Fréttablaðið - 02.06.2012, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 02.06.2012, Blaðsíða 98
2. júní 2012 LAUGARDAGUR62 Hljómskálamenn blása til tón- listarveislu í Eldborgarsal Hörpu á Listahátíð í kvöld. Á við- burðinum munu margir þekktir íslenskir listamenn flytja vin- sæl lög sem urðu til í Hljóm- skálaþáttunum en þættirnir nutu mikillar hylli á skjánum í vetur. Einnig stíga á stokk fleiri pör og flytja nýjar lagasmíðar og óvæntar útsetningar á þjóð- þekktum dægurlögum. Meðal tónlistarmanna sem stíga á svið Eldborgar eru Magn- ús Þór og Jónas Sigurðsson, sem eiga vinsælasta lag Rásar 2, Ragga Gísla og LayLow, Unn- steinn úr Retro Stefsson og Björn Jörundur sem syngja Frelsið, Megas og Egill Sæbjörnsson sem flytja nýtt lag eftir Egil við texta Megasar, Ágústa Eva og Valdimar syngja og hinn finnski Jimi Tenor sameinar krafta sína hljómsveitinni Hjálmum. Á vef- síðu Listahátíðar í Reykjavík er þess getið að Hljómskálamenn hafi sett sér það markmið að flytja Hljómskálann á svið Eld- borgar. - hþt Hljómskálinn í Eldborg SIGTRYGGUR TROMMAR Hljómskálamenn slá upp heljarinnar tónlistarveislu í Hörpu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 02. júní 2012 ➜ Tónleikar 16.00 Útskriftartónleikar Ragnhildar Gísladóttur úr MA námi í tónsmíðum frá LHÍ verða í bílakjallara Hörpu. 16.00 Drengjakór Reykjavíkur heldur vortónleika sína í Hallgrímskirkju. Miða- verð er kr. 2.500 og eru kaffiveitingar innifaldar. Ókeypis fyrir 12 ára og yngri. 20.30 Íslenskt tónlistarpartí með bestu vinum Hljómskálans verður í Eldborgar- sal Hörpu í tilefni Listahátíðar í Reykja- vík. Miðaverð er kr. 3.500 til 5.500. ➜ Fundir 16.00 Leikfélag Hafnarfjarðar heldur aðalfund sinn í Gaflaraleikhúsinu, Strandgötu 50. Allir sem eru áhuga- samir um leiklist eru hvattir til að mæta og kynnast starfi félagsins. ➜ Hátíðir 08.30 Hátíð hafsins verður haldin á Grandanum í Reykjavík. Um er að ræða fjölskylduhátíð sem leggur áherslu á fróðleik um hafið og matarmenningu hafsins í bland við góða skemmtun. Færeyingar heimsækja hátíðina. Nánari dagskrá og upplýsingar má finna á http://www.hatidhafsins.is/. 10.00 Sjómannadeginum verður fagnað á Akureyri alla helgina. Yfirlit yfir dagskrá má sjá á www.visitakureyri.is. 10.00 Sjómanna- og fjölskylduhátíðin Sjóarinn síkáti verður haldin hátíðleg í Grindavík alla helgina. Nánari dagskrá má sjá á www.sjoarinnsikati.is. 10.00 Bjartir dagar verða haldnir í Hafnarfirði um helgina. Vegleg og fjöl- breytt dagskrá í boði fyrir alla. Nánari dagskrá og upplýsingar má finna á www.hafnarfjordur.is. 13.00 Grímseyjardagar verða haldnir í eyjunni um helgina. Fjölbreytt dag- skrá í boði sem byggist á grímseyskum hefðum. Nánari dagskrá má sjá á www. grimsey.is. 17.00 Listahátíðin í Reykjavík stendur nú yfir. Nánari upplýsingar á www. listahatid.is. ➜ Sýningar 11.00 Á sýningunni FRÍMERKI 2012 á Holtavegi 28 verður haldinn safnara- markaður og sérstakt pósthús verður opnað fyrir sýningargesti. 13.00 Viktor Sichkov opnar sýningu á olíumálverkum í Bókasafni Kópavogs. Myndirnar eru til sölu. 14.00 Karl Guðmundsson (Kalli) og Rósa Kristín Júlíusdóttir opna sýninguna Myndrænn samleikur um völundarhús í Mjólkurbúðinni á Akureyri. 15.00 Félagar í Gullpenslinum opna sýningu á myndverkum unnum á pappír í Studio Stafni, Ingólfsstræti 6. Sýningin ber heitið Tileinkun og er haldin í minn- ingu fallins félaga Gullpensilsins, Georgs Guðna Haukssonar. 15.00 Sýningin Síðasta abstraktsjónin, The Last Abstraction, Eiríkur Smith 1964- 1968, opnar í Hafnarborg. 15.00 Sýningin Rætur opnar í Ketilhúsi, Akureyri. 14 ungir myndlistamenn sem eiga sér rætur á Akureyri sýna verk sín. 16.00 Málverkasýningin Nekt og meira opnar í Gallerí Listamen, Skúlagötu 32. 16.00 Myndlistasýning opnar í Gallerí Listamenn, Skúlagötu 32. 17.00 Gulli Már opnar sýninguna A Very Private Gentleman í Gallerí Klósetti, Hverfisgötu 61. 20.00 Örverkahátíð með sjö nýjum íslenskum verkum verður sett á svið í Gaflaraleikhúsinu. Miðaverð er kr. 1.500. ➜ Umræður 14.00 Heimspekikaffihúsið verður á Horninu, Hafnarstræti 15. Umræðuefnið er Hvaðan koma fordómar? ➜ Uppákomur 20.00 Vorfagnaður SalsaIceland verður haldinn í Iðnó við Tjörnina. Glæsilegar danssýningar frá nemendum og kenn- urum. Miðaverð er kr. 2.000. ➜ Söngur 14.00 Söngstund verður í Grænumörk á Selfossi. Söngstjóri er Ingi Heiðmar. ➜ Tónlist 15.00 Tríó Ómars Guðjónssonar spilar á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.