Fréttablaðið - 23.06.2012, Side 34

Fréttablaðið - 23.06.2012, Side 34
23. júní 2012 LAUGARDAGUR4 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Nói Síríus óskar eftir að ráða tvo metnaðarfulla starfsmenn í fullt starf Upplýsingar veita: Rannveig J. Haraldsdóttir rannveig@hagvangur.is Vaka Ágústsdóttir vaka@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 1. júlí nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Fulltrúi á gæðasviði Starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur: Verkstjóri tæknideildar Starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni eru: á Hæfniskröfur: á í í í í í Hjá Þjóðskrá Íslands starfa yfir 100 starfsmenn. Verkefni stofnunarinnar eru mjög fjölbreytt og heldur stofnunin m.a. fasteignaskrá og þjóðskrá, gefur út fasteignamat og brunabótamat, rekur vefinn island.is og sér um útgáfu vegabréfa. Þjóðskrá Íslands leggur metnað sinn í að sinna verkefnum sínum af fagmennsku og áreiðanleika. Stofnunin hefur það að leiðarljósi að starfsmönnum líði vel í starfi og leggur áherslu á að vinnustaðurinn sé fjölskylduvænn. Gildi stofnunarinnar eru virðing, sköpunargleði og áreiðanleiki. Þjóðskrá Íslands óskar eftir að ráða öflugan og reyndan fjármálastjóra til að stýra fjármálum stofnunarinnar. Fjármálastjóri heyrir undir forstjóra og situr sviðsstjórafundi. Á fjármáladeild starfa fimm starfsmenn. Starf fjármálastjóra Þjóðskrár Íslands Um er að ræða fullt starf og þarf umsækjandi að geta hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Starfsstöð fjármálastjóra er í Reykjavík. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurbjörg J. Helgadóttir mannauðsstjóri hjá Þjóðskrá Íslands á netfanginu sjh@skra.is. Umsóknarfrestur er til og með 9. júlí 2012. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar starfsferilskrár og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir óskast sendar á netfangið sjh@skra.is. www.skra.is www.island.is Athygli er vakin á því, að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Verkefnastjórar Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða 2 verkefnastjóra til að hafa umsjón með tómstundamiðstöðvum sem staðsettar eru í skólum bæjarins. Starfið tekur til starfsemi félagsmiðstöðva og frístundaheimila sem hefur verið sameinuð í eina starfseiningu sem heyrir undir skrifstofu æskulýðsmála. Starfið getur einnig tekið til verkefna tengdum sumarstarfi ÍTH. Næsti yfirmaður er æskulýðsfulltrúinn í Hafnarfirði. Helstu verkefni: • Skipulagning, framkvæmd og umsjón með verkefnum og viðburðum tengdum frístundastarfi • Fagleg forysta • Dagskrárgerð • Samskipti við samstarfsaðila og forráðamenn Menntunar og hæfniskröfur: • Umsækjandi þarf að hafa lokið háskólamenntun í Tómstunda- og félagsmálafræði eða sambærilegri menntun • Reynsla af störfum á vettvangi frítíma • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 10. ágúst 2012. Möguleiki er á sveigjanlegum vinnutíma á ársgrundvelli. Umsóknarfrestur er til og með 28. júní næstkomandi. Umsóknum skal skilað í þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar merktar „Verkefnastjóri frístundastarfs“ eða með rafrænum hætti á lindah@hafnarfjordur.is Frístundaleiðbeinendur og stuðningsfulltrúar Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinendur og stuðningsfulltrúa til starfa með börnum á frístunda- heimilum í Hafnarfirði. Vinnutími er frá 13.00 - 17.00. Menntunar og hæfniskröfur: Frístundaleiðbeinendur: • Uppeldismenntun æskileg en ekki skilyrði • Hæfni í mannlegum samskiptum Stuðningsfulltrúar: • Reynsla eða menntun sem nýtist í starfi æskileg. • Hæfni í mannlegum samskiptum Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 20. ágúst. Umsóknum skal skilað í þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar merktar „Starfsfólk – börn og ungmenni“ eða með rafrænum hætti á lindah@hafnarfjordur.is Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um þessi störf. Nánari upplýsingar um störfin veita Linda Hildur Leifsdóttir og Erla Björk Hjartardóttir. Senda má fyrirspurnir á lindah@hafnarfjordur.is og erlabh.@hafnarfjordur.is eða hafa samband við skrifstofu æskulýðsmála í síma 585-5500. Skrifstofa æskulýðs- og tómstundamála. Á Vísi er hægt að horfa á mynd skreyttan upp lestur úr þessum sígildu ævintýrum. Hlustaðu á Dísu ljósálf og Alfinn álfakóng á Vísi Ævintýrið um Dísu ljósálf kom fyrst út á íslensku árið 1928 í þýðingu Árna Óla og hefur margsinnis verið endurprentað. Dísa ljósálfur er ein klassískra sagna holl enska meistarans G.T. Rotman, sem fylgt hafa íslenskum börnum í tugi ára.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.