í 15 LÖNDUM NÚMER EITT Sigurlag Eurovision-keppninnar, Euphoria, hefur náð toppsætinu í fimmtán löndum. NORDICPHOTOS/GETTY

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.