Fréttablaðið - 30.08.2012, Side 40

Fréttablaðið - 30.08.2012, Side 40
30. ágúst 2012 FIMMTUDAGUR8 Auglýsing Um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Árborg Samkvæmt skipulagslögum nr.123/2010 auglýsir bæjarstjórn Sveitar- félagsins Árborgar tillögu að breyttu deiliskipulagi svæðis á Stokkseyri sem afmarkast af Eyrarbraut til suðurs að Nýakastala til austurs og Kaðlastaðaflötum til vesturs. Í gildandi aðalskipulagi fyrir svæðið er það skilgreint að hluta til sem athafnasvæði og sem blandað svæði íbúðabyggðar, þjónustu, versl- unar og- athafnasvæðis. Innan svæðisins eru einnig þjónustustofn- anir/kennsluhúsnæði. Lóðirnar Eyrarbraut 49og 49a eru sameinaðar undir heitinu Eyrar- braut 49. Lóðin verður stækkuð og gert er ráð fyrir frekari uppbygg- ingu á lóðinni. Lóð áhaldahúss og íþróttahúss stækkar um því sem nemur áður aðliggjandi óráðstafaðs svæðis. Lóðirnar Eyrarbraut 21 og 23 verða sameinaðar í eina lóð undir heitinu Eyrarbraut 23. Teikningar ásamt greinargerð, vegna tillögunnar munu liggja frammi á skrifstofu skipulags og- byggingarfulltrúa að Austurvegi 67 Selfossi frá og með 30. ágúst til og með 14.október 2012. Öllum er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 14.október 2012 og skal þeim skilað skriflega til skipulags og- byggingarfulltrúa á skrifstofu hans að Austurvegi 67 , 800 Selfossi. Á sama tíma er teikning og greinagerð til kynningar á heimasíðu Árborgar http://www.arborg.is þar sem hægt er að skoða tillöguna og senda athugasemdir til skipulags og- byggingarfulltrúa í netfangi skipulag@arborg.is. Selfossi 23. ágúst 2012. Bárður Guðmundsson Skipulags og- byggingarfulltrúi Árborgar Auglýsing Um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Árborg Samkvæmt skipulagslögum nr.123/2010 auglýsir bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar tillögu að breyttu deiliskipulagi lóðar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands við Árveg Selfossi.Um er að ræða eftirtaldar breytingar: Eldri hluti sjúkrahúsbyggingar er stækkaður um 2000m2, þakhæð er hækkuð og í enda hverrar álmu er komið fyrir viðbyggingu, sem nær yfir allar hæðir hússins. Breytingar verða austanvert á lóð, innakstur frá Árvegi að vörumóttöku er breikkaður. Bílastæðum austanvert á lóð er fjölgað. Þyrlupallur er færður til, verður austanvert á lóð. Feld er úr gildi staðsetning þyrlupalls vestanvert á lóð. Að öðru leiti gildir á reitnum deiliskipulag fyrir heildarskipulag svæðisins, samþykkt 9.4.2003 með síðari breytingum. Teikning ásamt greinagerð, vegna tillögunnar mun liggja frammi á skrifstofu skipulags og- byggingarfulltrúa að Austurvegi 67 Selfossi frá og með 30. ágúst til og með 14. október 2012. Öllum er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 14. október 2012 og skal þeim skilað skriflega til skipulags og- byggingarfulltrúa á skrifstofu hans að Austurvegi 67 , 800 Selfossi. Á sama tíma er teikning og greinagerð til kynningar á heimasíðu Árborgar http://www.arborg.is þar sem hægt er að skoða tillöguna og senda athugasemdir til skipulags og- byggingarfull- trúa í netfangið skipulag@arborg.is. Selfossi 23. ágúst 2012. Bárður Guðmundsson Skipulags og- byggingarfulltrúi Árborgar. Tilkynningar Magnús Emilsson Löggiltur fasteignasali. Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is Þrastarás 17 – Einbýli – Hf. OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 18-19. OP IÐ HÚ S Glæsilegt 320 fm. Fullbúið einbýli með tvöföldum bílskúr og auka íbúð. Húsið er glæsilegt í alla staði. Mjög vel innréttað. Á neðri hæð er stór tvölfaldur bílskúr og lítil auka íbúð ef vill. Efri hæð: Glæsileg stofa, eldhús og þrjú góð svefnherbergi auk vinnuherbergi. Glæsileg verönd í bakgarði. Útsýni. Eign í sérflokki. Verð 79,5 millj. Á FALLEGUM ÚTSÝNISSTAÐ Í ÚTHLÍÐ - SUMARBÚSTAÐUR TIL SÖLU! Húsið er 51 fm að grunnfleti og ca. 20 fm svefnloft að auki. Stór verönd með skjólveggum og heitum potti. Geymsluskúr. Gróin lóð með leiktækjum. Stutt í alla þjónustu og náttúruperlur. Laus strax, innbú og húsgögn fylgja. LÆKKAÐ VERÐ - FRÁBÆR KAUP Hægt að skoða sunnudag 26. ágúst. Heimilisfang: Guðjónsgata 8, Úthlíð. Verð: 13.900.000 Allar upplýsingar veitir: Sveinn Eyland, löggiltur fasteignasali, í síma 690 0820 Tækifæri í ferðaþjónustu Til sölu góður rekstur á landsbyggðinni. Reksturinn er 337,9fm. eigin húsnæði. Miklir stækkunarmöguleikar. Hentar einstaklega vel hjónum sem vilja skapa sér sinn eigin rekstur. Frekar uppl. veitir Agnar í s: 820-1002. Verð kr. 37.0 millj. Fasteignir ÆSUFELLI 6 ÍBÚÐ 6C AUÐVELD KAUP Hafðu samband KRISTBERG SNJÓLFSSON Sölufulltrúi Sími: 892 1931 – kristberg@landmark.is Mjög góð íbúð 92,2 fm 3ja her- bergja íbúð á 6.hæð Þetta er snyrtileg og góð íbúð sem getur verið laus við kaup- samning Möguleiki á að yfirtaka lán frá Íbúðarlánasjóði, Eignin fæst mögulega á yfirtöku lána auk sölukostnaðar. OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL 18 OG 18.30 Ótrúlegt úrval íbúða til sölu eða leigu! STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.