Fréttablaðið - 06.10.2012, Blaðsíða 97
LAUGARDAGUR 6. október 2012 61
Mannréttindasáttmáli SÞ fyrir fatlað fólk
Innleiðing og eftirlit
Málþing í Silfurbergi Hörpu,
fimmtudag 11. október 2012 kl. 9 – 16
09.00-09.10 Setning: Guðmundur Magnússon formaður Öryrkjabandalags Íslands
09.10-09.25 Ávarp: Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra
09.25-10.10 Involvement of organizations of persons with disabilities are crucial to the success
of implementing the UN-CRPD:
Stig Langvad formaður Danske Handicaporganisationer
10.10-10.25 Fyrirspurnir og umræður
10.25-10.55 Kaffihlé
10.55-11.25 The experience of the European Union with the UN-CRPD:
Javier Güemes aðstoðarframkvæmdastjóri European Disability Forum (EDF)
11.25-11.40 Fyrirspurnir og umræður
11.40-12.00 Aðkoma fatlaðs fólks að innleiðingu og eftirliti:
Guðmundur Magnússon formaður Öryrkjabandalags Íslands
12.00-13.15 Hádegismatur – samlokur og salat í boði málþingshaldara
13.15-13.30 Ávarp: Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra
13.30-13.50 Endurskoðun réttindagæslu fyrir fatlað fólk:
Rún Knútsdóttir lögfræðingur velferðarráðuneytinu
13.50-14.10 Staða Íslands í alþjóðlegu ljósi með hliðsjón af innleiðingu sáttmálans:
María Rún Bjarnadóttir lögfræðingur innanríkisráðuneytinu
14.10-14.40 Kaffihlé
14.40-15.10 Viðbrögð:
Samband íslenskra sveitarfélaga: Tryggvi Þórhallsson lögfræðingur.
Mannréttindaskrifstofa Íslands: Margrét Steinarsdóttir framkvæmdastjóri.
Rannsóknasetur í fötlunarfræðum: Rannveig Traustadóttir prófessor.
15.40-16.00 Pallborð og almennar umræður
Málþingsstjóri: Helgi Hjörvar alþingismaður
Allir velkomnir – ekkert þátttökugjald
Skráning, upplýsingar um túlkun og fleira er á vef Öryrkjabandalag Íslands, www.obi.is
Síðasti skráningardagur er 8. október 2012
Við stöndum fyrir réttlæti - Ekkert um okkur án okkar
BESTU BROTIN ÚR ÞÁTTUM BYLGJUNNAR
FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP
- oft á dag
(gengið inn í gegnum NÝLÓ). Sýningin
er í samstarfi við alþjóðlega geðheil-
brigðisdaginn. Fimmtán listamenn
með ýmis konar geðraskanir taka þátt
í sýningunni en fimm sýningastjórar frá
Artíma Gallerí stýra henni.
➜ Útivist
10.15 Hjólreiðaferð frá Hlemmi. Lagt
er af stað kl. 10.15. Hjólað um borgina
í einn til tvo tíma í rólegri ferð. Allir vel-
komnir og þátttaka ókeypis. Upplýsingar
á vef LHM.is.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Sunnudagur 07. október
➜ Leiklist
14.00 Ævintýri Múnkhásens kemur
aftur á sviðið hjá Gaflaraleikhúsinu.
➜ Félagsvist
14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið-
firðingabúð Faxafeni 14. Allir velkomnir.
➜ Hátíðir
20.00 Lokadagur Reykjavík Inter-
national Film Festival. Dagskrá má
nálgast á heimasíðunni http://riff.is/
schedule.
➜ Kvikmyndir
15.00 Rússneska kvikmyndin Koktebel
frá árinu 2003 verður sýnd í MÍR, Hverf-
isgötu 105. Myndin hlaut margvíslega
alþjóðlega viðurkenningu á sínum tíma.
Enskur texti. Aðgangur ókeypis.
➜ Dansleikir
20.00 Danshljómsveitin Klassík leikur
létta danstónlist á Dansleik Félags eldri
borgara í Reykjavík Stangarhyl 4. Dans-
leikurinn stendur til klukkan 23.00.
Aðgangseyrir fyrir félaga FEB í Reykjavík
er kr. 1.500 og kr. 1.800 fyrir aðra gesti.
➜ Tónlist
16.00 Andrea Jónsdóttir leikur lög
af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La-Da
Frakkastíg 8. Enginn aðgangseyrir!
16.00 Söngvaskáldin Uni og Jón
Tryggvi bjóða til tónleika með hljóm-
sveitinni Síðasti sjens að heimili sínu
Merkigili Eyrarbakka.
➜ Leiðsögn
14.00 Boðið er upp á leiðsögn fyrir
börn á aldrinum 5-8 ára í Þjóðminja-
safni Íslands. Steinunn Guðmundardótt-
ir safnkennari gengur með börnunum
gegnum grunnsýningu Þjóðminja-
safnsins „Þjóð verður til - menning og
samfélag í 1200 ár”. Leiðsögnin er um
45 mínútur að lengd og er ókeypis.
➜ Fyrirlestrar
14.00 Guðmundur Ólafsson forn-
leifafræðingur heldur erindi í Bessa-
staðakirkju um fornleifarannsóknir á
Bessastöðum. Eftir fræðsluerindið gefst
fundargestum tækifæri til að skoða
fornleifakjallarann í Bessastaðastofu.
Allir eru velkomnir. Enginn aðgangseyrir.
➜ Myndlist
15.00 Listamaðurinn Sara Björnsdóttir
og sýningarstjórinn Hanna Styrmisdóttir
taka þátt í spjalli um innsetninguna
HA sem nú er til sýnis í A-sal Hafnar-
hússins. Frítt er fyrir handhafa Menn-
ingarkortsins, en nánari upplýsingar
um aðgangseyri má finna á heimasíðu
Listasafns Reykjavíkur.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is