Fréttablaðið - 23.06.2012, Page 37

Fréttablaðið - 23.06.2012, Page 37
LAUGARDAGUR 23. júní 2012 7 Verkefnastjóri nýrra verkefna í Suðaustur-Asíu Upplýsingar Nánari upplýsingar veitir Rakel Heiðmarsdóttir mannauðsstjóri í síma 585-5200. Umsóknir skal senda til mannauðsstjóra á netfangið rakel@jardboranir.is. Með umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og bréf sem útskýrir áhuga umsækjanda á starfinu. Umsóknarfrestur er til og með 1. júlí nk. Jafnrétti Jarðboranir leggja áherslu á jafna möguleika kvenna og karla til starfa hjá Jarðborunum. Jarðboranir óska eftir að ráða öflugan einstakling í krefjandi og spennandi starf verkefnastjóra nýrra verkefna í Suðaustur- Asíu. Um nýtt starf er að ræða sem er tilkomið vegna vaxandi verkefna og útrásar hjá Jarðborunum. Helstu verkefni: Menntunar- og hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að vera búsettur erlendis um nokkurt skeið. Við leitum að öflugum einstaklingum sem hafa áhuga á að ná árangri í starfi og efla okkar hóp. Um er að ræða framtíðarstörf þar sem gerðar eru kröfur um öguð og fagleg vinnubrögð og samskiptahæfileika. Frumkvæði og sjálfstæði í starfi eru einnig nauðsynlegir eiginleikar. Hæfniskröfur: Jákvæðni, frumkvæði, kraftur og framúrskarandi þjónustulund einkennir þann frábæra hóp sem okkur vantar viðbót við. Allt þetta ásamt góðri tölvukunnáttu og lipurð í mannlegum samskiptum er nauðsynlegt. Stúdentspróf eða sambærileg menntun. Góðir tekjumöguleikar því laun eru árangurstengd. Unnið er á vöktum. Nánari upplýsingar: Hildur Erla Björgvinsdóttir, hildur@radum.is, sími 519 6770. Áhugasamir sendi ferilskrá með upplýsingum um menntun og fyrri störf fyrir 4. júlí á radum@radum.is merktar „Nova“. Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, á Selfossi og á Glerártorgi Akureyri Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | m.nova.is | Facebook | Twitter Stærst i skemmt istaður í heimi! d a g u r & s t e in i Ertu snillingur? Sæktuum fyrir 4. júlí Sölu- og þjónusturáðgjafar í verslun – fólk sem er meira en fallegt andlit Nova, það er líka hluti af bestu sölumönnum landsins. Fyrir þann sem elskar að koma fram, veita frábæra þjónustu og veit ekkert skemmtilegra en að selja. Sölu- og þjónusturáðgjafar í þjónustuver – týpan sem virkar róandi á alla og maður treystir á að hjálpi manni með hvað sem mann vantar. Fyrir þann sem elskar að tala í síma, veita frábæra þjónustu og veit ekkert skemmtilegra en að selja.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.