Fréttablaðið - 07.06.2012, Side 52

Fréttablaðið - 07.06.2012, Side 52
44 7. júní 2012 FIMMTUDAGUR Gary Barlow er sannfærður um að hann og félagar hans í stráka- bandinu Take That verði vinir að eilífu, jafnvel þótt þeir muni ekki alltaf starfa saman. Með honum í bandinu eru Mark Owen, Howard Donald, Jason Orange og Robbie Williams. Hljómsveitin hætti árið 1996 en sneri aftur 2005 við góðar undir- tektir. „Ég spjalla við strákana svona einu sinni í viku, þar á meðal Rob. Já, við hættum að talast við en hann er öðruvísi náungi núna,“ sagði Barlow, sem er höfundur lagsins Back For Good. „Við höfum reyndar allir breyst og vonandi verðum við vinir að eilífu.“ Verða alltaf góðir vinir Hljómsveitin múm hefur sent frá sér plötuna Early Birds. Það er þýska fyrirtækið Morr Music sem gefur hana út bæði á geisladiski og tvöfaldri vínylplötu. Um er að ræða safn laga sem voru samin undir lok tuttugustu aldarinnar en komu ekki út á breiðskífum sveitarinnar. Lögin urðu öll til áður en sú fyrsta, Yesterday Was Dramatic – Today is OK, kom út. Þarna eru týnd lög, hugmyndir, umhverfisupptökur, lög úr leikgerð leikritsins Bláa hnattarins og fleira í einum pakka. Á fimmtán ára ferli sínum hefur múm spilað víða um heim, gefið út sex breiðskífur og fjölmargar smá- skífur og stuttskífur. Um þessar mundir vinnur hljómsveitin að sinni sjöundu breiðskífu og er hún væntanleg á næsta ári. Lagasafn frá múm MÚM Hljómsveitin múm hefur sent frá sér plötuna Early Birds. MYND/JAMES KENDALL VINIR Gary Barlow og Robbie Williams eru orðnir góðir vinir aftur. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas FIMMTUDAGUR: SUMARTÍÐ (SUMMER HOURS) 17:50, 20:00, 22:10 TYRANNOSAUR 20:00, 22:00 I AM SLAVE 18:00 CORIOLANUS 20:00, 22:10 JANE EYRE 17:30 IRON SKY 20:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS) 17:40, 22:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. “Létt og ánægjuleg.” -The Guardian “Einstök mynd.” -The New York Times 13. JÚNÍ: UNG (Goodbye Young Love) eftir Mia Hansen-Löve!ALLT Á SÉR SÍNA TÍÐ SUMARTÍÐ JULIETTE BINOCHE í L’Heure d’été eftir Olivier Assayas Moonrise Kingdom MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS PROMETHEUS KL. 5.50 - 8 - 10.15 16 SNOW WHITE AND THE... KL. 8 - 10.15 12 MIB 3 3D KL. 6 10 SLAY MASTERS KL. 6 PROMETHEUS 3D KL. 6 - 9 16 MOONRISE KINGDOM KL. 5.50 - 8 - 10.10 L SNOW WHITE AND THE HUNTSMAN KL. 9 12 MIB 3 3D KL. 9 10 GRIMMD:SÖGUR AF EINELTI KL. 5.45 10 MBL PROMETHEUS 3D KL. 5.20 - 8 - 10.40 16 PROMETHEUS 3D LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 16 PROMETHEUS 2D KL. 5.20 - 8 - 10.40 16 SNOW WHITE AND THE HUNTSMAN KL. 8 - 10.40 12 MIB 3 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 10 MIB 3 2D KL. 5.30 10 LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 L LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 L LEITIN AÐ UPPRUNA OKKAR GÆTI LEITT TIL ENDALOKANNA „SCOTT ... TEKST AÐ SKAPA RAFMAGNAÐA STEMNINGU Í PROMETHEUS“ -V.J.V., SVARTHOFDI.IS EGILSHÖLL 16 16 V I P 12 12 12 12 12 12 L 10 10 ÁLFABAKKA ÞÉTRYGGÐU R MIÐA Á 12 L 10 AKUREYRI 16 16 16 16 16 YFIR 50 ÞÚS. BÍÓGESTIR ! MÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA V FOR VENDETTA JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE EMPIRE EMPIRE JOHNNY DEPP FRÁ MEISTARA TIM BURTON KEFLAVÍK 16 16 16 16 KRINGLUNNI 12 12 10 Total film Variety „Scott ... tekst að skapa rafmagnaða stemningu í Prometheus“ -V.J.V., Svarthofdi.is PROMETHEUS 3D 4, 7, 10(P) SNOW WHITE 4, 7, 10 MEN IN BLACK 3 3D 5.45, 8 THE FIVE-YEAR ENGAGEMENT 10.15 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar POWERSÝNING KL. 10 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% Hafdís Huld sendi á dögun- um frá sér plötuna Vöggu- vísur sem er að hennar sögn ekki beint barnaplata. „Barnið hlýtur að kannast vel við þessa tónlist þegar það fæðist,“ segir söngkonan Hafdís Huld Þrastardóttir sem gaf út geisla- diskinn Vögguvísur í síðustu viku og á von á barni eftir mánuð. „Þetta er ekki beint barnaplata. Það er enginn sérstakur gestur og allir að klappa í takt. Þetta er mjúk plata sem hentar fólki á öllum aldri en efnistökin eru mjög barnvæn.“ Hafdís leitaði til margra for- eldra við lagavalið og fann út hvaða lög væru ómissandi. Úr varð fimmtán laga plata með nokkrum íslenskum þjóðlögum í bland við frumsamdar eða erlendar vöggu- vísur með íslenskum textum eftir Hafdísi. „Ég bætti við uppáhalds erlendu vögguvísunum mínum því barnið mitt verður hálfútlent og kannski langaði mig að hafa einhverja tengingu við það,“ segir Hafdís en plötuna vann hún í samvinnu við mann sinn Alisdair Wright í stúdíói þeirra hjóna í Mosfellsdalnum. „Sem dæmi endurútsettum við og sömdum nýjan texta við lagið You Are My Sunshine sem er mikið notað sem vögguvísa úti en hefur aðallega verið sungið af skátum hér heima.“ Hafdís hélt mjög frjálslega tón- leika í Grasagarðinum annan í hvítasunnu og voru þeir vel sóttir af börnum og fullorðnum sem hlýddu á vísurnar úti í sólinni. Því miður hefur hún þó frestað öllu frekara tónleikahaldi vegna erfingjans tilvonandi. „Við vonumst samt til þess að ferðast í kringum landið og heim- sækja mömmumorgna í haust.“ hallfridur@frettabladid.is Fékk hjálp frá mörgum foreldrum við lagavalið ÓLÉTT Hafdís Huld hefur nýtt meðgönguna til þess að syngja vögguvísur sem hún mun eflaust halda áfram að syngja næstu árin.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.