Fréttablaðið - 02.06.2012, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 02.06.2012, Blaðsíða 63
13 Bókasafn Hafnarfjarðar auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar: Um er að ræða tvö 50% hlutastörf. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf 1. september n.k. Vinnutíminn er frá kl. 13:00 til 17:00 þrjá daga vikunnar og kvöldvaktir tvo daga. Við leitum að starfsmönnum sem sýna frumkvæði, eru þjónustulundaðir, tilbúnir að vinna undir álagi, tölvuglöggir og tilbúnir að taka þátt í þróun og uppbyggingu. Starfssvið: Bókasafns- og upplýsingafræðingur: Hæfniskröfur: • próf í bókasafns- og upplýsingafræðum • góð tungumálakunnátta • góð tölvukunnátta • kunnátta í skráningu í Gegni er æskileg • þekking og áhugi á tónlist • færni í mannlegum samskiptum • færni í að umgangast börn Staða bókavarðar: Hæfniskröfur: • stúdentspróf eða sambærilegt nám • góð tungumálakunnátta • góð almenn tölvukunnátta • þekking og áhugi á tónlist • færni í mannlegum samskiptum • færni í að umgangast börn • kunnátta á tölvukerfið Gegni er æskileg Um kaup og kjör fer eftir kjarasamningum Samband íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Sigríður Einarsdóttir, forstöðumaður Bókasafns Hafnarfjarðar, í síma 585 5690 eða á asein@hafnarfjordur.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Bókasafns Hafnarfjarðar, Strandgötu 1, 220 Hafnarfjörður eigi síðar en 20. júní 2012. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um. Lögfræðingur Fjármálaráðuneytið Reykjavík 201206/001 Kerfisstjóri Mannvirkjastofnun Reykjavík 201205/103 Sérfræðingur Mannvirkjastofnun Reykjavík 201205/102 Fagstjóri Mannvirkjastofnun Reykjavík 201205/101 Lífeindafræðingur, náttúrufræðingur Landspítali, veirufræðideild Reykjavík 201205/100 Framhaldsskólakennari í þýsku Framhaldsskólinn á Laugum Laugar 201205/099 Aðstoðarmaður fjarnámsstjóra Fjölbrautaskólinn við Ármúla Reykjavík 201205/098 Náms- og starfsráðgjafi Framhaldsskólinn á Húsavík Húsavík 201205/097 Sérfræðingar í fasteignaviðskiptum Íbúðalánasjóður Reykjavík 201205/096 Vélfræðingur, stuðningsfulltrúi Menntaskólinn á Ísafirði Ísafjörður 201205/095 Dósent í blóðmeinafræði Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindas. Reykjavík 201205/094 Sérkennari Flensborgarskólinn Hafnarfjörður 201205/093 Íslenskukennari Framhaldssk. í Vestmannaeyjum Vestm.eyjar 201205/092 Verkefnastjóri vinnuflokka Vegagerðin Reykjavík 201205/091 Umsjónarm. með tölvu- og tækjab. Framhaldsskólinn á Laugum Laugar 201205/090 Kennari í jarðfræði Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Sauðárkrókur 201205/089 Kennari í hársnyrtiiðn Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Sauðárkrókur 201205/088 Ritari, fulltrúi forstjóra Hafrannsóknastofnunin Reykjavík 201205/087 Icelandic Institute for Intelligent Machines (IIIM) is looking for an Administrative Assistant for duration of 12 months (1.07.2012-31.07.2013). The successful applicant will support the team with assigned administrative tasks and should be able to: • Setup and coordinate meetings and public events. • Check deadlines for grant proposals and help with grant proposal submissions. • Assist with travel arrangements for staff and company visitors. • Provide help with human resources – communication with job applicants, filing, help with visa acquirement etc. • Provide office orientation for new employees & prepare employment contracts. • Help with bookkeeping. • Research, request quotes, and purchase equip- ment, office furniture and supplies. • Update public website. • Handle documentation and other internal processes. • Assist with other assigned tasks. Qualifications / requirements: • Strong communication and organizational skills. • Fluent in English and Icelandic. • Thorough knowledge of general office procedures, technologies, equipment and soft ware (Word processing, spreadsheets & graphics). • Previous experience with research, grant application process and working in academic environment is an advantage. To apply please send your resume to: jobs@iiim.is until June 15. Staða leikskólastjóra við Sunnufold Skóla- og frístundasviðs Laus er til umsóknar staða leikskólastjóra við Sunnufold Leikskólinn Sunnufold er sameinaður leikskóli í Foldahverfi sem starfar á þremur starfsstöðvum við Frostafold 33, Logafold 18 og Funafold 42, 112 Reykjavík. Í leikskólanum eru 133 börn. Leitað er að einstaklingi með leiðtogahæfileika sem er reiðubúinn til að stýra stefnumótun, uppbyggingu og rekstri í sameinuðum leikskóla. Óskað er eftir því að með umsókninni fylgi greinargerð í stuttu máli um framtíðarsýn á starf í leikskóla sem staðsettur er í þrem húsum og hvernig umsækjandi uppfyllir menntunar-og hæfniskröfur. Einnig fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf leikskólakennara og annað er málið varðar. Nánari upplýsingar um leikskólann er að finna á heimasíðu Skóla- og frístundasviðs. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 9. júní 2012. Laun eru samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ vegna FL. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Nánari upplýsingar veita Hildur Skarphéðinsdóttir, skrifstofustjóri leikskólahluta fagskrifstofu og Valgerður Janusdóttir, mannauðsstjóri, sími 411 1111. Helstu verkefni og ábyrgð • Vera faglegur leiðtogi leikskóla og móta framtíðarstefnu hans innan ramma laga, reglugerða, aðalnámskrár og stefnu Reykjavíkurborgar. • Hafa yfirumsjón með daglegu starfi í leikskólanum. • Skipuleggja foreldrasamstarf í samvinnu við foreldra og starfsmenn. • Stýra rekstri leikskóla á grundvelli fjárhagsáætlunar. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, svo sem ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun. • Skipuleggja tengsl skólans við aðila utan hans. Hæfniskröfur • Leyfisbréf sem leikskólakennari og viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á leikskólastigi. • Reynsla af stjórnun er æskileg. • Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða. • Þekking á rekstri. • Góð tölvukunnátta. • Lipurð og sveigjanleiki í mannlegum samskiptum. Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. sími: 511 1144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.