Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.06.2012, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 23.06.2012, Qupperneq 64
23. júní 2012 LAUGARDAGUR36 BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta Sælir! Bíddu eftir mér! Af hverju varstu svona upptekinn í gær? Hvað varstu að gera? Ekkert sérstakt, bara það sama og venju- lega! Hnoðrinn minn! Ok... er þetta venju- legt? Núna! Kysstu mig! Nammi namm… þú ert á bragðið eins og… Þetta er tyggjóið mitt, taktu á móti! Ég labba bara af stað! Palli, veistu hvað það er mikill sykur í þessari gos- dós? Jáhh. Enginn. Eins og margir gosdrykkir er þessi gosdrykkur sykurlaus, en með sætuefni á borð við aspartam, en fá efni hafa verið meira rannsökuð. Döh. Ég kunni betur við þegar hann kom heim úr skólanum með eitthvað sem var hægt að hengja á ísskápinn. Snákurinn þinn er við hestaheilsu, en ég get ekki sagt það sama um köttinn þinn. MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR Vei! Þú keyptir risakassa! Nú getum við borðað Choc O‘ Crocs í morgunmat á hverjum degi! Hérna er Choc O‘ Crocs! Aftur? Eigum við eitthvað annað? LÁRÉTT 2. velta, 6. hætta, 8. hluti verkfæris, 9. slöngu, 11. tveir eins, 12. skrapa, 14. veira, 16. golfáhald, 17. hylli, 18. kæla, 20. ekki heldur, 21. útungun. LÓÐRÉTT 1. dalverpi, 3. nafnorð, 4. niðurstaða, 5. þróttur, 7. áll, 10. mánuður, 13. af, 15. baklaf á flík, 16. tæfa, 19. samtök. LAUSN LÁRÉTT: 2. snúa, 6. vá, 8. orf, 9. orm, 11. ll, 12. skafa, 14. vírus, 16. tí, 17. ást, 18. ísa, 20. né, 21. klak. LÓÐRÉTT: 1. kvos, 3. no, 4. úrlausn, 5. afl, 7. árkvísl, 10. maí, 13. frá, 15. stél, 16. tík, 19. aa. Hann var svolítið sætur og þegar hann bauð mér í bíltúr þar sem ég stóð bak við afgreiðsluborðið á kaffihúsinu fannst mér allt í lagi að þiggja það. Ég var sextán, hann nítján. Bíltúrinn varð að boði um að horfa á mynd heima hjá honum. Ég hafði aldrei gert neitt þessu líkt áður og fannst tími til kominn að lenda í ein hverjum ævintýrum. Þegar þangað var komið runnu á mig tvær grímur. Við kysstumst. Ég sagðist vilja fara heim. Hann skildi það og keyrði mig heim. Í bílnum sagði hann orðrétt: „Ég hef engan áhuga á því að gera það með stelpu sem vill ekki gera það með mér.“ HANN skildi það og keyrði mig heim… Sagan mín er öðruvísi en sögurnar sem hetjurnar okkar, konur og menn ársins, hafa deilt með okkur hinum undanfarna viku. Þessi strákur var ekki nauðg- ari. Hann var strákur með sjálfs- virðingu sem langaði ekki til að vera með stelpu sem vildi ekki vera með honum. UNGIR menn eru upp til hópa frábært fólk. Þeir eru hins vegar undir mikilli pressu til að hafa samræði. Þessi pressa er bæði innan þeirra og utan, innra með flestum býr reyndar löngun til að lifa kynlífi en ytri pressan, um að ungur maður eigi, skuli og þurfi að gera það eins oft og mikið og mögulegt er, hefur sjaldan verið meiri. Þörfin fyrir kynlíf virðist líka metin flestum þörfum æðri og upp fylling hennar flestu réttlætanlegri. Þeir sem aldrei myndu brjótast inn í lokaðan pylsu- vagn ef þeir væru svangir eftir djammið víla kannski ekki fyrir sér að brjóta á og brjótast inn í líkama annarrar manneskju. Segja svo frá því daginn eftir að þeir hafi „skorað“. EN ÞAÐ er grundvallarmisskilningur. Sá sem nauðgar skorar ekki, fær ekki á broddinn, sefur ekki hjá. Sá sem nauðgar fremur glæp gagnvart annarri manneskju sem er ófyrirgefanlegur og verður aldrei tekinn til baka. Við erum öll of góð, of merkileg til að gera annarri manneskju annað eins. VIÐ ÞÁ sem halda að kynlíf og nauðgun eigi eitthvað sameiginlegt þarf að segja þannig að vel heyrist: Ef þú vilt eiga kyn- líf með öðru fólki skaltu finna einhvern sem vill vera með þér. Ekki þvinga, ógna eða hætta að hlusta. Því það er ekki kynlíf, heldur nauðgun. Þögn er ekkert endilega sama og samþykki, fáðu já. Því þú ert of merkileg manneskja til að vera með ein- hverjum sem vill ekki vera með þér. Fáðu já BYLGJULESTIN Í SUMAR Á laugardaginn verður Ævintýraeyjan með Hemma Gunn og Svansí á Bylgjunni. Boðið verður upp á frábær tónlistaratriði og uppákomur fyrir alla fjölskylduna. Vertu með Bylgjunni og Olís um helgina. ÆVINTÝRAEYJAN MEÐ HEMMA GUNN OG SVANSÍ BYLGJULESTIN verður á ferð og flugi út um allt land í sumar. Hlökkum til að sjá ykkur! Á FERÐINNI UM LANDIÐMAGNÚS OG JÓHANN ÞÓRUNN ANTON ÍA DÚNDURF RÉ TT IR VIÐ VERÐUM Í HVERAGERÐI UM HELGINA á Garðyrkju- og blómasýningunni Blóm í bæ 9. JÚNÍ Selfoss 16. JÚNÍ Hafnarfjörður 23. JÚNÍ Hveragerði 30. JÚNÍ Bolungarvík 7. JÚLÍ Vestmannaeyjar 14. JÚLÍ Flúðir 21. JÚLÍ Blönduós 28. JÚLÍ Siglufjörður og Fáskrúðsfjörður 11. ÁGÚST Dalvík 18. ÁGÚST Reykjavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.