Fréttablaðið - 01.06.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 01.06.2012, Blaðsíða 1
NEYTENDAMÁL Töluvert magn af lopapeysum sem seldar eru í verslunum er prjónað eða fram- leitt erlendis. Peysurnar eru oft merktar sem íslensk hönnun eða vara en ekki tilgreint hvar þær eru gerðar. Enginn greinarmun- ur er gerður á þessum peysum og þeim sem prjónaðar eru hérlendis. 66°N er eitt þeirra fyrirtækja sem selur slíkar peysur, en þær eru prjónaðar í Kína og seldar í Rammagerðinni. Hermann Sig- ursteinsson framkvæmdastjóri framleiðslusviðs hjá 66°N telur framleiðsluferlið eðlilegt. „Þetta er það sem gerist og geng- ur í öllum fyrirtækjum sem eru í hönnun og framleiðslu. Það er verið að framleiða vörurnar á mörgum stöðum. Þetta er íslensk vara, gerð úr íslenskri ull og þetta er íslensk hönnun, bara unnin annars staðar.“ Bryndís Eiríksdóttir, fram- kvæmdastjóri Handprjónasam- bands Íslands, segir þessar fram- leiðsluaðferðir langt frá því að vera eðlilegar. „Vörurnar eru ekki upprunavott- aðar, það veit í raun enginn hvað- an þær koma. Ferðamenn standa í þeirri trú að þeir séu að kaupa íslenska vöru.“ Bryndís segir það sífellt fær- ast í vöxt að ferðamenn kalli eftir upprunavottun á vörum sem þeir kaupa, sér í lagi fólk sem kemur frá löndum þar sem slík vottun er fest í lög. „Því finnst það vera réttur sinn að vita hvaðan vörurn- ar koma og hvað sé í þeim. Og svo eru lopapeysur að verða einir af síðustu íslensku minjagripunum sem eru í raun framleiddir hér á landi. Ef við tökum þær líka út verður lítið eftir.“ Hermann telur merkingum á peysunum ekki ábótavant: „Nei, þetta skaðar neytendur ekki á neinn hátt,“ segir hann og bendir á að lög og reglur um merk- ingar séu mismunandi eftir lönd- um. „Menn fara bara eftir þeim reglum sem eru í gangi.“ - ktg MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Föstudagur skoðun 16 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fólk Lífið veðrið í dag 1. júní 2012 127. tölublað 12. árgangur Ferðamenn standa í þeirri trú að þeir séu að kaupa íslenska vöru.“ BRYNDÍS EIRÍKSDÓTTIR FRAMKVÆMDASTJÓRI HANDPRJÓNASAMBANDS ÍSLANDS 1. JÚNÍ 2012 HVERNIG HUGSA ÞÆR UM HÚÐINA? BAK VIÐ TJÖLDIN MEÐ MAGDALENU DUBIK DAGUR Í LÍFI RITSTJÓRA MUNDAR HÓLKINN María Birta Bjarnadóttir, leikkona og búðareigandi, mundar hér byssu í tilefni þess að hún fékk skot- veiðileyfið í afmælisgjöf. Þó hún ætli á skotveiðar borðar hún ekki rautt kjöt. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA BÓKABÚÐ FORLAGSINS - FISKISLÓÐ 39 íjúní Verð nú: 2092 kr Verð áður: 2790 kr Verð nú: 2803 kr Verð áður: 4999 kr Verð nú: 892 kr Verð áður: 1190 kr Verð nú: 1867 kr Verð áður: 2490 kr aldarTilv ið!ífrí Tilboðmánaðarins Loreen á toppnum Sigurlag Eurovision- keppninnar hefur náð toppsætinu í 15 löndum. popp 38 LÍFSSTÍLL María Birta Bjarna- dóttir, leikkona og verslunar- eigandi, ásetti sér í byrjun árs að læra nýja hluti og fá þannig meiri spennu í líf sitt. Hún hefur staðið við stóru orðin og hefur nú þegar klárað fallhlífarstökkspróf og er komin með veiðileyfi. Auk þess ætlar hún að ljúka kafara- prófi og mótorhjólaprófi í sumar, taka einkaflugmannspróf í haust og hefur einnig skráð sig á brim- brettanámskeið í júní. „Ég hef unnið í að byggja upp