Fréttablaðið - 23.06.2012, Síða 63

Fréttablaðið - 23.06.2012, Síða 63
Prentun frá A til Ö VELKOMINN HEIM Snorri Már Við erum að springa úr stolti af þér Snorri Már Snorri Már er með parkinsonsjúkdóm og hjólaði hringveginn, rúmlega 1400 km. Snorri segir að parkinson sé ekki þægilegur ferðafélagi í daglegu lífi og hörmulegur hjólafélagi. Með réttu hugarfari, viljastyrk og stuðningi frá fjölda manns um allt land, lýkur Snorri Már ferð sinni í dag VIÐ PRENTSMIÐJUNA ODDA, HÖFÐABAKKA 7, KL. 15:00. Besti stuðningurinn við Snorra er að fólk hreyfi sig aðeins meira en venjulega t.d. með því að: 3. – 23. júní 2012 Finna má allt um Skemmtiferðina á vefsíðu Parkinsonsamtakanna www.psi.is og Facebook undir Skemmtiferðin. Ganga stigana í stað þess að taka lyftuna. Leggja bílnum lengra frá búðinni, eða ganga í búðina. Fara með fjölskylduna í gönguferðir í lok vinnudags. Hjóla í vinnuna. Fara í útileiki með börnunum. Fara í sund.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.