Fréttablaðið - 30.08.2012, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 30.08.2012, Blaðsíða 35
KYNNING − AUGLÝSING Atvinnumiðlun & ráðgjöf30. ÁGÚST 2012 FIMMTUDAGUR 7 Háskólinn í Reykjavík og Háskóli Íslands bjóða upp á atvinnumiðlanir. Þjón- ustan er hugsuð bæði fyrir nem- endur skólanna og atvinnu lífið og hefur hún það markmið að auð- velda námsmönnum leit að starfi og atvinnurekendum að finna góða starfskrafta. Fyrirtæki og stofnanir geta leitað til atvinnu- miðlana háskólanna eftir starfs- mönnum, hvort sem um er að ræða sumarstarf, hlutastarf eða fast starf eftir útskrift. Yfir 1.000 nemendur leituðu til atvinnu- miðlana háskólanna á síðasta ári. Háskólinn í Reykjavík A ndr i Tómas Gunnarsson er umsjónar maður og ráðgjafi at- vinnuþjónust- unnar í Háskól- anum í Reykja- vík. Hann segir nemendur sem standa sig vel í námi eftirsótta á vinnumarkaði, óháð úr hvaða deild þeir koma en undanfarið hafi eftirspurn eftir tölvunarfræð- ingum verið mikil. „Við reynum að hafa starfsúrvalið sem fjöl- breyttast til að koma til móts við þarfir nemenda okkar.“ Þjónustan er nemendum og fyrirtækjum að kostnaðarlausu. Auk atvinnu- miðlunarinnar er boðið upp á leiðsögn varðandi atvinnuleitina. „Við gefum ráð við gerð feril skrár og kynningarbréfa, undirbún- ing fyrir atvinnuviðtal, leiðsögn í samningatækni í launaviðtali sem og öðrum þáttum umsóknarferlis- ins,“ segir Andri og bætir við að at- vinnuþjónustan bjóði einnig upp á áhugasviðsgreiningu sem og styrkleikapróf byggt á fyrirmynd frá bandaríska háskólanum MIT. Háskóli Íslands Rebekka Sigurð- ardóttir er upp- lýsingafulltrúi Stúdentamiðl- u na r Félags- stofnunar stúd- enta. Þar fer atvinnumiðl- unin öll fram á vefnum og er þv í mill i l iða- laus. „Vinnu- veitendur skrá störf sín sjálfir og hafa samband við þá sem eru á skrá og stúdentar hafa beint sam- band við þá sem auglýsa,“ útskýr- ir Rebekka. „Flestirw sem nýta sér þjónustuna eru að leita sér að sumarstörfum og hlutastörf- um. Þjónustan er í boði fyrir alla nemendur, og þá sem eru að út- skrifast, óháð skóla.“ Frítt er fyrir stúdenta að nota vefinn en fyrir- tæki greiða fyrir aðgang að gagna- grunninum. „Á vorin höfum við boðið ókeypis auglýsingar til að hvetja fyrirtæki til að ráða stúd- enta til starfa.“ Rebekka bætir við að Stúdenta miðlun bjóði ekki upp á aðra þjónustu á þessu sviði, en Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Ís- lands aðstoði stúdenta við að und- irbúa leit að framtíðarstörfum. Atvinnumiðlun stúdenta Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík bjóða nemendum upp á atvinnumiðlun og ráðgjöf varðandi atvinnuleit. Þjónustan er hugsuð fyrir nemendur, fyrrum nemendur og fyrirtæki í leit að starfsfólki. Andri Tómas Gunn- arsson, umsjón- armaður atvinnu- miðlunar Háskólans í Reykjavík. Rebekka Sigurðardóttir, upplýsingafulltrúi Stúdentamiðlunar Félagsstofnunar stúdenta. Fjölbreytt atvinnuþjónusta Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands undirbýr nemendur fyrir atvinnulífið. MYND/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.