Fréttablaðið - 06.10.2012, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 6. október 2012
Dráttarvélarstjóri í dráttarvéladeild:
Óskað er eftir dráttarvélarstjóra til starfa í dráttarvéladeild
Umhverfis- og skipulagssviðs.
Meðal verkefna eru snjóruðningur (hreinsun) og sláttur opinna
svæða ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Hæfniskröfur:
Starfsfólk þarf að hafa gott líkamlegt atgervi, vera verklagið,
þjónustulundað og hafa dráttarvélarpróf og/eða BE bílpróf.
Um er að ræða tímabundið starf til 1. apríl 2013 með möguleika
á framlengingu og æskilegt er að starfsfólk geti hafið störf sem
fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar
og Eflingar.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Geirsson verkstjóri dráttarvéla-
deildar í síma 411 8467.
Umsóknarfrestur er til og með 29. október.
Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is
undir „Atvinna“ og „Dráttarvélarstjóri“.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um
jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgar-
innarendurspegli það margbreytilega samfélag sem
borgin er.
Umhverfis- og skipulagssvið
Óskum eftir metnaðarfullum veitingastjóra í sal
(100% starf) og starfsfólki í sal
Upplýsingar á staðnum og í síma 561 3303
Þjónustustjóri hjá Eignaumsjón hf.
Eignaumsjón hf. er 10 ára framsækið fyrirtæki sem þjónar eigendum fasteigna bæði íbúðar- og atvinnuhúsnæðis. Félagið
annast umsjón húsfélaga og rekstur fasteigna, sem og rekstrarfélaga um fasteignir auk leiguumsjónar í þágu leigusala, sjá
nánar www.eignaumsjon.is.
Þjónustustjóri annast samskipti við þjónustuaðila og verktaka, rekstrarlega ráðgjöf, áætlanagerð, undirbúning funda og
fundarumsjón auk annarra tilfallandi starfa. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi verkefni hjá framsæknu fyrirtæki í þjónustu
við fasteignaeigendur.
Leitað er að metnaðarfullum og áhugasömum aðila með góða samkiptahæfileika. Þekking á Excel og verkefnastjórnun er
nauðsynleg auk góðrar íslenskukunnáttu í ræðu og riti. Viðkomandi þarf að hafa haldgóða þekkingu og reynslu á sviði
tölvumála og getu til að taka þátt í endurgerð verkferla og tölvukerfis.
Umsóknarfrestur er til og með 12. október nk. Gengið verður frá ráðningu fljótlega. Ath. fyrirspurnum verður eingöngu svarað
hjá STRÁ ehf.
Guðný Harðardóttir hjá STRÁ ehf. veitir frekari upplýsingar um starfið, en viðtalstími er frá kl.13-15 alla virka daga. Vinsamlega
sendið umsóknir/starfsferilskrár til stra@stra.is
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.Með starf
fyrir þig
www.stra.is
VILT ÞÚ STARFA Í
BANKA
ATVINNULÍFSINS?
Lögmaður / Lögfræðingur
Lögfræðisvið MP banka óskar eftir lögfræðingi til starfa.
Starfssvið
Lögfræðiráðgjöf fyrir önnur svið MP banka,
stjórnendur og stjórn
Samninga- og skjalagerð
Þátttaka í verkefnahópum og samstarfsnefndum
Samskipti við stjórnvöld
Miðlun upplýsinga og námskeiðahald
Hæfni og þekking
Embættis- eða meistarapróf í lögfræði
Reynsla af störfum á lögmannsstofu
eða ár málamarkaði
Skipulögð, öguð og vönduð vinnubrögð
Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar
Góð enskukunnátta
Nánari upplýsingar um starfið veitir Nathalía Druzin
Halldórsdóttir nathalia@radum.is og Hildur Erla
Björgvinsdóttir hildur@radum.is hjá Ráðum
atvinnustofu í síma 519 6770.
Umsóknarfrestur er til og með 24. október n.k.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um
starfið á heimasíðu Ráðum www.radum.is. Með umsókn
skal fylgja greinargóð ferilskrá og kynningarbréf.
Um MP banka
MP banki er ört vaxandi íslenskur viðskiptabanki með
um 120 starfsmenn. Hann er leiðandi árfestingarbanki,
þekktur fyrir afbragðs árangur í eignastýringu á
inn lendum sem erlendum mörkuðum – og er auk þess
eini íslenski bankinn sem er að fullu í eigu einkaaðila.
MP banki sérhæfir sig í að veita íslensku atvinnulífi,
athafnafólki, árfestum og spariáreigendum úrvals
bankaþjónustu.
Ármúli 13a / Borgartún 26 / +354 540 3200 / www.mp.is