fyrirtæk- ið mitt síðustu sex árin og fannst líf mitt orðið hálfeinhæft og lang- aði að læra eitthvað nýtt,“ segir María Birta. - sm / sjá síðu 46 Leikkonan María Birta fékk skotveiðileyfi á afmælisdaginn og er ekki hætt: Sópar að sér leyfum og prófum Íslensk erkitákn Berglind Tómasdóttir flytur margmiðlunarverk sitt Ég er eyja í Hörpu. menning 30 Selja „íslenskar“ lopapeysur sem eru prjónaðar í Kína Nær ómögulegt getur verið að vita hvar íslenskar lopapeysur eru framleiddar. Algengt að „íslenskar“ lopa- peysur séu prjónaðar í Kína. Vantar upprunavottorð, segir framkvæmdastjóri Handprjónasambandsins. SÓL OG BLÍÐA Í dag verður hæg breytileg átt eða hafgola og yfirleitt léttskýjað. Hiti 10-20 stig, hlýjast V-til. VEÐUR 4 14 14 13 13 12 Sá yngsti í 35 ár Aron Einar Gunnarsson bar fyrirliðabandið á móti Frakklandi og Svíþjóð. sport 42 HEIMAGERÐUR ÍS Í SÓLINNIÞað er auðvelt að búa til heimagerðan ís. Þeytið 6 eggja- rauður, 1 bolla púðursykur og 1 tsk. vanilludropa vel sam- an. Þeytið 1/2 lítra af rjóma og blandið við. Ísinn má svo bragðbæta með súkkulaði. Frystið í álformi og njótið. M atreiðslumaðurinn Kristján Þór Hlöðversson er með þáttinn Eld-að með Holta á sjónvarpsstöð-inni ÍNN þar sem hann matreiðir skemmti-lega og litríka rétti úr Holta kjúklingum frá Reykjagarði. Næstu föstudaga mun hann bæta um betur með girnilegum kjúklinga-réttum á forsíðu Fólks. Hér er hann með uppskrift að kryddlegnum kjúklingabring-um, tilvöldum til að skella á grillið. „Bringurnar eru látnar liggja í leginum í þrjá tíma og grillaðar ásamt chilli-papr- ikum, vorlauk og kartöflum sem skornar eru í skífur. Með öllu er svo heimagerð köld sósa.“ Þættirnir eru á dagskrá ÍNN á föstu-dagskvöldum klukkan 21.30 og endur-sýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNNis ELDAÐ MEÐ HOLTAHOLTA KYNNIR Matreiðslumaðurinn og sjónvarpskokkurinn, Kristján Þór Hlöðversson, sem er með matreiðsluþáttinn Eldað með Holta á ÍNN, gefur kjúklingauppskriftir á forsíðu Fólks næstu föstudaga. GÓMSÆTT Á GRILLIÐ Rétturinn bráðnar í munni. Uppskriftin er hér að neðan. MYND/RUTH ÁSGEIRSDÓTTIR Öll brúðhjón fá glæsilega svuntu með nöfnum sínum og brúðkaupsdegi ísaumuðum. Íslensk kennslubók í matreiðslu fylgir. MIKIÐ ÚRVAL BRÚÐARGJAF Gildir um KitchenAid hrærivélar. ORKUMÁL Hörður Arnarson, for- stjóri Landsvirkjunar, segir að hægt sé að tvöfalda raforku- framleiðslu fyrirtækisins án þess að ganga gegn stefnu stjórnvalda um vernd og nýt- ingu náttúrusvæða. Ramma- áætlun og orkustefna stjórn- valda gangi ekki gegn slíkri aukningu. „Við höfum sagt að við teljum að hægt sé að tvöfalda orku- framleiðslu á Íslandi á tækni- og umhverfislega fullnægjandi hátt,“ segir Hörður. Hann telur það innan marka Rammaáætl- unar, ef horft sé til biðflokks- ins þar auk kosta sem ekki séu í áætluninni. Charles Hendry, orkumála- ráðherra Bretlands, lýsti yfir miklum áhuga á samvinnu við Ísland í þessum málum í gær. Hann og Oddný G. Harðardótt- ir iðnaðarráðherra undirrituðu yfirlýsingu um aukið samstarf ríkjanna á miðvikudag. - kóp / sjá síðu 10 Hörður Arnarson: Geta tvöfaldað framleiðsluna Snoðuð, sæl og sátt Harpa Einars fatahönnuður ræðir sköpunarkraftinn, fjölskylduna og ástina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.