Fréttablaðið - 23.06.2012, Page 70

Fréttablaðið - 23.06.2012, Page 70
42 23. júní 2012 LAUGARDAGUR Íslenski hesturinn er aðalvið- fangsefni textanna á þriðju plötu kántrísveitarinnar Klaufar, Óbyggðir, sem er nýkomin út. Einnig er skírskotað til mannlegs eðlis, ástarinnar og íslenskrar náttúru, hvort sem hún er líf- fræðilegs eða sjónræns eðlis. Klaufar njóta aðstoðar fjölda mætra flytjenda á plötunni, svo sem Magnúsar Eiríkssonar, Selmu Björnsdóttur, Magnúsar Kjartanssonar og Brokk kórsins. Flest lögin og textarnir eru eftir Kristján Hreinsson Skerjafjarð- arskáld, eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá. Lögin Ást og áfengi og Lífið er ferlega flókið hafa bæði komist ofarlega á vinsældarlista og núna er dúettinn Aldrei segja aldrei, sem Guðmundur Annas Árnason syngur með Selmu Björns, farinn að hljóma í útvarpinu. Klaufar hafa áður sent frá sér plöturnar Hamingjan er björt og Síðasti mjói kaninn sem voru teknar upp að hluta í Nashville. Klaufalegir hestatextar KLAUFAR Hljómsveitin Klaufar hefur gefið út plötuna Óbyggðir. „Þetta er búið að liggja í loftinu lengi,“ segir Ingo Hansen sem hefur gefið út sína fyrstu plötu. Walking Up the Wall. Ingo lagði allt undir til að láta draum sinn um að gefa út plötu rætast. Hann flutti til Noregs í fyrra og vann þar í sex mánuði sem þjónn á sveitahóteli til að safna fyrir plötunni. „Þetta er rándýrt dæmi og núna er staðan hjá mér í mínus. Ég þurfti lán hjá vini mínum til að klára dæmið,“ segir Ingo, sem heitir réttu nafni Ingólfur Páll og er 22 ára Þingeyingur. Hann byrjaði í sinni fyrstu hljómsveit þegar hann var fimmtán ára og hefur alla tíð verið duglegur að semja lög. Hann segist eiga efni á aðra plötu á íslensku en ákvað að gefa þessa út á ensku. „Það er að seljast það mikið á netinu í dag að ég ákvað að prufa að gera þetta á ensku. Það getur vel verið að ein- hver detti inn á þetta úti og vilji kaupa.“ Platan er fáanleg á Tónlist. is, í Skífunni og í Hagkaupum. Á plötunni kennir ýmissa grasa og Ingo sveiflar sér á milli rokk- og kántrítónlistar, í bland við popp og ballöður. Textarnir fjalla um ástina og alla þá króka og kima sem henni fylgja. „Það er þessi gamla klisja að þegar ástin tekur yfir semur maður texta um hana.“ Ingo, sem er mikill aðdáandi Chuck Berry, hefur verið að spila sem trúbador fyrir norðan en er núna að leita að hljóðfæra leikurum til að stofna með sér hljómsveit. Aðspurður segist honum aldrei hafa verið ruglað saman við nafna sinn Ingó Veðurguð. „Hann er í pásu núna út af fótboltanum þannig að ég verð að taka af honum mark- aðinn á meðan.“ - fb Safnaði fyrir sólóp lötu í Noregi FYRSTA PLATAN Ingo Hansen safnaði fyrir plötunni með því að vinna í Noregi í hálft ár. