Fréttablaðið - 02.06.2012, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 02.06.2012, Blaðsíða 84
2. júní 2012 LAUGARDAGUR48 Krossgáta Lárétt 1. Gáfnaljós, þessi klikkaði (9) 10. Löng æða samtaka í gassalegan (11) 11. Hól leysir hyllingar (8) 12. Starfsleið er streð strits stígur (12) 13. Hringja í fjölda eilíft þvaðrandi (9) 14. Ræð stefnu póla af fótabúnaði (10) 15. Legg snöru fyrir kerlingarasna (5) 16. Geymið frægðarmenni við sólarsæinn á festingunni (12) 22. Rissi nabbi, það er lítill nagli með hatt (10) 24. Sé karl í tölvu 9000 á leið til Júpíters (3) 25. Þurr styrkti, staðlausi (10) 26. Elgsógeð stíflar göturæsi í hláku (10) 28. Ofsa hrópandi fyrirvinna (10) 29. Flekka fugla (10) 30. Myglumixtúra er margra meina bót (7) 31. Brjósk hleypur til er her hittir nagdýr (6) 33. Á skjal með áletrun (7) 36. Sé kjarnakljúf flýta fimmtíu (6) 37. Hef tannviðgerðina og viðbótina (11) 38. Herma húð í fataefni fyrir Herra Níels (8) 39. Sjást uglur fyrir höfuðföt (11) Lóðrétt 1. Um ríkisstækkun gildir formúla um stigmögnun (10) 2. Heilla fólkið og kuklarana (12) 3. Hylja harða með taurúllu (12) 4. Ringluð prinsessa dottar undir óperu Puccinis um sig (8) 5. Rokvondar eldreiðar (8) 6. Þau yngstu eru í ruglinu á Gunnubar (8) 7. Hróp lauga ótrauða (8) 8. Hinn káti ættfaðir Dana sló ekki fast (8) 9. Les alþjóðalög í sjókví (7) 16. Leita hafnarbæjar og vélrænnar lífveru (8) 17. Fljótur fugl er sneggri (5) 18. Lausnin felst í nammi og líkama frægs skipasmiðs (9) 19. Hryðjudjús mýkir kverkar (9) 20. Krókur í faldinn miðjan verður toppurinn (13) 21. Ökutæki í agnarmanneskjur og óhófslið (11) 23. Garðasíli veiðist á línu (10) 24. Velgja vott um sótt (11) 26. Kjái við dálka og amerískar drossíur (9) 27. Bílastæðafantur þýðir tilbúna tungu (7) 32. Sársauki á vettvangi (5) 34. Kyrrð og kræklingur fyrir friðaða (5) 35. Sæmir mér ef ég drepst (5) Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtast landsþekktir Norðlendingar. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 6. júní næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „2. júní“. Lausnarorð síðustu viku var Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Leikarinn frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Áslaug Faaberg, Garðabæ. H O L L U S T U F Æ Ð A 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 G Ó Ð G Æ T I Ð V A R Ð H U N D U R L E R H I Ó A Ó Ó Æ F I N G A R L E I K U R G R Ö M U M S G U F A I S S A I I S A P Ó L I T Í S K U R V E Ð S E T T U Ð I L Æ V B I F A R Ú L L U S T I G A O L S E L B I T A T M T D R L L R Á S V H Á D A G A Ð A L G E I R V I Ð L Í K A I I S A N K L Ó R A N R E K N E T G R Í S A L U N D A Á G U A T F R L L U P O K A P R E S T A R A S S A K Ö S T T A I L É K G G A U P P N Á M I Ð S Ó T R A U Ð U R T Ð P A K T R U E U R E N G I Ð B A S T A R Ð R E G I N U Ó R Ú R I L G M A G A D A N S H J A R Ð A R H A G A Á þessum degi fyrir réttum 15 árum, 2. júní árið 1997, var Timothy McVeigh fundinn sekur um að hafa staðið á bak við hryðjuverk- in í Oklahomaborg tveimur árum áður. 168 manns létust og hundruð slösuðust þegar bílsprengja sprakk fyrir utan níu hæða stjórnsýslu- byggingu og þeytti burt framhlið hússins. Um var að ræða mannskæðasta hryðjuverk á bandarískri grund allt fram að árásunum á tvíburaturnana og Pentagon í september 2001. McVeigh fæddist árið 1968 og ólst upp í uppsveitum New York-ríkis. Hann hafði meðal annars verið í hernum um nokkurra ára skeið eftir að hann lauk miðskólanámi og barð- ist meðal annars í Persaflóastríð- inu árið 1991, en vann sem öryggis- vörður þegar hann hóf að vinna að sprengjutilræðinu. Hann hafði ætíð haft áhuga á skot- vopnum og jafnframt mikla óbeit á ríkisvaldinu, sem hann taldi þrengja að einstaklingsfrelsi. Einn af vendipunktunum í lífi hans var þegar hann fór á vettvang þar sem lögregla sat um sértrúar- söfnuð David Koresh í Waco í Texas árið 1993. Hann fylltist mikilli reiði þar sem hann horfði upp á bardag- ann þar sem 80 safnaðarmeðlimir létu lífið og fór eftir það að sækja innblástur í störf sjálfskipaðra her- deilda, sem voru mjög algeng í Bandaríkjunum á þessum árum. McVeigh og félagi hans, Terry Nichols, hófu að skipuleggja ódæðið árið 1994 og viðuðu að sér mörgum tonnum af áburði sem þeir blönduðu með dísilolíu og komu fyrir í sendiferðabíl. Að morgni 19. apríl árið 1995, réttum tveimur árum frá hörmungunum í Waco, lagði McVeigh bílnum fyrir utan Alfred P. Murrah bygginguna, þar sem ýmsar alríkisstofnanir voru með skrifstofur. Rétt eftir klukkan níu sprakk sprengjan og sópaði framhlið hússins af með fyrrgreindum afleiðingum. Nítján börn voru meðal þeirra sem létust. McVeigh var handtekinn samdægurs fyrir umferðarlagabrot en rétt áður en honum var sleppt úr haldi beindist grunur að honum. Nichols gaf sig fram stuttu síðar. McVeigh var sakfelldur fyrir ellefu morð, samsæri og fyrir að beita gereyðingavopni. Hann var síðar dæmdur til dauða og tekinn af lífi árið 2001. - þj Heimild: Britannica Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1997 Timothy McVeigh sakfelldur Timothy McVeigh var sakfelldur árið 1997 fyrir að hafa sprengt stjórnsýslu- byggingu í Oklahoma-borg tveimur árum áður. 168 létust þar og hundruð særðust. McVeigh var dæmdur til dauða og tekinn af lífi árið 2001. RÚSTIR 168 létu lífið í sprengingunni sem reif framhliðina af Alfred P. Murrah byggingunni í Oklahoma árið 1995. NORDICPHOTOS/AFP SEKUR Timothy McVeigh var sakfelldur fyrir að sprengja bygginguna og tekinn af lífi árið 2001. NORDICPHOTOS/AFP L A N D SM ÓT HESTAM AN N A Landsmót hestamanna Reykjavík 2012 25.06 – 01.07 Ógleymanleg skemmtun. Bestu gæðingar landsins etja kappi og helstu kynbótastjörnur landsins koma fram. Troðfull dagskrá með landsþekktum skemmtikröftum, kvöldvökum og fjölskyldustemningu. Á keppnissvæðinu er glæsilegur barnagarður. Það styttist í ævintýrið! Miðasala á www.landsmot.is L A N D SM ÓT HESTAM AN N A N A T IO N AL HORSE SHOW O F IC E L A N D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.