Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.08.2012, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 30.08.2012, Qupperneq 27
| FÓLK | 3 ■ Marion í Dior Franska leik- og söngkonan Marion Cotillard vekur athygli hvar sem hún kemur fyrir glæsilegan klæðaburð. Leik- konan er sérstakur aðdáandi Raf Simons, aðalhönnuðar Dior, og gengur jafnan í hönnun hans. Marion varð heims- fræg er hún hlaut Óskarsverð- laun árið 2008 fyrir leik sinn í kvikmyndinni Édith Piaf en hún hlaut fjölda verðlauna fyrir þá kvikmynd. Nýjasta mynd hennar, The Dark Knight Rises, var frumsýnd í lok júlí og þá mætti Marion í hátísku fatnaði frá Dior. Nokkrum dögum áður hafði sami fatnaður verið sýnd- ur á haust- og vetrarsýningu Dior. Marion hefur leikið í fjöl- mörgum þekktum kvikmyndum og má meðal annars nefna Midnight in Paris eftir Woody Allen. Hún var forsíðustúlka Vogue Paris nú í ágúst. ELSKAR DIOR Það eru mjög spennandi tímar fram undan hjá okkur. Meðal annars erum við að flytja í nýtt vinnuhúsnæði þar sem við setjum upp okkar eigið prjónaverkstæði. Við erum bara að flytja inn prjónavélina,“ segir Olga Hrafnsdóttir vöruhönnuður en hún rekur hönnunartvíeykið Volka ásamt vöruhönnuðinum Elísabetu Jónsdóttur. Þær stöllur hafa sent frá sér heimilisvörur úr íslenskri ull, púða og teppi og einnig kolla sem þær hafa heklað utan um úr prjónuðum lengjum. Kollur frá Volka verður meðal annars sýndur á Hönnunarvikunni í Helsinki nú í sept- ember og þá eru þær að fara á fullt við undir- búning hönnunarvikunnar í Stokkhólmi í vor. Með nýrri prjónavél segir Olga ný tækifæri bíða Volka. „Við förum á námskeið á vélina og eftir það eru okkur allir vegir færir,“ segir hún hlæjandi og bætir við að svona vél hafi vantað hér á landi. „Þetta er svaka græja sem getur tekið allt upp í 17 liti. Í framhaldinu verður auðvi- tað vöruþróun hjá okkur. Okkur langaði til að vera sjálfstæðar með okkar framleiðslu en það skiptir okkur miklu máli að vörurnar okkar séu framleiddar á Íslandi. Það þýðir auðvitað meiri kostnað. Sjálf er ég tilbúin til að borga meira fyrir vöru sem ég veit hvaðan kemur og hvernig er unnin.“ ■ heida@365.is EIGIN PRJÓNAVÉL ÍSLENSK HÖNNUN Hönnunartvíeykið Volki stendur í stórræðum þessa dagana. Fyrirtækið tekur þátt í hönnunarvikunni í Helsinki í september og Stokkhólmi í vor. NÝ TÆKIFÆRI Olga Hrafnsdóttir og Elísabet Jónsdóttir vöru- hönnuðir leggja mikið upp úr því að vörur Volka séu framleiddar hér á landi. Þær eru að flytja inn prjónavél og munu í framhaldinu framleiða sjálfar vöru- línu Volka. MYND/ANTON 20% afsláttur St. 38-48 Haustvörurnar komnar áður 14.990,- nú 11.990,- áður 16.990,- nú 13.590,- Við erum á Facebook Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is Verslunin Belladonna á Facebook Flott föt fyrir flottar konur st. 40 – 58 afsláttur af öllum útsöluvörum * RÝMINGARSALA Á ÚTSÖLUNNI *90% afsláttur frá upphaflegu verði - reiknast af á kassa 90% VÖRUÞRÓUN Með nýju prjóna- vélinni sem er afar afkastamikil er hægt að fara í frek- ari munsturgerð og bæta við teppum og púðum og fleira spennandi,“ segir Olga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.