Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.06.2012, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 01.06.2012, Qupperneq 54
38 1. júní 2012 FÖSTUDAGUR Fyrrum talsmaður leikarans Christians Bale, Harrison Cheung, hefur ritað bók um Bale sem nefnist Christian Bale: The Inside Story of the Darkest Batman og kom út á netinu í gær. Í bókinni kemur meðal annars fram að Leonardo DiCaprio hafi upphaflega átt að fara með hlutverk Patricks Bateman í American Psycho. Cheung segir frá því í bókinni að DiCaprio hafi þegar landað hlutverki Bateman í American Psycho en svo hætt við að ráði umboðsmanns síns. Bale var miður sín yfir því að hafa misst hlutverk- ið til DiCaprio því hann hafði áður sóst eftir hlutverkum í kvikmyndunum This Boy’s Life, What’s Eating Gilbert Grape, Romeo & Juliet og Titanic, en DiCaprio landaði öllum þeim rullum. Bale á einnig að hafa sagt Cheung að hann hefði enga löngun til að verða stórstjarna heldur sækist hann eftir því að vera mikilsmetinn leikari. „Mér finnst gaman að ég skuli fara á móti straumi og á skjön við vænting- ar allra,“ sagði Bale. Vildi leika í Titanic VILDI TITANIC Christian Bale sóttist eftir flestum þeim hlutverkum sem runnu til Leonardos DiCaprio. NORDICPHOTOS/GETTY MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas FÖSTUDAGUR: TYRANNOSAUR 18:00, 20:00, 22:00 I AM SLAVE 18:00, 20:00 CORIOLANUS 20:00, 22:10 JANE EYRE 17:30 IRON SKY 20:00, 22:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS) 17:40, 22:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA.TYRANNOSAUR ****-The Guardian ****-Roger Ebert 6. JÚNÍ: SUMARTÍÐ (L’Heure d’été) eftir OLIVIER ASSAYS!SKEMMD EPLI ****-Morgunblaðið EFTIR WES ANDERSON MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI IS. GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS SNOW WHITE AND THE... KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 SNOW WHITE AND THE... LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 MIB 3 3D KL. 3.30 - 5.30 - 8 - 10.30 10 MIB 3 2D KL. 5.30 - 8 - 10.30 10 THE DICTATOR KL. 3.30 - 6 - 8 - 10 12 LORAX - ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 L SNOW WHITE AND THE... KL. 5.45 - 8 - 10.15 12 MIB 3 3D KL. 8 - 10 10 THE DICTATOR KL. 6 12 MOONRISE KINGDOM ÓTEXTUÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 L SNOW WHITE AND THE HUNTSMAN KL. 6 - 9 12 MIB 3 3D KL. 6 - 9 10 SALMON FISHING IN THE YEMEN KL. 8 10 GRIMMD:SÖGUR AF EINELTI KL. 5.45 10 SVARTUR Á LEIK KL. 10.30 16 SNOW WHITE 4, 7, 10(P) MEN IN BLACK 3 3D 5.45, 8, 10.15 THE FIVE-YEAR ENGAGEMENT 5, 8, 10.25 LORAX 3D - ISL TAL 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. POWERSÝNI NG KL. 10 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% EGILSHÖLL 16 16 V I P 1212 12 12 12 L 10 10 10 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR 1000 Á. GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍ NUGULT SPARBÍÓ 12 12 ÁLFABAKKA SELFOSS 12 L L 10 10 AKUREYRI 16 16 16 16 YFIR 50 ÞÚS. BÍÓGESTIR ! Total film Variety 16 16 KRINGLUNNI 12 12 10 10 MÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA V FOR VENDETTA KEFLAVÍK 16 16 12 JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE EMPIRE EMPIRE JOHNNY DEPP FRÁ MEISTARA TIM BURTON Lagið Euphoria með Loreen hefur farið á toppinn í fimmtán löndum eftir sig- urinn í Eurovision. Björk er á meðal áhrifavalda sænsku söngkonunnar. Sigurlag Eurovision-keppninnar, Euphoria með sænsku söngkon- unni Loreen, hefur farið sigurför um heiminn að undanförnu. Eftir að úrslitin urðu ljós rauk lagið í toppsæti vinsældarlista iTunes í fimmtán löndum, þar á meðal í Bretlandi, Þýskalandi, Danmörku, Grikklandi, Spáni og Eistlandi. Það að lagið skuli hafa náð toppn- um í Bretlandi er nokkuð merki- legt því þetta er í fyrsta sinn síðan 1996 sem Eurovision-lag nær þeim árangri. Þá fór hin ástralska Gina G í efsta sætið með hinu grípandi Ooh Aah... Just a Little Bit sem hún söng fyrir hönd Bretlands. „Ég vona að Euphoria verði í hjörtum fólks eins lengi og mögulegt er,“ sagði Loreen eftir að sigurinn í Eurovision var í höfn. Hin 28 ára söngkona ólst upp í sveit skammt fyrir utan Stokk- hólm. Hún lærði að spila á píanó með því að herma eftir tónlist Michaels Nyman við kvikmynd- ina The Piano. Hún segist alltaf verða pirruð þegar hún er stimpl- uð sem R&B-listamaður. „Þetta er frekar skrítið því ég hlusta aldrei á R&B eða sálartónlist. Ég sæki inn- blástur í tónlist sem kemur mér í hálfgerðan trans. Listamenn eins og Björk og sumt af því sem Enya gerir en aðallega þó Lisa Gerrard,“ sagði hún á síðunni Eurovision.tv. „Ég vil búa til tónlist sem nær tengslum við sálina í mér. Þá hefur tónlistin mín mest áhrif.“ Loreen segist vera einfari sem forðist upplýsingaflæði hversdags- ins, enda er hún ekki einu sinni á Facebook. „Ég á ekkert sjónvarp. Ég á fartölvu sem ég nota bara fyrir tölvupósta og tónlistarforrit.“ Hennar helsta markmið er að fá fólk til að átta sig á að lífið snýst ekki bara um að eignast hluti. „Ég veit að þetta hljómar kannski hippalega og asnalega. En á það að aftra manni frá því að hafa þetta markmið? Ég er sannfærð um að svarið við því er nei.“ Á TOPPNUM Í 15 LÖNDUM NÚMER EITT Sigurlag Eurovision-keppninnar, Euphoria, hefur náð toppsætinu í fimmtán löndum. NORDICPHOTOS/GETTY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.