Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.06.2012, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 23.06.2012, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 23. júní 2012 9 Viltu starfa í skemmtilegu umhverfi? Ertu með ríka þjónustulund og jákvæðni að leiðarljósi? World Class Hafnarfjörður Starfshlutfall 50 % World Class Spöng World Class Kópavogur Starfshlutfall 70 % Starfshlutfall 50 % Skilafrestur umsóknar er til 29. júní 2012. Umsóknir berast til holly@worldclass.is Einnig hægt að fylla út umsókn á heimasíðu okkar worldclass.is Við óskum eftir starfsfólki í ræstingar Stafsmaður þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2012 Starfsmaður þarf að geta byrjað strax Starfssvið Umsjónarmenn fyrir félagsstarf Blindrafélagsins Blindrafélagið heldur úti metnaðarfullu félagsstarfi „Opnu húsi“ fyrir félagsmenn sína að jafnaði tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum í u.þ.b. 9 mánuði á ári. Opna húsið hefst kl. 13:00 og stendur að jafnaði í 2 tíma. Auglýst er eftir umsjónarmönnum frá 1. sept. 2012. Viðkomandi þarf að vera félagslyndur, geta haldið uppi fjöldasöng, lesið skýrt og hafa almenna hæfni til að umgangast eldri borgara. Umsjónarmaður þarf að sinna dagskrárgerð að hluta og vera fær um að finna áhugaverða gesti og listafólk, og fara með hópnum í stuttar ferðir. Til greina kemur að ráða umsjónarmenn sem vilja taka að sér 1 – 3 skipti í mánuði. Opið hús Blindrafélagsins er rekið með menningarlegum blæ og umsjónarmenn þurfa að starfa með hugsjón í huga. Umsóknir þurfa að berast til framkvæmdastjóra Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17, eigi síðar en 9. júlí 2012. Nánari upplýsingar veita: Steinunn H. Hákonardóttir, félagsmálafulltrúi sími: 525 0018 – steinunn@blind.is Ólafur Haraldsson, framkvæmdastjóri sími: 525 0003 – olafur@blind.is Staða deildarstjóra listfræðslu Skóla- og frístundasviðs Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir lausa til umsóknar stöðu deildarstjóra listfræðslu. Starfið heyrir undir skrifstofustjóra fagskrifstofu skóla- og frístundasviðs. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar annast m.a. rekstur leikskóla-, frístunda- og grunnskólastarfs borgarinnar, skólahljómsveita og umsjón og eftirlit með starfsemi sjálfstætt starfandi leik- og grunnskóla, og einnig listaskóla sem styrktir eru af Reykjavíkurborg. Óskað er eftir að umsókninni fylgi yfirlit yfir nám og störf, upplýsingar um framsækin verkefni sem umsækjandi hefur leitt og annað er málið varðar. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst 2012. Umsóknarfrestur er til og með 29. júní 2012. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um stöðuna á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veita Ragnar Þorsteinsson, ragnar.thorsteinsson@reykjavik.is og Laufey Ólafsdóttir, laufey.olafs- dottir@reykjavik.is eða í síma 411 11 11. Helstu verkefni og ábyrgð • Er yfirmaður stjórnenda skólahljómsveita Reykjavíkur- borgar. • Er tengiliður við stjórnendur listaskóla sem njóta fjár- hagslegs stuðnings frá Reykjavíkurborg. • Gerir þjónustusamninga við listaskóla og hefur eftirlit með framkvæmd þeirra í samstarfi við fjármálaskrifstofu skóla- og frístundasviðs. • Er tengiliður Reykjavíkurborgar við samstarfs- og hags- munaaðila listfræðslu í landinu. • Er þátttakandi í stefnumótunarvinnu og innleiðingu skólastefnu Reykjavíkurborgar í listfræðslu. • Er ráðgjafi leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva í listfræðslu og tekur þátt í þverfaglegu samstarfi á fags- krifstofu. • Svarar erindum er varða listfræðslu sem berast skóla- og frístundasviði og skóla- og frístundaráði. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, kennaramenntun á sviði lista æskileg. • Reynsla af stjórnun og þá sérstaklega mannauðsstjór- nun og verkefnastjórnun. • Góð þekking á stjórnkerfi Reykjavíkurborgar og sam- starfi borgarinnar við listaskóla og hagsmunaaðila list- fræðslu. • Góð tölvukunnátta, þ.m.t. excel. • Færni í fjármála- og rekstrarstjórnun. • Frumkvæði í starfi og stjórnunarhæfileikar. • Lipurð og færni í samskiptum. Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.