Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.06.2012, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 23.06.2012, Qupperneq 29
| FÓLK | 3HEILSA Í Bio Kult Candéa eru vinveittir gerlar, hvítlaukur og þrúgu- kjarnaþykkni (grape seed ext- ract). Það eflir varnir líkamans til að verjast candida sem getur lýst sér á mismunandi hátt. Ein- kenni sveppasýkingar geta með- al annars verið kláði, þurrkur og önnur húðvandamál. „Þegar ég áttaði mig á því að ég fékk ekki kláða og pirring þegar ég var á sýklalyfjakúr, blæðingum eða eftir samfarir eins og ég var vön, og það eina sem ég hafði breytt út af vananum með var að nota hylkin frá Bio-Kult Candéa, varð ég himinlifandi,“ segir Kolbrún Hlín. Hún segist hafa þurft að taka inn margfalda skammta af mjólkursýrugerlum (acidophi- lus) þegar hún var á sýklalyfja- kúr en að það virki betur fyrir hana að nota Bio-Kult Candéa hylkin. „Ég er mjög ánægð með árangurinn af Bio-Kult Candéa.“ Einkenni sveppasýkingar geta einnig verið fæðu- eða um- hverfisofnæmi, þreyta, þruska í munni, þunglyndi, kvíði, melt- ingartruflanir, eymsli í liðum og mígreni. Íris B. Jack segir húð sína hafa batnað og sykurlöngun hafa horfið við það að taka Bio Kult Candéa. „Ég hef verið með rósroða í húðinni og verð alltaf mjög pirruð í húðinni í andlitinu og hef oft þurft að fara á sýkla- lyfjakúr vegna þess. Eftir einn og hálfan mánuð á Bio Kult Candéa-hylkjunum lagaðist ég í húðinni. Nú er lítill sem enginn kláði en ég hef verið með exem í hársverðinum og augabrúnum. Þetta lagaðist alveg, enginn kláði og engar auka húðflögur. Kláði hefur líka snarminnkað á hinum ýmsu stöðum sem er al- veg gífurlegur plús. Ég hef verið rosalegur sykurfíkill í mörg ár og það hefur breyst alveg ótrúlega. Áður fyrr mátti ég ekki eiga súkku- laði heima án þess að borða það allt upp til agna en í dag er þetta allt annað mál. Ég mun því halda áfram að taka Bio Kult Cand- éa reglulega þar sem það virkar mjög vel fyrir mig,“ segir Íris. GERIR CANDIDA-SVEPPA- SÝKING ÞÉR LÍFIÐ LEITT? Bio Kult Candéa er fyrirbyggjandi gegn Candida- sveppasýkingu í meltingarvegi. „Ég mæli hiklaust með Hay Max salvanum því hann hefur gert mikið fyrir mig í baráttunni við frjókornin. Ég hef verið með frjókornaofnæmi, með til- heyrandi kláða og leiðindum, nánast frá því að ég man eftir mér. Hvert einasta sumar hef ég farið út í leit að hinu fullkomna ofnæmislyfi sem gerir eitthvað gagn en slævir mig ekki og var eiginlega komin að þeirri niðurstöðu að þetta lyf væri ekki til. Fyrir tveimur árum kynntist ég Hay Max salvanum og þessi sumur hafa verið þau bestu sem ég hef upplifað lengi. Ég hef borið Hay Max salvann á mig á morgnana og er svo með hann á mér og tek hann upp þegar ég finn að það fer að styttast í ofnæmiskast. Hann virkar hratt og örugglega og kemur í veg fyrir slæmt ofnæmiskast.“ Birna Birgisdóttir. NJÓTTU SUMARSINS TIL FULLS MEÐ HAY MAX SALVANUM Frábær lausn á frjókornaofnæmi. Hay Max salvinn er 100% náttúruleg lausn gegn frjókornaofnæmi sem hentar fyrir alla. Lepicol inniheldur trefjar (Psyllium Husk) og vinveitta gerla (Inulin og Probiotics). Trefjar, ásamt mjólkursýrugerlum, eru nauðsynlegar svo að meltingin haldist í jafnvægi og hægðirnar verði eðlilegar. „Ég fékk ristilkrabbamein fyrir mörgum árum og síðan hef ég glímt við iðrabólgu sem lýsir sér sem stöðugur niður- gangur. Eftir að ég byrjaði á Lepicol hef ég náð bata á iðrabólgunni og nú eru hægðirnar loksins orðnar eðlilegar,“ segir Gerður Guðjóns- dóttir sem notað hefur Lepicol með góðum árangri. „Lepicol hefur hjálpað mér mikið og ég mun hiklaust halda áfram að nota það.“ Í Lepicol eru fimm mismunandi gerlastofnar. Fólk með óþol fyrir mjólk og soja getur notað vöruna þrátt fyrir að Lepicol innihaldi snefil af mjólk og soja. Það er þó í svo litlu magni að það hefur ekki áhrif á fólk sem hefur mjólkuróþol. Einnig er í lagi fyrir barnshafandi konur og börn að nota Lepicol. Þó er ráðlagt að foreldrar barna undir ellefu ára ráðfæri sig við fagfólk áður. Lepicol Plús inniheldur trefjar (Psyllium Husk) og vinveitta gerla (Inulin og Probiotics), ásamt melt- ingarensímum sem örva meltinguna. KOMDU MELTINGUNNI Í LAG Í SUMAR ICECARE KYNNIR Lepicol hjálpar þér að halda þörmunum heilbrigðum. Lepicol er fyrirbyggjandi við hægðavandamálum og hægt að meðhöndla vandamálið með því. Gerður Guðjóns- dóttir mælir með notkun Lepicol. NOTKUN LEPICOLS 1-2 tsk. fyrir mat, hrært út í glas af vatni eða ávaxta- safa og drukkið strax. Einnig er gott að setja það út á morgunkorn, jógúrt eða blanda í shake. Drekkið vel af vatni með. Má taka einu sinni til tvisvar á dag. Lepicol er auð- velt og þægilegt í notkun, án glútens, hveitis, fýtats, rot- varnarefna og litar- og bragðefna. Kolbrún Hlín er ánægð með Bio Kult Candéa. ICECARE MEÐ UMBOÐIÐ Birna Gísladóttir er markaðsfulltrúi Icecare sem hefur umboð fyrir Lepicol, Bio Kult Candéa og Hay Max. Vörurnar fást í öllum apótekum, heilsuverslunum og eru í heilsuhillum stórmarkaðanna. MYND/ANTON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.