Fréttablaðið - 02.06.2012, Side 108

Fréttablaðið - 02.06.2012, Side 108
72 2. júní 2012 LAUGARDAGUR Rapparinn Kanye West hyggst ekki takmarka sig við tónlist og hefur þannig sent frá sér tvær fatalínur sem sýndar voru á tískuvikunni í París, leikstýrt kvikmynd og vill nú hanna skemmtigarð. West sagði í viðtali við GQ Magazine að hann sækist eftir því að breyta upplifunum fólks á skemmtigörðum til frambúð- ar. „Garðurinn yrði í anda þess ef Alexander McQueen eða [leikstjórinn] Tarsem Singh mundu taka saman við Cirque du Soleil eða Walt Disney. Það yrði mitt fyrsta verk- efni,“ sagði rapparinn. Vill hanna skemmtigarð FJÖLHÆFUR Yann Tiersen lék meðal annars einleik á fiðlu á tónleikunum. Tónleikar ★★★ ★★ Yann Tiersen Listahátíð - Harpa Norðurljós, 31. maí Það er greinilegt að Frakkinn Yann Tiersen á sér nokkuð marga aðdáendur á Íslandi. Það var löngu uppselt á tónleikana hans í Norður- ljósasal Hörpu á fimmtudags- kvöldið og hann fékk mjög góðar viðtökur í stöppuðum salnum. Tiersen er þekktastur fyrir tón- listina í kvikmyndinni Amélie, en í henni eru píanóið og harmonikk- an mest áberandi. Á tónleikunum í Hörpu flutti Tiersen aðallega lög af tveimur síðustu plötunum sínum, Dust Lane frá 2010 og Sky- line sem kom út í fyrra. Tónlistin á þeim er meira í indípoppgeiran- um. Hún einkennist meðal annars af spilagleði, flæðandi píanóleik og stigmögnun. Sum laganna sveifl- ast á milli kraftmikilla og lág- stemmdari kafla. Með Tiersen kom fimm manna hljómsveit. Þeir félagar eru nýkomnir úr tónleikaferð um Bandaríkin og Kanada og höfðu greinilega spilað sig vel saman. Þetta eru allt fínir hljóðfæraleik- arar, en Tiersen sjálfur, sem spilar á fjölmörg hljóðfæri, stal senunni algerlega um miðbik tónleikanna þegar hann tók einleik á fiðluna sína við gríðarleg fagnaðarlæti. Fiðlan var líka áberandi í öflug- asta laginu af Skyline, The Gutter. Undir lok tónleikanna komu strengjastelpurnar úr Amiinu og spiluðu með í nokkrum lögum. Það var mjög góð stemning á þessum tónleikum. Tiersen og félagar voru léttir í lund og gleðin smitaði salinn. Þegar þeir yfirgáfu sviðið eftir tæplega einn og hálf- an tíma, brutust út mikil fagnað- arlæti og þeir tóku nokkur lög til viðbótar. Á heildina litið voru þetta ágætir tónleikar með fjölhæfum tónlistarmanni. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Yann Tiersen og félagar náðu upp mikilli stemningu í Norður- ljósasalnum á fimmtudagskvöldið. Hressir hæfileikamenn á sam o.isþ a r gyr é bðt g u iiðm AUGLÝSINGUMÓÍ BÍ LU UGMER M NU O PP NUGEKTAR Ð GRÆ A ELSÍ PELSÍNUGULTPA50 ÁSAM A R. 1000 NT OGKBÍÓ Á GRÆ KR 7 . SPARBÍÓUNDRALAND IBBA STÓRSKEMMTILEG TEIKNIMYND LAUGARDAGUR - SUNNUDAGUR MIB3 3D KL. 3.30 10 LORAX 3D KL. 3.30 L LORAX 2D KL. 3.30 L GRIMMD: BULLY KL. 3.30 10 THE DICTATOR KL. 1 12 MIB3 3D KL. 1 10 LORAX 2D KL. 1 L LORAX 3D KL. 1 L MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas LAUGARDAGUR OG SUNNUDAGUR: TYRANNOSAUR 18:00, 20:00, 22:00 I AM SLAVE 18:00, 20:00 CORIOLANUS 20:00, 22:10 JANE EYRE 17:30 IRON SKY 20:00, 22:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS) 17:40, 22:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA.TYRANNOSAUR ****-The Guardian ****-Roger Ebert 6. JÚNÍ: SUMARTÍÐ (L’Heure d’été) eftir OLIVIER ASSAYS!SKEMMD EPLI ****-Morgunblaðið SNOW WHITE 2, 4, 7, 10(P) MEN IN BLACK 3 3D 2, 5, 8, 10.15 THE FIVE-YEAR ENGAGEMENT 5, 8, 10.25 LORAX 3D - ISL TAL 2 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. POWERSÝNI NG KL. 10 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% YFIR 50 ÞÚS. BÍÓGESTIR ! Total film Variety MÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA V FOR VENDETTA JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE EMPIRE EMPIRE JOHNNY DEPP FRÁ MEISTARA TIM BURTON EGILSHÖLL 16 16 V I P 1212 12 12 12 L L L L 10 10 10 12 12 ÁLFABAKKA 16 16 16 KRINGLUNNI 12 12 10 12 L 10 AKUREYRI 16 16 L 10 KEFLAVÍK 16 16 12 L SELFOSS 10 16 EFTIR WES ANDERSON MORGUNBLAÐIÐFRÉTTABLAÐIÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS SNOW WHITE... KL. 3.20 - 5.20 - 8 - 10.40 12 SNOW WHITE...LÚXUS KL. 2 -5.20 -8 -10.40 12 MIB 3 3D KL. 1 (TILB) -3 - 5.30- 8- 10.30 10 MIB 3 2D KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 10 THE DICTATOR KL. 1 (TILB) -3.10 - 6 - 8 - 10 12 LORAX – ÍSL TAL 3D KL. 1 (TILB) L LORAX – ÍSL TAL 2D KL. 1 (TILB) L MOONRISE KINGDOM KL. 5.50 - 8 - 10.10 L SNOW W HITE AND THE HUNTSMAN K L 6 9. - 12 MIB 3 3D KL. 3.30 (TILB) -6 -9 10 SALMON FISHING IN THE YEMEN KL. 8 10 GRIMMD:SÖGUR AF EINELTI KL. 3.30 (TILB) -5.45 10 LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 (TILB) L LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 (TILB) L SVARTUR Á LEIK KL. 10.30 16 SNOW WHITE AND THE... KL. 5.45 - 8 - 10.15 12 MIB 3 3D KL. 3.50 - 8 - 10 10 THE DICTATOR KL. 6 12 THE LORAX KL. 3.50 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.