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas LAUGARDAGUR OG SUNNUDAGUR: BERNIE 17:50, 20:00, 22:10 REGGÍSUMAR: RISE UP 20:00 REGGÍSUMAR: ROCKERS 22:00 UNG (GOODBYE FIRST LOVE) 17:50, 20:00 SUMARTÍÐ (SUMMER HOURS) 17:50 COOL CUTS: 101 REYKJAVIK 18:00 COOL CUTS: WHEN THE RAVEN FLIES 20:00 COOL CUTS: HEIMA SIGUR RÓS 22:00 BLACK’S GAME 22:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. Út að borða og í bíó á Sumartíð og Ung! Sushisamba og Tapasbarinn. SAGA SVO ÓTRÚLEG AÐ HÚN HLÝTUR AÐ VERA SÖNN! BERNIE JACK BLACKMATTHEW McCONAUGHEYSHIRLEY MACLAINE LAUGARDAGUR - SUNNUDAGUR WHAT TO EXPECT WHEN... KL. 3 L PROMETHEUS 3D KL. 3 16 MIB 3 3D KL. 3 10 INTOUCHABLES KL. 3 12 PROMETHEUS 3D KL. 1 16 MADAGASCAR 3D KL. 1 L MADAGASCAR 2D KL. 1 L MIB 3 3D KL. 1 10 -V.J.V., SVARTHOFDI.IS- ROGER EBERT á sam o.isþ a r ðgyrt é bðg u iim AUGLÝSINGUMÓÍ BÍ LU UGMER M NU O PP NUGEKTAR Ð GRÆ A ELSÍ PELSÍNUGULTPA50 ÁSAM A R. 1000 NT OGKBÍÓ Á GRÆ KR 7 . SPARBÍÓ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D MYNDIN SEM ALLIR ERU AÐ TALA UM! SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS WHAT TO EXPECT WHEN...KL. 3.45(TILB) - 5.45 - 8 - 10 12 PIRANHA 3D KL. 10.20 16 PROMETHEUS KL. 5.45 - 8 16 MIB 3 3D KL. 3.45 (TILBOÐ) 10 -V.J.V., SVARTHOFDI.IS “HEILLANDI LEIKUR OG FALLEG SAGA.” - H.S.S, MBL - ROGER EBERT WHAT TO EXPECT WHEN KL. 3(TILB) - 5.35 - 8 - 10.25 L INTOUCHABLE KL. 3 (TILBOÐ) - 5.30 - 8 - 10.30 12 PROMETHEUS 3D KL. 3 (TILBOÐ) - 6 - 9 16 MOONRISE KINGDOM KL. 8 - 10.10 L MIB 3 2D KL. 3 (TILBOÐ) - 5.30 10 “BÆTIR, HRESSIR OG KÆTIR.” - H.V.A., FBL WHAT TO EXPECT WHEN EXPECTING KL. 5.35 - 8 - 10.25 L WHAT TO EXPECT WHEN EXPECTING LÚXUS KL. 5.35 - 8 L MADAGASCAR 3D ÍSL.T KL. 1 (TILB) - 3.20 - 5.50 L MADAGASCAR 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L PIRANHA 3D Ó TEXTUÐ KL. 8 16 PROMETHEUS 3D KL. 1 (TILB) - 5.20 - 8 - 10.30 16 PROMETHEUS 3D LÚXUS KL. 2 - 10.30 16 PROMETHEUS 2D KL. 10 16 MIB 3 3D KL. 1 (TILB) - 3.20 - 5.30 - 8 - 10.30 10 WHAT TO EXPECT 5.50, 8, 10.15 INTOUCHABLES - ISL TEXTI 4, 8, 10.20 MADAGASKAR 3 3D 2, 4, 6 MADAGASKAR 3 2D 2, 4 SNOW WHITE 7, 10 LORAX 2 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% „Scott ... tekst að skapa rafmagnaða stemningu í Prometheus“ -V.J.V., Svarthofdi.is - Roger Ebert JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND MILEY CYRUS DEMI MOORE SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D FRÁ LEIKSTJÓRA HAIRSPRAY KEMUR PARTÝMYND SUMARSINS EGILSHÖLL 12 12 12 10 16 16 16 16 V I P 12 12 12 L L L L L L L ÁLFABAKKA 12 12 L L L AKUREYRI 16 12 12 12 L L L L KRINGLUNNI 12 12 16 KEFLAVÍK L L L 12 L 16 SELFOSS MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍ NUGULT SPARBÍÓ Ástir, Kynlíf og Rokk og Ról „Fílgúdd fjör alla l eið“ - Tommi kvikmyndir.is . Tom Cruise er stórkostlegur sem rokkarinn Stacy Jaxx r i r t r tl r r ri t

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.