Fréttablaðið - 02.06.2012, Qupperneq 108
72 2. júní 2012 LAUGARDAGUR
Rapparinn Kanye West hyggst
ekki takmarka sig við tónlist
og hefur þannig sent frá sér
tvær fatalínur sem sýndar
voru á tískuvikunni í París,
leikstýrt kvikmynd og vill nú
hanna skemmtigarð.
West sagði í viðtali við GQ
Magazine að hann sækist eftir
því að breyta upplifunum fólks
á skemmtigörðum til frambúð-
ar. „Garðurinn yrði í anda þess
ef Alexander McQueen eða
[leikstjórinn] Tarsem Singh
mundu taka saman við Cirque
du Soleil eða Walt
Disney. Það yrði
mitt fyrsta verk-
efni,“ sagði
rapparinn.
Vill hanna
skemmtigarð
FJÖLHÆFUR Yann Tiersen lék meðal annars einleik á fiðlu á tónleikunum.
Tónleikar ★★★ ★★
Yann Tiersen
Listahátíð - Harpa Norðurljós, 31.
maí
Það er greinilegt að Frakkinn
Yann Tiersen á sér nokkuð marga
aðdáendur á Íslandi. Það var löngu
uppselt á tónleikana hans í Norður-
ljósasal Hörpu á fimmtudags-
kvöldið og hann fékk mjög góðar
viðtökur í stöppuðum salnum.
Tiersen er þekktastur fyrir tón-
listina í kvikmyndinni Amélie, en
í henni eru píanóið og harmonikk-
an mest áberandi. Á tónleikunum
í Hörpu flutti Tiersen aðallega
lög af tveimur síðustu plötunum
sínum, Dust Lane frá 2010 og Sky-
line sem kom út í fyrra. Tónlistin
á þeim er meira í indípoppgeiran-
um. Hún einkennist meðal annars
af spilagleði, flæðandi píanóleik og
stigmögnun. Sum laganna sveifl-
ast á milli kraftmikilla og lág-
stemmdari kafla.
Með Tiersen kom fimm manna
hljómsveit. Þeir félagar eru
nýkomnir úr tónleikaferð um
Bandaríkin og Kanada og höfðu
greinilega spilað sig vel saman.
Þetta eru allt fínir hljóðfæraleik-
arar, en Tiersen sjálfur, sem spilar
á fjölmörg hljóðfæri, stal senunni
algerlega um miðbik tónleikanna
þegar hann tók einleik á fiðluna
sína við gríðarleg fagnaðarlæti.
Fiðlan var líka áberandi í öflug-
asta laginu af Skyline, The Gutter.
Undir lok tónleikanna komu
strengjastelpurnar úr Amiinu og
spiluðu með í nokkrum lögum.
Það var mjög góð stemning á
þessum tónleikum. Tiersen og
félagar voru léttir í lund og gleðin
smitaði salinn. Þegar þeir yfirgáfu
sviðið eftir tæplega einn og hálf-
an tíma, brutust út mikil fagnað-
arlæti og þeir tóku nokkur lög til
viðbótar. Á heildina litið voru þetta
ágætir tónleikar með fjölhæfum
tónlistarmanni. Trausti Júlíusson
Niðurstaða: Yann Tiersen og félagar
náðu upp mikilli stemningu í Norður-
ljósasalnum á fimmtudagskvöldið.
Hressir hæfileikamenn
á sam o.isþ a r gyr é bðt g u iiðm
AUGLÝSINGUMÓÍ BÍ LU UGMER M NU O PP NUGEKTAR Ð GRÆ A ELSÍ
PELSÍNUGULTPA50 ÁSAM A R. 1000 NT OGKBÍÓ Á GRÆ KR 7 .
SPARBÍÓUNDRALAND IBBA
STÓRSKEMMTILEG TEIKNIMYND
LAUGARDAGUR - SUNNUDAGUR
MIB3 3D KL. 3.30 10
LORAX 3D KL. 3.30 L
LORAX 2D KL. 3.30 L
GRIMMD: BULLY KL. 3.30 10
THE DICTATOR KL. 1 12
MIB3 3D KL. 1 10
LORAX 2D KL. 1 L
LORAX 3D KL. 1 L
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas
LAUGARDAGUR OG SUNNUDAGUR: TYRANNOSAUR 18:00,
20:00, 22:00 I AM SLAVE 18:00, 20:00 CORIOLANUS
20:00, 22:10 JANE EYRE 17:30 IRON SKY 20:00, 22:00
SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS) 17:40, 22:00
SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS!
SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA.TYRANNOSAUR
****-The Guardian
****-Roger Ebert
6. JÚNÍ: SUMARTÍÐ (L’Heure d’été) eftir OLIVIER ASSAYS!SKEMMD EPLI
****-Morgunblaðið
SNOW WHITE 2, 4, 7, 10(P)
MEN IN BLACK 3 3D 2, 5, 8, 10.15
THE FIVE-YEAR ENGAGEMENT 5, 8, 10.25
LORAX 3D - ISL TAL 2
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
POWERSÝNI
NG
KL. 10
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
YFIR 50 ÞÚS.
BÍÓGESTIR !
Total film Variety
MÖGNUÐ SPENNUMYND
FRÁ LEIKSTJÓRA
V FOR VENDETTA
JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE
EMPIRE
EMPIRE
JOHNNY DEPP
FRÁ MEISTARA TIM BURTON
EGILSHÖLL
16
16
V I P
1212
12
12
12
L
L
L
L
10
10
10
12
12
ÁLFABAKKA
16
16
16
KRINGLUNNI
12
12
10
12
L
10
AKUREYRI
16
16
L
10
KEFLAVÍK
16
16
12
L
SELFOSS
10
16
EFTIR WES ANDERSON
MORGUNBLAÐIÐFRÉTTABLAÐIÐ
SMÁRABÍÓ
HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
SNOW WHITE... KL. 3.20 - 5.20 - 8 - 10.40 12
SNOW WHITE...LÚXUS KL. 2 -5.20 -8 -10.40 12
MIB 3 3D KL. 1 (TILB) -3 - 5.30- 8- 10.30 10
MIB 3 2D KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 10
THE DICTATOR KL. 1 (TILB) -3.10 - 6 - 8 - 10 12
LORAX – ÍSL TAL 3D KL. 1 (TILB) L
LORAX – ÍSL TAL 2D KL. 1 (TILB) L
MOONRISE KINGDOM KL. 5.50 - 8 - 10.10 L
SNOW W HITE AND THE HUNTSMAN K L 6 9. - 12
MIB 3 3D KL. 3.30 (TILB) -6 -9 10
SALMON FISHING IN THE YEMEN KL. 8 10
GRIMMD:SÖGUR AF EINELTI KL. 3.30 (TILB) -5.45 10
LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 (TILB) L
LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 (TILB) L
SVARTUR Á LEIK KL. 10.30 16
SNOW WHITE AND THE... KL. 5.45 - 8 - 10.15 12
MIB 3 3D KL. 3.50 - 8 - 10 10
THE DICTATOR KL. 6 12 THE LORAX KL. 3.50 L