Fréttablaðið - 16.06.2012, Side 96

Fréttablaðið - 16.06.2012, Side 96
16. júní 2012 LAUGARDAGUR64 sport@frettabladid.is SJÖUNDU UMFERÐ PEPSI-DEILDAR KARLA lýkur í dag með þremur leikjum sem allir hefjast klukkan 14.00. KR tekur á móti Selfossi, Grindavík mætir Blikum á Kópavogsvelli og FH sækir Keflavík heim. Fylgst verður með öllum leikjunum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Allt um leiki gærkvöldsins er að fi nna á 0-1 Ian Jeffs (63.), 0-2 Christian Olsen (66.), 0-3 Christian Olsen (88.), 0-4 C. Olsen (93.) Skot (á mark): 12-17 (5-13) Varin skot: Páll Gísli 8 - Abel 4. ÍA (4-3-3): Páll Gísli Jónsson 6 - Guðmundur Böðvar Guðjónsson 4 (68., Aron Ýmir Pétursson 5), Ármann Smári Björnsson 4, Andri Geir Alex- andersson 3, Einar Logi Einarsson 4 - Jóhannes Karl Guðjónsson 6, Arnar Már Guðjónsson 3, Jón Vilhelm Ákason 4 - Andri Adolphsson 6, Ólafur Valur Valdimarsson 4 (61., Eggert Kári Karlsson 4), Gary Martin 3 (67., Garðar Bergmann Gunn- laugsson 4) ÍBV (4-5-1): Abel Dhaira 6 - Arnór Eyvar Ólafsson 6, Brynjar Gauti Guðjónsson 7, Rasmus Christian- sen 6, Matt Garner 6 - Þórarinn Ingi Valdimarsson 8, Guðmundur Þórarinsson 7 (80., Tonny Mawejje -), Víðir Þorvarðarson 5 (87., Gunnar Már Guð- mundsson -), Ian Jeffs 6, Tryggvi Guðmundsson 5 - Christian Olsen 8*. * MAÐUR LEIKSINS Akranesvöllur Kristinn Jakobsson (8) 0-4 EM í knattspyrnu: Úkraína-Frakkland 0-2 0-1 Jeremy Menez (53.), 0-2 Yohan Cabaye (56.) Svíþjóð-England 2-3 0-1 Andy Carroll (23.) 1-1 Sjálfsmark (49.), 2-1 Olof Mellberg (59.), 2-2 Theo Walcott (64.), 2-3 Danny Welbeck (78.) STAÐAN: Frakkland 2 1 1 0 3-1 4 England 2 1 1 0 4-3 4 Úkraína 2 0 1 1 1-3 1 Svíþjóð 2 0 0 2 3-5 0 STAÐAN Í PEPSI-DEILD KARLA: ÍA 7 4 2 1 11-11 14 FH 6 4 1 1 14-3 13 KR 6 4 1 1 12-8 13 Stjarnan 7 3 3 1 14-12 9 Valur 7 3 0 4 11-9 9 Fylkir 7 2 3 2 8-14 9 ÍBV 7 2 2 3 12-8 8 Keflavík 6 2 1 3 8-9 7 Selfoss 6 2 1 3 8-10 7 Breiðablik 6 2 1 3 3-6 7 Fram 7 2 0 5 7-10 6 Grindavík 6 0 3 3 10-18 3 ÚRSLIT 1-0 Alexander Scholz (7.), 1-1 Sjálfsmark (13.), 2-1 Tryggvi Bjarnason (26.), 3-1 Alex- ander Scholz (41.), 3-2 Guðjón Lýðsson (43.) Skot (á mark): 16-12 (10-4) Varin skot: Ingvar 3 - Ásgeir Þór 7. STJARNAN (4-5-1): Ingvar Jónsson 6 – Jóhann Laxdal 6, Tryggvi Bjarnason 7(64. Bjarki Ey- steinsson 5 ), Daníel Laxdal 6, Hörður Árnason 7 - Alexander Scholz 7, Atli Jóhannsson 5, Halldór Orri Björnsson 6 - Kennie Knak Chopart 8, Mads Laudrup 6 (71. Baldvin Sturluson -), Ellert Hreinsson 6. VALUR (4-4-2): Ásgeir Þór Magnússon 3 - Brynjar Kristmundsson 5, Atli Sveinn Þórarinsson 5, Hall- dór Kristinn Halldórsson 4, Matarr Jobe 5 - Guðjón Pétur Lýðsson 6, Haukur Páll Sigurðsson 5 (87., Ásgeir Þór Ingólfsson -), Rúnar Már Sigurjónsson 7 (79., Andri Fannar Stefánsson) - Kolbeinn Kárason 5, Hörður Sveinsson 6 (75., Kristinn Freyr Sigurðs- son -), Matthías Guðmundsson 6. * MAÐUR LEIKSINS Stjörnuvöllur, áhorf.: 411 Örvar Sær Gíslason (6) 3-2 FÓTBOLTI Tottenham leitar nú log- andi ljósi að arftaka Harry Red- knapp í starf knattspyrnustjóra en Redknapp var rekinn í vikunni. Andre Villas-Boas, fyrrum stjóri Chelsea, er sagður efstur á óskalistanum en hann er enn atvinnulaus eftir að hafa verið rekinn frá Chelsea. Aðrir sem hafa verið orðað- ir við starfið eru David Moyes, stjóri Everton, og Roberto Mart- inez, stjóri Wigan. - hbg Spurs leitar að stjóra: Villas-Boas efstur á lista FÓTBOLTI Allt útlit var fyrir að Eng- lendingar myndu enn eina ferðina fara frá borði með skiptan hlut í viðureign gegn Svíum. Tvö mörk Svía í upphafi síðari hálfleiks gerðu skallamark Andy Carroll aðeins að fjarlægri minningu. England hafði aldrei lagt Svía að velli í keppnisleik í knattspyrnu karla en hálftími var til stefnu. Roy Hodgson landsliðsþjálfari Englands, sem hóf starfsferil sinn með miklum ágætum í Svíþjóð á áttunda áratugnum, var á öðru máli. Hann skipti Theo Walcott, vængmanninum eldfljóta, inn á og skiptingin skipti sköpum. Augnablikum eftir innkomuna skoraði Walcott með langskoti sem Andreas Isaksson, markvörð- ur Svía, hefði á góðum degi varið. Honum til varnar virtist skotið hafa örviðkomu í varnarmanni Svía. Stundarfjórðungi síðar fengu Svíar að kenna á hraða Arsenal- mannsins Walcott. Hann lék þá á tvo Svía, sendi fyrir markið á Danny Welbeck, framherja Manc- hester United, sem stýrði boltan- um glæsilega í netið undir mikilli pressu. Örvæntingarfullir Svíar voru aldrei líklegir til þess að jafna og Englendingar, sem líkt og íslenska handboltalandsliðið hefur glímt við Svíagrýlu lengur en elstu menn muna, fögnuðu ákaft. Með sigrinum komust Englend- ingar upp að hlið Frakka með fjög- ur stig að loknum tveimur leikjum í riðlinum. Frakkar lögðu Úkraínu 2-0 að velli í Donetsk í leik sem þurfti að fresta um klukkustund vegna úrhellis og eldinga. Bæði mörk Frakka komu snemma í síð- ari hálfleik. Leikurinn hófst reyndar á til- skyldum tíma en hollenskum dóm- ara leiksins leist ekki á blikuna eftir rúmlega fjögurra mínútna leik þar sem því sem næst flæddi yfir völlinn auk þess sem eldingar gerðu vart við sig. Klukkustund síðar var leiknum framhaldið en heimamenn komust aldrei almennilega í gang. Eftir leiki gærdagsins er ljóst að Frökkum dugar jafntefli í lokaleik sínum gegn Svíum sem eru úr leik og hafa ekki að neinu að keppa. Englendingum dugar sömuleiðis jafntefli gegn Úkraínu sem getur þó tryggt sig áfram með sigri. Keppni í A-riðli lýkur í dag með viðureignum Tékka gegn Pólverj- um og Rússa og Grikkja. - ktd England og Frakkland unnu leiki sína á EM í gærkvöldi og eru í góðum málum: Svíagrýla Englendinga á enda HETJURNAR Theo Walcott og Danny Welbeck stíga létt dansspor við fögnuð sigurmarks þess síðarnefnda í gærkvöldi. Englend- ingar hafa slegið á gagnrýnisraddir sparkspekinga í bili og eru í góðum málum eftir gærkvöldið. NORDICPHOTOS/AFP
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.